Aukin óþægindi frá efri útlimum meðal kvenna í fiskvinnslu eftir tilkomu flæðilína

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/32454
Title:
Aukin óþægindi frá efri útlimum meðal kvenna í fiskvinnslu eftir tilkomu flæðilína
Other Titles:
Increase in musculo-skeletal symptoms of upper limbs among women after the introduction of the flow-line in the fish-fillet plants
Authors:
Hulda Ólafsdóttir; Vilhjálmur Rafnsson
Citation:
Læknablaðið 2000, 86(2):115-20
Issue Date:
1-Feb-2000
Abstract:
Objectives: An earlier study of workers in fish-fillet plants in Iceland showed higher prevalence of musculoskeletal symptoms as compared to a random sample of the Icelandic population. Since that study a new manufacturing process, the flow-line, has been introduced. The aim of this study was to evaluate whether this new work situation changed the prevalence of musculoskeletal symptoms among the workers of the fish-fillet plants. Material and methods: The same standardised Nordic Questionnaire was used in both surveys. Results: The monotony and the repetitiveness of the work increased with the new technique. The results showed that women had higher prevalence of symptoms of the upper limbs when working at the flow-line than before. The Mantel-Haenszel odds ratio for symptoms of elbows, fingers and wrists during the last seven days prior to the study was 2.1 (95% confidence interval (CI) 1.0-4.4), 1.9 (95% CI 1.1-3.2) and 1.7 (95% CI 1.0-2.7). The odds ratio for knees and ankles was less than one. Conclusions: The higher prevalence of symptoms of the upper limbs seems to be causally related to the increase of monotonous and repetitive work in the fish industry.; Tilgangur: Fyrri rannsóknir á algengi óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi sýndu að fiskvinnslufólk hefur tíðari óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi en gerðist í samanburðarhópnum sem var úrtak íslensku þjóðarinnar. Eftir rannsóknina 1987 hófust tæknilegar breytingar í fiskvinnsluhúsum með tilkomu flæðilína. Megintilgangur þessarar rannsóknar er að kanna hvort ný tækni hafi breytt algengi óþæginda meðal fiskvinnslufólks. Efniviður og aðferðir: Staðlaður norrænn spurningalisti var notaður í báðum tilvikum. Niðurstöður: Einhæfni og síendurteknar hreyfingar hafa aukist með tilkomu flæðilína. Algengi óþæginda er hærra meðal kvenna sem vinna við flæðilínur en þeirra sem vinna í fiskvinnslu án flæðilína. Hlutfallstala (odds ratio, OR) óþæginda var reiknuð með aðferðum Mantel-Haenszels og var 2,1 (95% öryggismörk (confidence interval, CI) 1,0-4,4) frá olnbogum, 1,9 (95% CI 1,1-3,2) frá fingrum og 1,7 (95% CI 1,0-2,7) frá úlnliðum þegar spurt var um óþægindi síðastliðna sjö daga. Hlutfallstalan var minni en einn vegna óþæginda frá ökklum og hnjám. Ályktanir: Það má því álykta að ástæða hærra algengis óþæginda frá efri útlimum meðal kvenna í fiskvinnslu sé tilkoma flæðilína sem hafa aukið einhæfni og lengt viðveru kvenna við síendurteknar hreyfingar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHulda Ólafsdóttir-
dc.contributor.authorVilhjálmur Rafnsson-
dc.date.accessioned2008-07-18T11:49:44Z-
dc.date.available2008-07-18T11:49:44Z-
dc.date.issued2000-02-01-
dc.date.submitted2008-07-18-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2000, 86(2):115-20en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17018915-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/32454-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjectives: An earlier study of workers in fish-fillet plants in Iceland showed higher prevalence of musculoskeletal symptoms as compared to a random sample of the Icelandic population. Since that study a new manufacturing process, the flow-line, has been introduced. The aim of this study was to evaluate whether this new work situation changed the prevalence of musculoskeletal symptoms among the workers of the fish-fillet plants. Material and methods: The same standardised Nordic Questionnaire was used in both surveys. Results: The monotony and the repetitiveness of the work increased with the new technique. The results showed that women had higher prevalence of symptoms of the upper limbs when working at the flow-line than before. The Mantel-Haenszel odds ratio for symptoms of elbows, fingers and wrists during the last seven days prior to the study was 2.1 (95% confidence interval (CI) 1.0-4.4), 1.9 (95% CI 1.1-3.2) and 1.7 (95% CI 1.0-2.7). The odds ratio for knees and ankles was less than one. Conclusions: The higher prevalence of symptoms of the upper limbs seems to be causally related to the increase of monotonous and repetitive work in the fish industry.en
dc.description.abstractTilgangur: Fyrri rannsóknir á algengi óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi sýndu að fiskvinnslufólk hefur tíðari óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi en gerðist í samanburðarhópnum sem var úrtak íslensku þjóðarinnar. Eftir rannsóknina 1987 hófust tæknilegar breytingar í fiskvinnsluhúsum með tilkomu flæðilína. Megintilgangur þessarar rannsóknar er að kanna hvort ný tækni hafi breytt algengi óþæginda meðal fiskvinnslufólks. Efniviður og aðferðir: Staðlaður norrænn spurningalisti var notaður í báðum tilvikum. Niðurstöður: Einhæfni og síendurteknar hreyfingar hafa aukist með tilkomu flæðilína. Algengi óþæginda er hærra meðal kvenna sem vinna við flæðilínur en þeirra sem vinna í fiskvinnslu án flæðilína. Hlutfallstala (odds ratio, OR) óþæginda var reiknuð með aðferðum Mantel-Haenszels og var 2,1 (95% öryggismörk (confidence interval, CI) 1,0-4,4) frá olnbogum, 1,9 (95% CI 1,1-3,2) frá fingrum og 1,7 (95% CI 1,0-2,7) frá úlnliðum þegar spurt var um óþægindi síðastliðna sjö daga. Hlutfallstalan var minni en einn vegna óþæginda frá ökklum og hnjám. Ályktanir: Það má því álykta að ástæða hærra algengis óþæginda frá efri útlimum meðal kvenna í fiskvinnslu sé tilkoma flæðilína sem hafa aukið einhæfni og lengt viðveru kvenna við síendurteknar hreyfingar.is
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAtvinnusjúkdómaren
dc.subjectKonuren
dc.subjectStoðkerfi (líffærafræði)en
dc.subject.meshFood-Processing Industryen
dc.subject.meshMusculoskeletal Diseasesen
dc.subject.meshOccupational Diseasesen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshFemaleen
dc.titleAukin óþægindi frá efri útlimum meðal kvenna í fiskvinnslu eftir tilkomu flæðilínais
dc.title.alternativeIncrease in musculo-skeletal symptoms of upper limbs among women after the introduction of the flow-line in the fish-fillet plantsen
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentAdministration of occupational safety and health, Bíldshœfða 16, 112 Reykjavík, Iceland. hulda.ol@skynet.be.is.en
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.