Lýðfræðilegar breytingar : aldurssamsetning og farsæl öldrun

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/33872
Title:
Lýðfræðilegar breytingar : aldurssamsetning og farsæl öldrun
Authors:
Steinunn K. Jónsdóttir
Citation:
Öldrun 2001, 19(1):15-18
Issue Date:
Feb-2001
Abstract:
Á síðustu árum hafa menn snúið vörn í sókn til að takast á við vaxandi fólksfjölda á nýrri öld. Mikil áhersla er einkum lögð á heilsusamlega lifnaðarhætti, ábyrgð einstaklingsins á eigin heilsu og ábyrgð þjóðfélagsins hvað varðar sýn á aldraða í að efla jákvæða sjálfsímynd, í að virkja aldraða og skapa þeim svigrúm til þátttöku í þjóðfélaginu. Er ekki laust við að aukinnar bjartsýni gæti á að afleiðingar fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar verði jafnvel viðráðanlegar. Í greininni er fjallað um breytingar á aldurssamsetningu í heiminum og þá fjölgun sem á sér stað í elstu aldurshópunum. Nefndir eru helstu álitaþættir við mat á lífslíkum og framreikning mannfjölda og ræddar helstu leiðir sem menn sjá færar við að takast á við vaxandi fólksfjölda.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSteinunn K. Jónsdóttir-
dc.date.accessioned2008-08-01T11:24:43Z-
dc.date.available2008-08-01T11:24:43Z-
dc.date.issued2001-02-
dc.date.submitted2008-08-01-
dc.identifier.citationÖldrun 2001, 19(1):15-18en
dc.identifier.issn1607-6060-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/33872-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ síðustu árum hafa menn snúið vörn í sókn til að takast á við vaxandi fólksfjölda á nýrri öld. Mikil áhersla er einkum lögð á heilsusamlega lifnaðarhætti, ábyrgð einstaklingsins á eigin heilsu og ábyrgð þjóðfélagsins hvað varðar sýn á aldraða í að efla jákvæða sjálfsímynd, í að virkja aldraða og skapa þeim svigrúm til þátttöku í þjóðfélaginu. Er ekki laust við að aukinnar bjartsýni gæti á að afleiðingar fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar verði jafnvel viðráðanlegar. Í greininni er fjallað um breytingar á aldurssamsetningu í heiminum og þá fjölgun sem á sér stað í elstu aldurshópunum. Nefndir eru helstu álitaþættir við mat á lífslíkum og framreikning mannfjölda og ræddar helstu leiðir sem menn sjá færar við að takast á við vaxandi fólksfjölda.en
dc.language.isoisen
dc.publisherÖldrunarfræðifélag Íslandsen
dc.subjectAldraðiren
dc.subjectLífsgæðien
dc.subjectLífslíkuren
dc.subjectFólksfjölgunen
dc.subjectLýðfræðien
dc.subject.meshQuality of Lifeen
dc.titleLýðfræðilegar breytingar : aldurssamsetning og farsæl öldrunis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalÖldrunen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.