Samband menntunar og kransæðasjúkdóma [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/32583
Title:
Samband menntunar og kransæðasjúkdóma [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Educational level and coronary heart disease [editorial]
Authors:
Gunnar Sigurðsson
Citation:
Læknablaðið 2000, 86(2):89
Issue Date:
1-Feb-2000
Abstract:
Þessu tölublaði Læknablaðsins birtist áhugaverð grein Einars Þórs Þórarinssonar og meðhöfunda (1) um leit að þáttum sem skýra öfugt samband menntunar og dánartíðni, sérstaklega kransæðasjúkdóma í Hjartaverndarrannsókninni. Könnun þessi byggist á spurningum til undirhóps úr upphaflegu úrtaki Hjartaverndarrannsóknarinnar. Fyrri grein Kristjáns Guðmundssonar og félaga (2) hafði fjallað um samanburð á helstu áhættuþáttum kransæðasjúkdóma og menntunar og fundið að þessir áhættuþættir voru marktækt oftar til staðar meðal þeirra sem einungis höfðu grunnskólapróf (hópur IV) en þeirra sem höfðu háskólapróf (hópur I), þeir sem höfðu stúdentspróf (hópur II) eða gagnfræðapróf (hópur III) voru mitt á milli. Samkvæmt þessum niðurstöðum átti áhættan á kransæðasjúkdómi í hópi IV að vera 10% meiri meðal karla og 20% meiri meðal kvenna heldur en í hópi I. Við slíkan samanburð er þó vert að hafa í huga að ein mæling á áhættuþætti (til dæmis kólesteróli) getur vanmetið áhættu þess þáttar (allt að 60%) samanborið við að fleiri mælingar lægju til grundvallar yfir nokkurn tíma til að vinna upp skekkjur í mælingu og líffræðilegan breytileika (3)
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGunnar Sigurðsson-
dc.date.accessioned2008-07-21T14:00:58Z-
dc.date.available2008-07-21T14:00:58Z-
dc.date.issued2000-02-01-
dc.date.submitted2008-07-21-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2000, 86(2):89en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17018911-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/32583-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞessu tölublaði Læknablaðsins birtist áhugaverð grein Einars Þórs Þórarinssonar og meðhöfunda (1) um leit að þáttum sem skýra öfugt samband menntunar og dánartíðni, sérstaklega kransæðasjúkdóma í Hjartaverndarrannsókninni. Könnun þessi byggist á spurningum til undirhóps úr upphaflegu úrtaki Hjartaverndarrannsóknarinnar. Fyrri grein Kristjáns Guðmundssonar og félaga (2) hafði fjallað um samanburð á helstu áhættuþáttum kransæðasjúkdóma og menntunar og fundið að þessir áhættuþættir voru marktækt oftar til staðar meðal þeirra sem einungis höfðu grunnskólapróf (hópur IV) en þeirra sem höfðu háskólapróf (hópur I), þeir sem höfðu stúdentspróf (hópur II) eða gagnfræðapróf (hópur III) voru mitt á milli. Samkvæmt þessum niðurstöðum átti áhættan á kransæðasjúkdómi í hópi IV að vera 10% meiri meðal karla og 20% meiri meðal kvenna heldur en í hópi I. Við slíkan samanburð er þó vert að hafa í huga að ein mæling á áhættuþætti (til dæmis kólesteróli) getur vanmetið áhættu þess þáttar (allt að 60%) samanborið við að fleiri mælingar lægju til grundvallar yfir nokkurn tíma til að vinna upp skekkjur í mælingu og líffræðilegan breytileika (3)en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectMenntunen
dc.subjectKransæðasjúkdómaren
dc.subject.meshEducational Statusen
dc.subject.meshCoronary Diseaseen
dc.titleSamband menntunar og kransæðasjúkdóma [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeEducational level and coronary heart disease [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentDepartment of Medicine, Landspitali University Hospital, Fossvogi, 108 Reykjavík, Iceland. gunnars@landspitali.is.en
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.