2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/33740
Title:
Lewy sjúkdómur
Authors:
Jón Snædal
Citation:
Öldrun 2001, 19(2):14-7
Issue Date:
Sep-2001
Abstract:
Friederich (Fritz) Heinrich Lewy var gyðingur, fæddur í Berlín árið 1885 (1). Hann lauk læknanámi 1910 í heimborg sinni og sérhæfði sig síðan í taugalæknisfræði, taugameinafræði og einnig í sálfræði. Meðal kennara hans voru margir af þekktustu mönnum á þessum sviðum svo sem Alzheimer, Oppenheim og Kraepelin. Hann fluttist til Bandaríkjanna árið 1933 vegna stjórnmálaástandsins heimafyrir og bjó þar til dauðadags, árið 1950. Helsta áhugasvið hans voru Parkinsonssjúkdómur og aðrir sjúkdómar er valda utanstrýtueinkennum og stundaði hann bæði rannsóknir og kennslu í taugasjúkdómum með aðaláherzlu á þessa sjúkdóma. Þekktastur hefur hann verið fyrir að hafa lýst sérstökum útfellingum í heila Parkinsonssjúklinga en það gerði hann mjög snemma á ferli sínum eða árið 1913. Á næstu árum gerði hann nákvæmari rannsóknir á dreifingu þessara útfellinga og kom fram með tilgátur um þýðingu þeirra en lýsingar hans beindust eingöngu að útfellingunum í Parkinsonsjúkdómi, en þar er þær að finna í djúpkjörnum heilans. Eins og títt var áður fyrr fengu útfellingarnar nafn hans og hafa lengi verið eitt af helztu meinafræðilegu skilmerkjum sjúkdómsins. Það var svo ekki fyrr en Japaninn Kosaka lýsti sjúklingum í heimalandi sínu árið 1987 (2) með Parkinsonlík einkenni og heilabilun að farið var að tala um sérstakan Lewy sjúkdóm. Þessir sjúklingar reyndust hafa Lewy útfellingar (Lewy bodies) á víð og dreif um heilabörkinn en þar er þær ekki að finna í Parkinsonsjúklingum. Á næstu árum voru ýmsar útgáfur á sjúkdómsheitinu notaðar: Diffuse Lewy Body Dementia, Dementia of Lewy Body Type, Dementia with Lewy Bodies o.s.frv. Á íslenzku er einfaldast að tala um Lewy sjúkdóm.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJón Snædal-
dc.date.accessioned2008-07-31T14:12:17Z-
dc.date.available2008-07-31T14:12:17Z-
dc.date.issued2001-09-
dc.date.submitted2008-07-31-
dc.identifier.citationÖldrun 2001, 19(2):14-7en
dc.identifier.issn1607-6060-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/33740-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractFriederich (Fritz) Heinrich Lewy var gyðingur, fæddur í Berlín árið 1885 (1). Hann lauk læknanámi 1910 í heimborg sinni og sérhæfði sig síðan í taugalæknisfræði, taugameinafræði og einnig í sálfræði. Meðal kennara hans voru margir af þekktustu mönnum á þessum sviðum svo sem Alzheimer, Oppenheim og Kraepelin. Hann fluttist til Bandaríkjanna árið 1933 vegna stjórnmálaástandsins heimafyrir og bjó þar til dauðadags, árið 1950. Helsta áhugasvið hans voru Parkinsonssjúkdómur og aðrir sjúkdómar er valda utanstrýtueinkennum og stundaði hann bæði rannsóknir og kennslu í taugasjúkdómum með aðaláherzlu á þessa sjúkdóma. Þekktastur hefur hann verið fyrir að hafa lýst sérstökum útfellingum í heila Parkinsonssjúklinga en það gerði hann mjög snemma á ferli sínum eða árið 1913. Á næstu árum gerði hann nákvæmari rannsóknir á dreifingu þessara útfellinga og kom fram með tilgátur um þýðingu þeirra en lýsingar hans beindust eingöngu að útfellingunum í Parkinsonsjúkdómi, en þar er þær að finna í djúpkjörnum heilans. Eins og títt var áður fyrr fengu útfellingarnar nafn hans og hafa lengi verið eitt af helztu meinafræðilegu skilmerkjum sjúkdómsins. Það var svo ekki fyrr en Japaninn Kosaka lýsti sjúklingum í heimalandi sínu árið 1987 (2) með Parkinsonlík einkenni og heilabilun að farið var að tala um sérstakan Lewy sjúkdóm. Þessir sjúklingar reyndust hafa Lewy útfellingar (Lewy bodies) á víð og dreif um heilabörkinn en þar er þær ekki að finna í Parkinsonsjúklingum. Á næstu árum voru ýmsar útgáfur á sjúkdómsheitinu notaðar: Diffuse Lewy Body Dementia, Dementia of Lewy Body Type, Dementia with Lewy Bodies o.s.frv. Á íslenzku er einfaldast að tala um Lewy sjúkdóm.en
dc.language.isoisen
dc.publisherÖldrunarfræðifélag Íslandsen
dc.subjectLewy sjúkdómuren
dc.subject.meshLewy Body Diseaseen
dc.titleLewy sjúkdómuris
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalÖldrunen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.