Viðhorf og notkun hjúkrunarfræðinga á Trendelenburg-legustellingunni : netkönnun

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/3708
Title:
Viðhorf og notkun hjúkrunarfræðinga á Trendelenburg-legustellingunni : netkönnun
Authors:
Þorsteinn Jónsson; Ásdís Guðmundsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2005;81(2):6-12
Issue Date:
1-May-2005
Abstract:
The aim of this study was to look at nurses’ use, experience, and attitude towards the Trendelenburg position, at the critical care-, anaesthesia- and emergency wards of Landspítali University Hospital. The sample was taken from six critical care and emergency wards of the Landspítali University Hospital, and included 237 nurses. The response rate was 45%. The mode of the research was via the Internet, and data gathering was therefore exclusively gathered on the World Wide Web, where a questionnaire in ten parts was saved. The main results of the study show that the Trendelenburg position is used by 99% of nurses. About 70% of those who responded believe that the Trendelenburg position raises blood pressure in patients with a low blood pressure. A great majority of nurses has been informed of the Trendelenburg position during their university studies, and from co-workers. Half of the nurses have read about the position in books concerning the profession. The Trendelenburg position is much used in the clinical work of nurses in the Landspítali University Hospital. The nurses’ clinical experience of it is different from the professional material available about the Trendelenburg position. Therefore, it seems that the use of the Trendelenburg position is an example of a treatment that is based more on tradition than on results based on research.; Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna notkun, reynslu og viðhorf hjúkrunarfræðinga á gjörgæslu-, svæfingar- og bráðadeildum Landspítala-háskólasjúkrahúss á Trendelenburg-legustellingunni. Í úrtakinu voru 237 hjúkrunarfræðingar af sex gjörgæslu-, svæfingar- og bráðadeildum Landspítala-háskólasjúkrahúss. Svarhlutfall var 45%. Rannsóknin var gerð á netinu og fór gagnasöfnun flví alfarið fram á veraldarvefnum flar sem tíu liða spurningalisti var vistaður. Helstu niðurstö›ur rannsóknarinnar sýna að 99% svarenda nota Trendelenburg-legustellinguna. Um 70% fleirra telja Trendelenburg-legustellinguna hækka blóðflrýsting hjá sjúklingum með lágan blóðflrýsting. Mikill meirihluti hjúkrunarfræðinganna hefur lært um Trendelenburg-legustellinguna í hjúkrunarfræðinámi eða hjá samstarfsfólki sínu. Helmingur hjúkrunarfræðinganna hefur lesi' í fræðiritum um legustellinguna. Svarendur telja að Trendelenburg-legustellingin sé mikið notuð í klínísku starfi á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Klínísk reynsla hjúkrunarfræ›inga samræmist ekki niðurstöðum rannsókna á Trendelenburg-legustellingunni. fiví virðist notkun Trendelenburg-legustellingarinnar vera dæmi um hjúkrunarmeðferð sem er byggð á hefð fremur en rannsóknarniðurstöðum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞorsteinn Jónsson-
dc.contributor.authorÁsdís Guðmundsdóttir-
dc.date.accessioned2006-08-03T14:49:35Z-
dc.date.available2006-08-03T14:49:35Z-
dc.date.issued2005-05-01-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2005;81(2):6-12en
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/3708-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openis
dc.description.abstractThe aim of this study was to look at nurses’ use, experience, and attitude towards the Trendelenburg position, at the critical care-, anaesthesia- and emergency wards of Landspítali University Hospital. The sample was taken from six critical care and emergency wards of the Landspítali University Hospital, and included 237 nurses. The response rate was 45%. The mode of the research was via the Internet, and data gathering was therefore exclusively gathered on the World Wide Web, where a questionnaire in ten parts was saved. The main results of the study show that the Trendelenburg position is used by 99% of nurses. About 70% of those who responded believe that the Trendelenburg position raises blood pressure in patients with a low blood pressure. A great majority of nurses has been informed of the Trendelenburg position during their university studies, and from co-workers. Half of the nurses have read about the position in books concerning the profession. The Trendelenburg position is much used in the clinical work of nurses in the Landspítali University Hospital. The nurses’ clinical experience of it is different from the professional material available about the Trendelenburg position. Therefore, it seems that the use of the Trendelenburg position is an example of a treatment that is based more on tradition than on results based on research.en
dc.description.abstractTilgangur rannsóknarinnar var að kanna notkun, reynslu og viðhorf hjúkrunarfræðinga á gjörgæslu-, svæfingar- og bráðadeildum Landspítala-háskólasjúkrahúss á Trendelenburg-legustellingunni. Í úrtakinu voru 237 hjúkrunarfræðingar af sex gjörgæslu-, svæfingar- og bráðadeildum Landspítala-háskólasjúkrahúss. Svarhlutfall var 45%. Rannsóknin var gerð á netinu og fór gagnasöfnun flví alfarið fram á veraldarvefnum flar sem tíu liða spurningalisti var vistaður. Helstu niðurstö›ur rannsóknarinnar sýna að 99% svarenda nota Trendelenburg-legustellinguna. Um 70% fleirra telja Trendelenburg-legustellinguna hækka blóðflrýsting hjá sjúklingum með lágan blóðflrýsting. Mikill meirihluti hjúkrunarfræðinganna hefur lært um Trendelenburg-legustellinguna í hjúkrunarfræðinámi eða hjá samstarfsfólki sínu. Helmingur hjúkrunarfræðinganna hefur lesi' í fræðiritum um legustellinguna. Svarendur telja að Trendelenburg-legustellingin sé mikið notuð í klínísku starfi á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Klínísk reynsla hjúkrunarfræ›inga samræmist ekki niðurstöðum rannsókna á Trendelenburg-legustellingunni. fiví virðist notkun Trendelenburg-legustellingarinnar vera dæmi um hjúkrunarmeðferð sem er byggð á hefð fremur en rannsóknarniðurstöðum.is
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectSkoðanakannaniren
dc.subjectBlóðþrýstinguren
dc.subject.classificationHJU12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshHypotensionen
dc.subject.meshHead-Down Tilten
dc.titleViðhorf og notkun hjúkrunarfræðinga á Trendelenburg-legustellingunni : netkönnunen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.