2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/32672
Title:
Nýgengi krabbameina meðal verkakvenna
Other Titles:
Cancer Incidence among Female Manual Workers
Authors:
Hólmfríður Gunnarsdóttir; Thor Aspelund; Vilhjálmur Rafnsson
Citation:
Læknablaðið 2000, 86(1):30-2
Issue Date:
1-Jan-2000
Abstract:
We investigated cancer incidence during the period 1970-1992 among unskilled Icelandic female workers who contributed to two pension funds for manual workers. We found an increase in the standardized rate ratios (SRRs) for all cancer with increasing time before the follow-up period began. We found no clear relation between cancer incidence and length of employment. The SRRs were higher for those who became members of the funds in 1977 or later than for those who started earlier: among these women we found SRRs for all cancers, 1.36; cancer of the stomach, 1.49; cancer of the lung, 1.48; cancer of the cervix, 3.19; and cancer of the bladder, 6.00.; Markmið: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi krabbameina meðal ófaglærðra íslenskra verkakvenna. Efniviður og aðferðir: Efniviðurinn í þessari afturskyggnu hóprannsókn voru 16.175 konur sem höfðu greitt í lífeyrissjóði verkakvenna í Reykjavík og Hafnarfirði á árabilinu 1970-1986. Fylgst var með krabbameinum í hópnum til 1. desember 1992. Reiknaðar voru staðlaðar hlutfallstölur (standardized rate ratios, SRRs) og 95% öryggisbil (95% confidence intervals). Niðurstöður: Staðlaðar hlutfallstölur krabbameina í heild hækkuðu eftir því sem biðtími var lengri, það er lengra leið frá því að konurnar hófu greiðslu í sjóðina þar til farið var að fylgjast með krabbameinstíðni í hópnum. Engin skýr tengsl sáust hins vegar á milli hækkaðs nýgengis og starfstíma en starfstími var skilgreindur sem tímabilið frá fyrstu greiðslu í sjóðina til þeirrar síðustu. Stöðluðu hlutfallstölurnar voru hærri meðal þeirra sem hófu greiðslu til sjóðanna 1977 eða síðar en meðal þeirra sem urðu sjóðfélagar fyrr, stöðluð hlutfallstala allra krabbameina 1,36 í stað 0,95, magakrabbameins 1,49 í stað 0,82, lungnakrabbameins 1,48 í stað 1,02, leghálskrabbameins 3,19 í stað 1,66 og þvagblöðrukrabbameins 6,00 í stað 0,82. Ályktanir: Niðurstöðurnar gáfu til kynna að bilið á milli verkakvenna og annarra kvenna fari breikkandi að því er varðar tíðni tiltekinna krabbameina, en skýringa verði að leita annars staðar en í vinnunni, þar eð ekki sáust tengsl milli hærri krabbameinstíðni og þess hve lengi konurnar höfðu greitt til lífeyrissjóða verkakvenna.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHólmfríður Gunnarsdóttir-
dc.contributor.authorThor Aspelund-
dc.contributor.authorVilhjálmur Rafnsson-
dc.date.accessioned2008-07-22T15:08:42Z-
dc.date.available2008-07-22T15:08:42Z-
dc.date.issued2000-01-01-
dc.date.submitted2008-07-22-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2000, 86(1):30-2en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17018907-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/32672-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractWe investigated cancer incidence during the period 1970-1992 among unskilled Icelandic female workers who contributed to two pension funds for manual workers. We found an increase in the standardized rate ratios (SRRs) for all cancer with increasing time before the follow-up period began. We found no clear relation between cancer incidence and length of employment. The SRRs were higher for those who became members of the funds in 1977 or later than for those who started earlier: among these women we found SRRs for all cancers, 1.36; cancer of the stomach, 1.49; cancer of the lung, 1.48; cancer of the cervix, 3.19; and cancer of the bladder, 6.00.en
dc.description.abstractMarkmið: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi krabbameina meðal ófaglærðra íslenskra verkakvenna. Efniviður og aðferðir: Efniviðurinn í þessari afturskyggnu hóprannsókn voru 16.175 konur sem höfðu greitt í lífeyrissjóði verkakvenna í Reykjavík og Hafnarfirði á árabilinu 1970-1986. Fylgst var með krabbameinum í hópnum til 1. desember 1992. Reiknaðar voru staðlaðar hlutfallstölur (standardized rate ratios, SRRs) og 95% öryggisbil (95% confidence intervals). Niðurstöður: Staðlaðar hlutfallstölur krabbameina í heild hækkuðu eftir því sem biðtími var lengri, það er lengra leið frá því að konurnar hófu greiðslu í sjóðina þar til farið var að fylgjast með krabbameinstíðni í hópnum. Engin skýr tengsl sáust hins vegar á milli hækkaðs nýgengis og starfstíma en starfstími var skilgreindur sem tímabilið frá fyrstu greiðslu í sjóðina til þeirrar síðustu. Stöðluðu hlutfallstölurnar voru hærri meðal þeirra sem hófu greiðslu til sjóðanna 1977 eða síðar en meðal þeirra sem urðu sjóðfélagar fyrr, stöðluð hlutfallstala allra krabbameina 1,36 í stað 0,95, magakrabbameins 1,49 í stað 0,82, lungnakrabbameins 1,48 í stað 1,02, leghálskrabbameins 3,19 í stað 1,66 og þvagblöðrukrabbameins 6,00 í stað 0,82. Ályktanir: Niðurstöðurnar gáfu til kynna að bilið á milli verkakvenna og annarra kvenna fari breikkandi að því er varðar tíðni tiltekinna krabbameina, en skýringa verði að leita annars staðar en í vinnunni, þar eð ekki sáust tengsl milli hærri krabbameinstíðni og þess hve lengi konurnar höfðu greitt til lífeyrissjóða verkakvenna.is
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKrabbameinen
dc.subjectKonuren
dc.subjectVerkakonuren
dc.subject.meshIceland/epidemiologyen
dc.subject.meshNeoplasmsen
dc.subject.meshFemaleen
dc.subject.meshSocial Classen
dc.titleNýgengi krabbameina meðal verkakvennais
dc.title.alternativeCancer Incidence among Female Manual Workersen
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentAdministration of occupational safety and health, Bíldshœfða 16, 112 Reykjavík, Iceland. hkg@ver.is.en
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.