2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/35533
Title:
Leyndardómur streptókokka [ritstjórnargrein]
Other Titles:
The mystery of gr. A streptococci [editorial]
Authors:
Þórólfur Guðnason
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(6):445
Issue Date:
1-Jun-2008
Abstract:
Streptókokkar af hjúpgerð A (streptókokkar) hafa löngum haft yfir sér dulúð og vakið ótta í huga almennings. Ástæðan er vafalaust sú að sjúkdómsmynd streptókokka er fjölskrúðug og í sumum tilfellum geta afleiðingar streptókokkasýkinga verið alvarlegar og lífshættulegar (1). Ein algengasta sjúkdómsmynd streptókokka bæði hjá börnum og fullorðnum er hálsbólga en oft vill gleymast að veirur eru algengustu orsakavaldar hálsbólgu (2, 3). Til að greina hálsbólgu af völdum streptókokka hefur verið mælt með að notuð séu ákveðin klínísk einkenni eða svokölluð "Centor criteria" og einnig að sýnt sé fram á tilvist streptókokka í hálsi annaðhvort með ræktun eða hraðgreiningarprófi (4-6). Á síðari árum hefur notkun á hraðgreiningarprófum aukist töluvert enda prófin handhæg og auðveld í notkun (7). Á sama tíma hefur krafa almennings orðið meira áberandi um að fá þessi próf gerð án tillits til einkenna því "streptókokkar eru jú alvarleg baktería". Það sem hins vegar flækir greiningu á streptókokkahálsbólgu er sú staðreynd að stór hluti heilbrigðra einstaklinga, einkum barna, eru með streptókokka í hálsinum sem ekki valda sýkingu og kallast þeir streptókokkaberar (8). Ef streptókokkaberar eru algengir má því búast við að hjá einstaklingum með hálsbólgu af völdum veira greinist streptókokkar oft í hálsstroki sem ekki valda sýkingunni ef oft eru tekin sýni frá hálsi og getur það leitt til ónauðsynlegrar sýklalyfjagjafar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞórólfur Guðnason-
dc.date.accessioned2008-08-14T11:49:03Z-
dc.date.available2008-08-14T11:49:03Z-
dc.date.issued2008-06-01-
dc.date.submitted2008-08-14-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(6):445en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18591720-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/35533-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractStreptókokkar af hjúpgerð A (streptókokkar) hafa löngum haft yfir sér dulúð og vakið ótta í huga almennings. Ástæðan er vafalaust sú að sjúkdómsmynd streptókokka er fjölskrúðug og í sumum tilfellum geta afleiðingar streptókokkasýkinga verið alvarlegar og lífshættulegar (1). Ein algengasta sjúkdómsmynd streptókokka bæði hjá börnum og fullorðnum er hálsbólga en oft vill gleymast að veirur eru algengustu orsakavaldar hálsbólgu (2, 3). Til að greina hálsbólgu af völdum streptókokka hefur verið mælt með að notuð séu ákveðin klínísk einkenni eða svokölluð "Centor criteria" og einnig að sýnt sé fram á tilvist streptókokka í hálsi annaðhvort með ræktun eða hraðgreiningarprófi (4-6). Á síðari árum hefur notkun á hraðgreiningarprófum aukist töluvert enda prófin handhæg og auðveld í notkun (7). Á sama tíma hefur krafa almennings orðið meira áberandi um að fá þessi próf gerð án tillits til einkenna því "streptókokkar eru jú alvarleg baktería". Það sem hins vegar flækir greiningu á streptókokkahálsbólgu er sú staðreynd að stór hluti heilbrigðra einstaklinga, einkum barna, eru með streptókokka í hálsinum sem ekki valda sýkingu og kallast þeir streptókokkaberar (8). Ef streptókokkaberar eru algengir má því búast við að hjá einstaklingum með hálsbólgu af völdum veira greinist streptókokkar oft í hálsstroki sem ekki valda sýkingunni ef oft eru tekin sýni frá hálsi og getur það leitt til ónauðsynlegrar sýklalyfjagjafar.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSýklalyfen
dc.subjectSýkingaren
dc.subjectHálsbólgaen
dc.subject.meshAnti-Bacterial Agentsen
dc.subject.meshStreptococcal Infectionsen
dc.subject.meshStreptococcusen
dc.titleLeyndardómur streptókokka [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeThe mystery of gr. A streptococci [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.