Af stórhuga sigurvegurum : hóprannsókn Hjartaverndar 40 ára [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/35633
Title:
Af stórhuga sigurvegurum : hóprannsókn Hjartaverndar 40 ára [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Cardiovascular Prevention in Iceland for 40 years : The Reykjavik Heart Study [Editorial]
Authors:
Karl Andersen
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(7-8):519
Issue Date:
1-Jul-2008
Abstract:
Um miðja síðustu öld var lítið vitað um orsakir kransæðasjúkdóma. Á lyflækningadeild Landspítala urðu læknar þess varir að hjartaáföll gerðust æ tíðari meðal þjóðarinnar. Sífellt fleiri leituðu til lækna vegna bráðra brjóstverkja og margir þeirra dóu. Krufningar leiddu í ljós drep í hjartavöðva. Fréttir bárust frá nágrannalöndunum um sams konar aukningu á hjartaáföllum. "Hin nýja farsótt" var komin til landsins. Á þessum tíma störfuðu þrír framsýnir læknar á lyflækningadeild Landspítala, þeir Sigurður Samúelsson, Theodór Skúlason og Snorri Páll Snorrason. Þessir læknar sáu að við svo yrði ekki búið. Eftir nokkurn undirbúning var kallað til fundar í turnherbergi Hótel Borgar miðvikudaginn 15. apríl 1964. Auk fyrrnefndra brautryðjenda sátu fundinn Eggert Kristjánsson stórkaupmaður, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Geir Hallgrímsson borgarstjóri og nokkrir embættismenn. Efni fundarins var stofnun Hjartaverndarfélags Reykjavíkur. Strax um sumarið voru svæðafélögin orðin 19 að tölu og 25. október 1964, um það bil sem Lyndon B. Johnson vann frækilegan sigur á Barry Goldwater í bandarísku forsetakosningunum, voru stofnuð Landssamtök Hjartaverndarfélaga: Hjartavernd
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKarl Andersen-
dc.date.accessioned2008-08-15T11:20:29Z-
dc.date.available2008-08-15T11:20:29Z-
dc.date.issued2008-07-01-
dc.date.submitted2008-08-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(7-8):519en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18591725-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/35633-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractUm miðja síðustu öld var lítið vitað um orsakir kransæðasjúkdóma. Á lyflækningadeild Landspítala urðu læknar þess varir að hjartaáföll gerðust æ tíðari meðal þjóðarinnar. Sífellt fleiri leituðu til lækna vegna bráðra brjóstverkja og margir þeirra dóu. Krufningar leiddu í ljós drep í hjartavöðva. Fréttir bárust frá nágrannalöndunum um sams konar aukningu á hjartaáföllum. "Hin nýja farsótt" var komin til landsins. Á þessum tíma störfuðu þrír framsýnir læknar á lyflækningadeild Landspítala, þeir Sigurður Samúelsson, Theodór Skúlason og Snorri Páll Snorrason. Þessir læknar sáu að við svo yrði ekki búið. Eftir nokkurn undirbúning var kallað til fundar í turnherbergi Hótel Borgar miðvikudaginn 15. apríl 1964. Auk fyrrnefndra brautryðjenda sátu fundinn Eggert Kristjánsson stórkaupmaður, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Geir Hallgrímsson borgarstjóri og nokkrir embættismenn. Efni fundarins var stofnun Hjartaverndarfélags Reykjavíkur. Strax um sumarið voru svæðafélögin orðin 19 að tölu og 25. október 1964, um það bil sem Lyndon B. Johnson vann frækilegan sigur á Barry Goldwater í bandarísku forsetakosningunum, voru stofnuð Landssamtök Hjartaverndarfélaga: Hjartavernden
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHjartavernden
dc.subjectHjarta- og æðasjúkdómaren
dc.subjectForvarniren
dc.subjectVísindasagaen
dc.subject.meshCardiovascular Diseasesen
dc.titleAf stórhuga sigurvegurum : hóprannsókn Hjartaverndar 40 ára [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeCardiovascular Prevention in Iceland for 40 years : The Reykjavik Heart Study [Editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.