2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/35074
Title:
Menntun lækna : í takt við tímann? [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Medical education - up to date? [editorial]
Authors:
Ólafur Baldursson
Citation:
Læknablaðið 94(5):361
Issue Date:
1-May-2008
Abstract:
Lengi frameftir síðustu öld var nám við læknadeild Háskóla Íslands viðamesti þátturinn í menntun lækna. Með tímanum færðist í vöxt að læknar sæktu viðbótarnámskeið í útlöndum en smám saman kusu fleiri ungir læknar að stunda formlegt framhaldsnám erlendis og þar kom að slíkt var talið nauðsynlegt. Nú er svo komið að sumir læknar verja sjö til níu árum til framhaldsnáms sem er mun viðameira en hið sex ára grunnnám í læknadeild. Athygli vekur að þessi þróun spratt úr grasrótinni hjá læknum sjálfum án afskipta yfirvalda. Enn í dag gætir misræmis þar sem þjálfun og sérhæfing lækna hefur vaxið hraðar en lagabálkar sem ætlað er að fjalla um hana. Þó svo að krafturinn í útrás lækna til náms sé mjög verðmætur hafa menn með tímanum gert sér grein fyrir því að erlendar stofnanir eru misjafnlega í stakk búnar til að mennta og þjálfa lækna. Með heimkomu sífellt fleiri lækna úr námi berast straumar og stefnur sem við getum nýtt okkur hér heima. Kjark og sjálfstæði þarf til þess að spyrja hvers konar menntun og þjálfun sé eftirsóknarverð á hverjum tíma og taka þátt í að móta hana í stað þess að vera aðeins þiggjendur. Þó svo að læknisstarfið og menntunin séu, og eigi að vera sígild, munu fræðin og beiting þeirra halda áfram að breytast. Það er því ráðlegt að endurskoða menntastefnu lækna reglulega, allt frá grunnmenntun til símenntunar. Slík endurskoðun hefur nýlega farið fram á námsskrá læknadeildar en samtímis er unnið að þróun framhaldsnáms á Landspítala og í heilsugæslunni.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓlafur Baldursson-
dc.date.accessioned2008-08-11T14:44:22Z-
dc.date.available2008-08-11T14:44:22Z-
dc.date.issued2008-05-01-
dc.date.submitted2008-08-11-
dc.identifier.citationLæknablaðið 94(5):361en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18460731-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/35074-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLengi frameftir síðustu öld var nám við læknadeild Háskóla Íslands viðamesti þátturinn í menntun lækna. Með tímanum færðist í vöxt að læknar sæktu viðbótarnámskeið í útlöndum en smám saman kusu fleiri ungir læknar að stunda formlegt framhaldsnám erlendis og þar kom að slíkt var talið nauðsynlegt. Nú er svo komið að sumir læknar verja sjö til níu árum til framhaldsnáms sem er mun viðameira en hið sex ára grunnnám í læknadeild. Athygli vekur að þessi þróun spratt úr grasrótinni hjá læknum sjálfum án afskipta yfirvalda. Enn í dag gætir misræmis þar sem þjálfun og sérhæfing lækna hefur vaxið hraðar en lagabálkar sem ætlað er að fjalla um hana. Þó svo að krafturinn í útrás lækna til náms sé mjög verðmætur hafa menn með tímanum gert sér grein fyrir því að erlendar stofnanir eru misjafnlega í stakk búnar til að mennta og þjálfa lækna. Með heimkomu sífellt fleiri lækna úr námi berast straumar og stefnur sem við getum nýtt okkur hér heima. Kjark og sjálfstæði þarf til þess að spyrja hvers konar menntun og þjálfun sé eftirsóknarverð á hverjum tíma og taka þátt í að móta hana í stað þess að vera aðeins þiggjendur. Þó svo að læknisstarfið og menntunin séu, og eigi að vera sígild, munu fræðin og beiting þeirra halda áfram að breytast. Það er því ráðlegt að endurskoða menntastefnu lækna reglulega, allt frá grunnmenntun til símenntunar. Slík endurskoðun hefur nýlega farið fram á námsskrá læknadeildar en samtímis er unnið að þróun framhaldsnáms á Landspítala og í heilsugæslunni.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.subjectMenntunen
dc.subjectLæknanemaren
dc.subjectFramhaldsmenntunen
dc.subject.meshEducation, Medical, Graduateen
dc.subject.meshEducation, Medicalen
dc.titleMenntun lækna : í takt við tímann? [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeMedical education - up to date? [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.