2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/32712
Title:
Nýtt útlit á aldamótaári [ritstjórnargrein]
Other Titles:
New layout in a new millennium [editorial]
Authors:
Birna Þórðardóttir
Citation:
Læknablaðið 2000, 86(1):7
Issue Date:
1-Jan-2000
Abstract:
Læknablaðið heilsar lesendum sínum á nýju ári með nýtt útlit í farteskinu. Það er vart við því að búast að 85 ára gamalt og virðulegt blað ástundi kollsteypur, hvorki innihalds- né útlitslega. Unnið hefur verið að útlitsbreytingunni í alllangan tíma og reynt að vanda í hvívetna til verka. Naut Læknablaðið ráðgjafar Guðjóns Sveinbjörnssonar prentara við endurhönnun blaðsins. Frá því fyrsta tölublað Læknablaðsins leit dagsins ljós í janúar 1915 hefur mikið vatn runnið til sjávar. Blaðið hefur átt sín ris og hnig eins og við er að búast. Það hefur meira að segja flutt úr landi tímabundið, en á árunum 1980 til 1994 var Læknablaðið prentað í Danmörku hjá útgáfufyrirtæki Danska læknafélagsins. Á þeim árum varð blaðið einnig tvöfalt að hluta til með útgáfu Fréttabréfs lækna sem kom út á árunum 1983-1994, en sameinaðist Læknablaðinu við heimflutninginn á miðju ári 1994. Frá árinu 1977 hafa af og til verið gefin út Fylgirit Læknablaðsins er varða einstök afmörkuð málefni eða atburði og eru Fylgiritin orðin alls 38, þá er ógetið ýmissa minni upplýsingabæklinga sem fylgt hafa Læknablaðinu. Útgáfan er því orðin talsverð að vöxtum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBirna Þórðardóttir-
dc.date.accessioned2008-07-23T09:15:12Z-
dc.date.available2008-07-23T09:15:12Z-
dc.date.issued2000-01-01-
dc.date.submitted2008-07-23-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2000, 86(1):7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17018902-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/32712-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLæknablaðið heilsar lesendum sínum á nýju ári með nýtt útlit í farteskinu. Það er vart við því að búast að 85 ára gamalt og virðulegt blað ástundi kollsteypur, hvorki innihalds- né útlitslega. Unnið hefur verið að útlitsbreytingunni í alllangan tíma og reynt að vanda í hvívetna til verka. Naut Læknablaðið ráðgjafar Guðjóns Sveinbjörnssonar prentara við endurhönnun blaðsins. Frá því fyrsta tölublað Læknablaðsins leit dagsins ljós í janúar 1915 hefur mikið vatn runnið til sjávar. Blaðið hefur átt sín ris og hnig eins og við er að búast. Það hefur meira að segja flutt úr landi tímabundið, en á árunum 1980 til 1994 var Læknablaðið prentað í Danmörku hjá útgáfufyrirtæki Danska læknafélagsins. Á þeim árum varð blaðið einnig tvöfalt að hluta til með útgáfu Fréttabréfs lækna sem kom út á árunum 1983-1994, en sameinaðist Læknablaðinu við heimflutninginn á miðju ári 1994. Frá árinu 1977 hafa af og til verið gefin út Fylgirit Læknablaðsins er varða einstök afmörkuð málefni eða atburði og eru Fylgiritin orðin alls 38, þá er ógetið ýmissa minni upplýsingabæklinga sem fylgt hafa Læknablaðinu. Útgáfan er því orðin talsverð að vöxtum.en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLæknablaðiðen
dc.subjectBlaðaútgáfaen
dc.subjectVísindasagaen
dc.subject.meshJournalism, Medicalen
dc.subject.meshPeriodicalsen
dc.titleNýtt útlit á aldamótaári [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeNew layout in a new millennium [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentThe Icelandic Medical Journal, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi, Iceland. birna@birna.is.en
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.