Opið aðgengi og rafræn geymslusöfn vísindagreina

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/41873
Title:
Opið aðgengi og rafræn geymslusöfn vísindagreina
Authors:
Sólveig Þorsteinsdóttir
Citation:
Læknablaðið 2005, 91(3):987-89
Issue Date:
1-Mar-2005
Abstract:
Opið aðgengi (Open Access, OA) er nýtt útgáfuform. Grundvallarhugmynd OA-útgáfu er sú að allir hafi aðgang að vísindaniðurstöðum kostuðum af opinberu fé og er tilgangurinn að hraða framþróun í vísindum. Open Archives Initiative (OAI) eru opin rafræn geymslusöfn. Opið aðgengi að vísindagreinum er svar vísinda-samfélagsins og bókasafna við þeim gífurlega kostnaði sem bókasöfn og fræðimenn hafa þurft að leggja af mörkum til að fá aðgang að tímaritum. Hugmyndin um OA og OAI var skjalfest árið 2001 í Búdapest og samþykkt var yfirlýsing um að hrinda henni í framkvæmd (1).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is
Rights:
openAccess

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSólveig Þorsteinsdóttir-
dc.date.accessioned2008-12-04T15:21:54Z-
dc.date.accessioned2008-12-04T15:33:18Z-
dc.date.available2008-12-04T15:21:54Z-
dc.date.available2008-12-04T15:33:18Z-
dc.date.issued2005-03-01-
dc.date.submitted2008-12-04-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2005, 91(3):987-89en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/41873-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/41874-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOpið aðgengi (Open Access, OA) er nýtt útgáfuform. Grundvallarhugmynd OA-útgáfu er sú að allir hafi aðgang að vísindaniðurstöðum kostuðum af opinberu fé og er tilgangurinn að hraða framþróun í vísindum. Open Archives Initiative (OAI) eru opin rafræn geymslusöfn. Opið aðgengi að vísindagreinum er svar vísinda-samfélagsins og bókasafna við þeim gífurlega kostnaði sem bókasöfn og fræðimenn hafa þurft að leggja af mörkum til að fá aðgang að tímaritum. Hugmyndin um OA og OAI var skjalfest árið 2001 í Búdapest og samþykkt var yfirlýsing um að hrinda henni í framkvæmd (1).en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.rightsopenAccessen
dc.subjectAðgengi að upplýsingumen
dc.subjectÚtgáfumálen
dc.subjectRafræn útgáfaen
dc.subject.meshAccess to Informationen
dc.subject.meshPublishingen
dc.subject.meshPeer Review, Researchen
dc.subject.meshPeriodicals as Topicen
dc.titleOpið aðgengi og rafræn geymslusöfn vísindagreinais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
dc.rights.accessOpen Accessen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.