Samanburður á táar-handleggs-hlutfalli (THH) og ökkla-handleggs-hlutfalli (ÖHH) við mat á alvarleika blóðþurrðar í ganglim

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/3635
Title:
Samanburður á táar-handleggs-hlutfalli (THH) og ökkla-handleggs-hlutfalli (ÖHH) við mat á alvarleika blóðþurrðar í ganglim
Other Titles:
The correlation between toe- and ankle pressure, clinical symptoms and angiography in patients with leg ischemia
Authors:
Jón Örn Friðriksson; Jón Guðmundsson; Karl Logason
Citation:
Laæknablaðið 2005, 91(10):749-53
Issue Date:
1-Oct-2005
Abstract:
OBJECTIVE: The severity of leg ischemia is usually evaluated by measuring ankle pressure. This is a simple measurement but can be misleading in patients with severe sclerosis in ankle arteries in which case toe pressure is believed to be more reliable. The purpose of this study was to compare toe pressure with ankle pressure, clinical symptoms and angiography and thus evaluate the usefulness of toe pressure in the assessment of leg ischemia. MATERIAL AND METHODS: In total of 58 legs from 30 patients that came to Landspítali University Hospital because of leg ischemia we measured toe- and ankle pressure and assessed the clinical stage of leg ischemia. All patients also had an angiography of their leg arteries. RESULTS: There was a correlation between pressure measurements and the clinical stage of leg ischemia and also between pressure measurements and results from angiography of leg arteries. There was not a significant difference between the correlation for toe- and ankle pressure respectively. In two cases it was impossible to measure ankle pressure but in both cases it was possible to measure toe pressure. CONCLUSIONS: Toe- and ankle pressure measurements are equally useful in the evaluation of leg ischemia. Ankle pressure is a more simple measurement than toe pressure but can be impossible to perform when the ankle arteries are very sclerotic. When that is the case toe pressure can often be measured instead.; Inngangur: Stig blóðþurrðar í ganglim er að jafnaði metið með mælingu á blóðþrýstingi við ökkla. Mæling þessi er einföld en getur gefið villandi niðurstöður hjá sjúklingum með mjög stífar æðar. Mæling á blóðþrýstingi í stóru tá er þá talin gefa áreið­anlegri niðurstöður. Markmið rannsóknarinnar var að bera saman niðurstöður táþrýstingsmælinga annars vegar við niðurstöður ökklaþrýstingsmæl­inga, klínískt stig blóðþurrðar og niðurstöður æðamyndatöku hins vegar og þannig leggja mat á gagnsemi táþrýstingsmælinga við mat á blóðþurrð í ganglimum. Efniviður og aðferðir: Allir sjúklingar (n=30) sem komu til slagæðamyndatöku af ganglimum á Landspítala á tímabilinu 1. janúar til 9. mars 2004 vegna gruns um blóðþurrð í ganglimum. Mældur var ökklaþrýstingur og táþrýstingur í samtals 58 ganglimum. Gerð var almenn læknisskoðun og klínísk einkenni sjúklinga metin. Niðurstöður: Fylgni var á milli þrýstingsmælinga og klínískrar flokkunar blóðþurrðar, og þrýstingsmælinga og niðurstöðu slagæðamyndatöku. Ekki var marktækur munur á fylgnistuðlum við ökkla­þrýstingsmælingu annars vegar og táþrýstingsmæl­ingu hins vegar. Í tveimur tilvikum var unnt að mæla táþrýsting en ekki ökklaþrýsting. Ályktanir: Bæði tá- og ökklaþrýstingsmæling er gagnleg við mat á blóðþurrð í ganglim. Ökkla­þrýsting er einfaldara að mæla en táþrýsting. Í vissum tilfellum er ökklaþrýstingur illmælanlegur og getur táþrýstingsmæling þá komið að góðum notum.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2005/10/nr/2109

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJón Örn Friðriksson-
dc.contributor.authorJón Guðmundsson-
dc.contributor.authorKarl Logason-
dc.date.accessioned2006-08-01T12:12:30Z-
dc.date.available2006-08-01T12:12:30Z-
dc.date.issued2005-10-01-
dc.identifier.citationLaæknablaðið 2005, 91(10):749-53en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16219974-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/3635-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openis
dc.description.abstractOBJECTIVE: The severity of leg ischemia is usually evaluated by measuring ankle pressure. This is a simple measurement but can be misleading in patients with severe sclerosis in ankle arteries in which case toe pressure is believed to be more reliable. The purpose of this study was to compare toe pressure with ankle pressure, clinical symptoms and angiography and thus evaluate the usefulness of toe pressure in the assessment of leg ischemia. MATERIAL AND METHODS: In total of 58 legs from 30 patients that came to Landspítali University Hospital because of leg ischemia we measured toe- and ankle pressure and assessed the clinical stage of leg ischemia. All patients also had an angiography of their leg arteries. RESULTS: There was a correlation between pressure measurements and the clinical stage of leg ischemia and also between pressure measurements and results from angiography of leg arteries. There was not a significant difference between the correlation for toe- and ankle pressure respectively. In two cases it was impossible to measure ankle pressure but in both cases it was possible to measure toe pressure. CONCLUSIONS: Toe- and ankle pressure measurements are equally useful in the evaluation of leg ischemia. Ankle pressure is a more simple measurement than toe pressure but can be impossible to perform when the ankle arteries are very sclerotic. When that is the case toe pressure can often be measured instead.en
dc.description.abstractInngangur: Stig blóðþurrðar í ganglim er að jafnaði metið með mælingu á blóðþrýstingi við ökkla. Mæling þessi er einföld en getur gefið villandi niðurstöður hjá sjúklingum með mjög stífar æðar. Mæling á blóðþrýstingi í stóru tá er þá talin gefa áreið­anlegri niðurstöður. Markmið rannsóknarinnar var að bera saman niðurstöður táþrýstingsmælinga annars vegar við niðurstöður ökklaþrýstingsmæl­inga, klínískt stig blóðþurrðar og niðurstöður æðamyndatöku hins vegar og þannig leggja mat á gagnsemi táþrýstingsmælinga við mat á blóðþurrð í ganglimum. Efniviður og aðferðir: Allir sjúklingar (n=30) sem komu til slagæðamyndatöku af ganglimum á Landspítala á tímabilinu 1. janúar til 9. mars 2004 vegna gruns um blóðþurrð í ganglimum. Mældur var ökklaþrýstingur og táþrýstingur í samtals 58 ganglimum. Gerð var almenn læknisskoðun og klínísk einkenni sjúklinga metin. Niðurstöður: Fylgni var á milli þrýstingsmælinga og klínískrar flokkunar blóðþurrðar, og þrýstingsmælinga og niðurstöðu slagæðamyndatöku. Ekki var marktækur munur á fylgnistuðlum við ökkla­þrýstingsmælingu annars vegar og táþrýstingsmæl­ingu hins vegar. Í tveimur tilvikum var unnt að mæla táþrýsting en ekki ökklaþrýsting. Ályktanir: Bæði tá- og ökklaþrýstingsmæling er gagnleg við mat á blóðþurrð í ganglim. Ökkla­þrýsting er einfaldara að mæla en táþrýsting. Í vissum tilfellum er ökklaþrýstingur illmælanlegur og getur táþrýstingsmæling þá komið að góðum notum.is
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2005/10/nr/2109en
dc.subjectÚtlimiren
dc.subjectBlóðrásen
dc.subjectBlóðrásarsjúkdómaren
dc.subjectBlóðþrýstinguren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshAnkleen
dc.subject.meshIschemiaen
dc.subject.meshLower Extremityen
dc.subject.meshToesen
dc.subject.meshBlood Pressure Determinationen
dc.titleSamanburður á táar-handleggs-hlutfalli (THH) og ökkla-handleggs-hlutfalli (ÖHH) við mat á alvarleika blóðþurrðar í ganglimen
dc.title.alternativeThe correlation between toe- and ankle pressure, clinical symptoms and angiography in patients with leg ischemiaen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.