Er systkinum Alzheimerssjúklinga hættara við minnistruflunum en öðrun

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/33833
Title:
Er systkinum Alzheimerssjúklinga hættara við minnistruflunum en öðrun
Authors:
Smári Pálsson; Haukur Örvar Pálmason
Citation:
Öldrun 2001, 19(1):5-8
Issue Date:
Feb-2001
Abstract:
Nú er í gangi rannsókn á erfðum minnissjúkdóma á vegum öldrunarlækna á Landspítala Háskólasjúkrahúsi og Íslenskrar erfðagreiningar. Rannsóknin er mjög viðamikil og beinist að því að finna það eða þau gen sem valda minnissjúkdómum eins og Alzheimerssjúkdómi. Alzheimerssjúkdómur er hrörnunarsjúkdómur sem leggst á heilann og veldur ýmiskonar vitrænni skerðingu, þar sem minnistap er mest áberandi. Sjúkdómnum er gjarnan skipt upp í tvö megin form. Annarsvegar svokallaður snemmkominn Alzheimerssjúkdómur (early-onset) sem miðast við að byrji fyrir eða um 65 ára aldur og hinsvegar síðkominn Alzheimerssjúkdómur (late-onset) sem byrjar eftir 65 ára aldur (American Psychiatric Association, 1994). Snemmkominn Alzheimerssjúkdómur er mun sjaldgæfari eða u.þ.b. 10% tilfella og sum afbrigði hans finnast aðeins í afmörkuðum ættum í tengslum við ákveðin gen (u.þ.b. 1-2%; t.d. Swartz o.fl., 1999). Rannsókn þessi miðast aðallega við algengara form sjúkdómsins, síðkominn Alzheimerssjúkdóm, og er átt við hann þegar talað er um Alzheimerssjúkdóm hér eftir.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSmári Pálsson-
dc.contributor.authorHaukur Örvar Pálmason-
dc.date.accessioned2008-08-01T09:56:39Z-
dc.date.available2008-08-01T09:56:39Z-
dc.date.issued2001-02-
dc.date.submitted2008-08-01-
dc.identifier.citationÖldrun 2001, 19(1):5-8en
dc.identifier.issn1607-6060-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/33833-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractNú er í gangi rannsókn á erfðum minnissjúkdóma á vegum öldrunarlækna á Landspítala Háskólasjúkrahúsi og Íslenskrar erfðagreiningar. Rannsóknin er mjög viðamikil og beinist að því að finna það eða þau gen sem valda minnissjúkdómum eins og Alzheimerssjúkdómi. Alzheimerssjúkdómur er hrörnunarsjúkdómur sem leggst á heilann og veldur ýmiskonar vitrænni skerðingu, þar sem minnistap er mest áberandi. Sjúkdómnum er gjarnan skipt upp í tvö megin form. Annarsvegar svokallaður snemmkominn Alzheimerssjúkdómur (early-onset) sem miðast við að byrji fyrir eða um 65 ára aldur og hinsvegar síðkominn Alzheimerssjúkdómur (late-onset) sem byrjar eftir 65 ára aldur (American Psychiatric Association, 1994). Snemmkominn Alzheimerssjúkdómur er mun sjaldgæfari eða u.þ.b. 10% tilfella og sum afbrigði hans finnast aðeins í afmörkuðum ættum í tengslum við ákveðin gen (u.þ.b. 1-2%; t.d. Swartz o.fl., 1999). Rannsókn þessi miðast aðallega við algengara form sjúkdómsins, síðkominn Alzheimerssjúkdóm, og er átt við hann þegar talað er um Alzheimerssjúkdóm hér eftir.en
dc.language.isoisen
dc.publisherÖldrunarfræðifélag Íslandsen
dc.subjectAlzheimers-sjúkdómuren
dc.subjectErfðiren
dc.subject.meshAlzheimer Diseaseen
dc.subject.meshGeneticsen
dc.titleEr systkinum Alzheimerssjúklinga hættara við minnistruflunum en öðrunis
dc.identifier.journalÖldrunen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.