Aðgangur að rannsóknarniðurstöðum : opinn eða gegn gjaldi?

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/41876
Title:
Aðgangur að rannsóknarniðurstöðum : opinn eða gegn gjaldi?
Authors:
Áslaug Agnarsdóttir
Citation:
Morgunblaðið á Netinu 2008, mánudagur 20. október
Issue Date:
20-Oct-2008
Abstract:
Á ÍSLANDI eru sjö háskólar þar sem stundaðar eru vísindalegar rannsóknir. Flestar rannsóknirnar eru kostaðar að öllu eða einhverju leyti af almannafé, annað hvort með launagreiðslum til þeirra sem hafa rannsóknarskyldu eða með fé sem sækja má um í sjóði sem kostaðir eru af ríkinu. Rannsóknir eru vitaskuld einnig stundaðar utan háskólasamfélagsins, á vegum fyrirtækja og stofnana. Það er eðli rannsókna að þær leiða til einhverra niðurstaðna. Niðurstöðurnar eru oftast birtar í fyllingu tímans, annaðhvort í bók eða í ritrýndu tímariti. Ef rannsóknarniðurstöður eru birtar í rafrænu tímariti á netinu getur verið um tvenns konar aðgang að ræða. Hann getur ýmist verið ókeypis og opinn öllum eða seldur, og þá oft á háu verði.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Rights:
openAccess

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁslaug Agnarsdóttir-
dc.date.accessioned2008-12-04T16:30:53Z-
dc.date.available2008-12-04T16:30:53Z-
dc.date.issued2008-10-20-
dc.date.submitted2008-12-04-
dc.identifier.citationMorgunblaðið á Netinu 2008, mánudagur 20. októberen
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/41876-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ ÍSLANDI eru sjö háskólar þar sem stundaðar eru vísindalegar rannsóknir. Flestar rannsóknirnar eru kostaðar að öllu eða einhverju leyti af almannafé, annað hvort með launagreiðslum til þeirra sem hafa rannsóknarskyldu eða með fé sem sækja má um í sjóði sem kostaðir eru af ríkinu. Rannsóknir eru vitaskuld einnig stundaðar utan háskólasamfélagsins, á vegum fyrirtækja og stofnana. Það er eðli rannsókna að þær leiða til einhverra niðurstaðna. Niðurstöðurnar eru oftast birtar í fyllingu tímans, annaðhvort í bók eða í ritrýndu tímariti. Ef rannsóknarniðurstöður eru birtar í rafrænu tímariti á netinu getur verið um tvenns konar aðgang að ræða. Hann getur ýmist verið ókeypis og opinn öllum eða seldur, og þá oft á háu verði.en
dc.language.isoisen
dc.publisherÁrvakuren
dc.rightsopenAccessen
dc.subjectAðgengi að upplýsingumen
dc.subjectRafræn útgáfaen
dc.subjectÚtgáfumálen
dc.subject.meshAccess to Informationen
dc.titleAðgangur að rannsóknarniðurstöðum : opinn eða gegn gjaldi?is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalMorgunblaðiðen
dc.rights.accessOpen Accessen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.