2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/3883
Title:
Algengi örorku á Íslandi 1. desember 2002
Other Titles:
Prevalence of disability in Iceland in December 2002
Authors:
Sigurður Thorlacius; Sigurjón B. Stefánsson
Citation:
Læknablaðið 2004, 90(1):21-5
Issue Date:
1-Jan-2004
Abstract:
Objective: To determine the size and main medical and social characteristics of the group of individuals receiving disability benefits in Iceland in December 2002 and compare the results with figures from 1996. Material and methods: The study includes all those receiving disability benefits on December 1st 2002 and December 1st 1996 as ascertained by the disability register at the State Social Security Institute of Iceland. Information on age and gender distribution of the Icelandic population was obtained. Age-standardized risk ratio between the years 1996 and 2002 was calculated for both pension levels combined and for full disability pension alone. Results: On December 1st 2002 there were 11,791 individuals receiving disability benefits, 7044 women (59.7%) and 4747 men (40.3%). Of these there were 10,960 individuals receiving full disability pension, 6500 women (59.3%) and 4460 men (40.7%). The prevalence of all disability pension was 6.2%; full disability pension 5.8% and partial disability pension 0.4%. The prevalence of disability was lower in the capital region compared with other regions of Iceland among women, but among men there was no significant difference in the prevalence of disability according to residence. The prevalence of disability increased with age. On the whole disability was more common among women than men, but in the age group 16-19 years it was more common among men than women. Mental and behavioural disorders and diseases of the musculoskeletal system and connective tissue were the most prevalent causes of disability. The standardized risk ratio showed a significantly increased risk for both pension levels combined and for full disability pension alone both for men and women in the year 2002 as compared with the year 1996. Conclusion: The increase in the prevalence of disability in Iceland between the years 1996 and 2002 is probably mainly due to the introduction of a new method of disability evaluation in 1999 and increased pressure from the labour market, with increasing unemployment and competition. Mental and behavioural disorders are the most common cause of disability in Iceland and there has been a marked increase in disability due to these disorders since 1996.; Tilgangur: Að kanna umfang og einkenni örorku á Íslandi í desember 2002 og hvaða breytingar hafi orðið frá því í desember 1996. Efniviður og aðferðir: Unnar voru upplýsingar úr örorkuskrá Tryggingastofnunar ríkisins um aldur, kyn, búsetu, örorkumat og helstu sjúkdómsgreiningu öryrkja búsettra á Íslandi 1. desember 2002 og 1. desember 1996 og aflað var upplýsinga um aldursdreifingu Íslendinga eftir kynjum á sama tíma. Reiknað var aldursstaðlað áhættuhlutfall fyrir örorku vegna helstu sjúkdómsgreiningarflokka. Niðurstöður: Þann 1. desember 2002 hafði 11.791 einstaklingi búsettum á Íslandi verið metin örorka vegna lífeyristrygginga almannatrygginga, 7044 konum (59,7%) og 4747 körlum (40,3%). Þar af hafði 10.960 verið metið hærra örorkustigið (að minnsta kosti 75% örorka), 6500 konum (59,3%) og 4460 körlum (40,7%). Algengi örorku var 6,2%, þar af hærra örorkustigsins 5,8% en þess lægra 0,4%. Algengi örorku var hærra á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu hjá konum, en hjá körlum var ekki marktækur munur á algengi örorku eftir búsetu. Algengi örorku óx með aldri. Í heildina var örorka marktækt algengari hjá konum en körlum, en í aldurshópnum 16-19 ára var tíðnin hærri meðal karla en kvenna. Geðraskanir og stoðkerfisraskanir voru algengustu orsakir örorku. Marktæk aukning varð á örorku hjá báðum kynjum á milli áranna 1996 og 2002, bæði hærra örorkustigsins og örorku í heild. Ályktun: Líklegt er að aukna tíðni örorku á milli áranna 1996 og 2002 megi einkum rekja til gildistöku örorkumatsstaðals árið 1999 og breyttra aðstæðna á vinnumarkaði með auknum kröfum um vinnuafköst og auknu atvinnuleysi. Geðraskanir eru algengasta orsök örorku á Íslandi og veruleg aukning hefur orðið á örorku vegna þeirra frá árinu 1996.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður Thorlacius-
dc.contributor.authorSigurjón B. Stefánsson-
dc.date.accessioned2006-08-14T15:06:38Z-
dc.date.available2006-08-14T15:06:38Z-
dc.date.issued2004-01-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2004, 90(1):21-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16819010-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/3883-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: To determine the size and main medical and social characteristics of the group of individuals receiving disability benefits in Iceland in December 2002 and compare the results with figures from 1996. Material and methods: The study includes all those receiving disability benefits on December 1st 2002 and December 1st 1996 as ascertained by the disability register at the State Social Security Institute of Iceland. Information on age and gender distribution of the Icelandic population was obtained. Age-standardized risk ratio between the years 1996 and 2002 was calculated for both pension levels combined and for full disability pension alone. Results: On December 1st 2002 there were 11,791 individuals receiving disability benefits, 7044 women (59.7%) and 4747 men (40.3%). Of these there were 10,960 individuals receiving full disability pension, 6500 women (59.3%) and 4460 men (40.7%). The prevalence of all disability pension was 6.2%; full disability pension 5.8% and partial disability pension 0.4%. The prevalence of disability was lower in the capital region compared with other regions of Iceland among women, but among men there was no significant difference in the prevalence of disability according to residence. The prevalence of disability increased with age. On the whole disability was more common among women than men, but in the age group 16-19 years it was more common among men than women. Mental and behavioural disorders and diseases of the musculoskeletal system and connective tissue were the most prevalent causes of disability. The standardized risk ratio showed a significantly increased risk for both pension levels combined and for full disability pension alone both for men and women in the year 2002 as compared with the year 1996. Conclusion: The increase in the prevalence of disability in Iceland between the years 1996 and 2002 is probably mainly due to the introduction of a new method of disability evaluation in 1999 and increased pressure from the labour market, with increasing unemployment and competition. Mental and behavioural disorders are the most common cause of disability in Iceland and there has been a marked increase in disability due to these disorders since 1996.en
dc.description.abstractTilgangur: Að kanna umfang og einkenni örorku á Íslandi í desember 2002 og hvaða breytingar hafi orðið frá því í desember 1996. Efniviður og aðferðir: Unnar voru upplýsingar úr örorkuskrá Tryggingastofnunar ríkisins um aldur, kyn, búsetu, örorkumat og helstu sjúkdómsgreiningu öryrkja búsettra á Íslandi 1. desember 2002 og 1. desember 1996 og aflað var upplýsinga um aldursdreifingu Íslendinga eftir kynjum á sama tíma. Reiknað var aldursstaðlað áhættuhlutfall fyrir örorku vegna helstu sjúkdómsgreiningarflokka. Niðurstöður: Þann 1. desember 2002 hafði 11.791 einstaklingi búsettum á Íslandi verið metin örorka vegna lífeyristrygginga almannatrygginga, 7044 konum (59,7%) og 4747 körlum (40,3%). Þar af hafði 10.960 verið metið hærra örorkustigið (að minnsta kosti 75% örorka), 6500 konum (59,3%) og 4460 körlum (40,7%). Algengi örorku var 6,2%, þar af hærra örorkustigsins 5,8% en þess lægra 0,4%. Algengi örorku var hærra á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu hjá konum, en hjá körlum var ekki marktækur munur á algengi örorku eftir búsetu. Algengi örorku óx með aldri. Í heildina var örorka marktækt algengari hjá konum en körlum, en í aldurshópnum 16-19 ára var tíðnin hærri meðal karla en kvenna. Geðraskanir og stoðkerfisraskanir voru algengustu orsakir örorku. Marktæk aukning varð á örorku hjá báðum kynjum á milli áranna 1996 og 2002, bæði hærra örorkustigsins og örorku í heild. Ályktun: Líklegt er að aukna tíðni örorku á milli áranna 1996 og 2002 megi einkum rekja til gildistöku örorkumatsstaðals árið 1999 og breyttra aðstæðna á vinnumarkaði með auknum kröfum um vinnuafköst og auknu atvinnuleysi. Geðraskanir eru algengasta orsök örorku á Íslandi og veruleg aukning hefur orðið á örorku vegna þeirra frá árinu 1996.is
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAlmannatryggingaren
dc.subjectFötlunen
dc.subjectÖrorkubæturen
dc.subjectÖryrkjaren
dc.subjectÖrorkaen
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshSocial Securityen
dc.subject.meshDisabled Personsen
dc.subject.meshRehabilitationen
dc.titleAlgengi örorku á Íslandi 1. desember 2002en
dc.title.alternativePrevalence of disability in Iceland in December 2002en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.