ALLHAT rannsóknin : á að setja alla blóðþrýstingsmeðferð undir sama hatt? [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/4205
Title:
ALLHAT rannsóknin : á að setja alla blóðþrýstingsmeðferð undir sama hatt? [ritstjórnargrein]
Other Titles:
BP management. Lessons from ALLHAT [editorial]
Authors:
Karl Andersen
Citation:
Læknablaðið 2003, 89(3):183-184
Issue Date:
1-Mar-2003
Abstract:
Að undanförnu hefur mikið verið rætt um vaxandi kostnað ríkisins vegna lyfjanotkunar landsmanna. Almennt er litið á kostnaðaraukningu sem vandamál sem takast þarf á við og beinast þá spjótin oftar en ekki gegn læknum og því hvernig þeir velja lyf handa skjólstæðingum sínum. Í lok síðasta árs voru niðurstöður ALLHAT rannsóknarinnar birtar í JAMA (1) og hafa orðið tilefni til mikillar umræðu um hvernig standa skuli að lyfjameðferð við háþrýstingi. Í rannsókninni var um 42.000 bandarískum háþrýstingssjúklingum eldri en 55 ára, slembiraðað í fjóra hópa sem fengu blindaða meðferð með annaðhvort chlorthalidone (þíazíð þvagræsilyf), amlodipin (kalsíum blokkari), lisinopril (ACE blokkari) eða doxazocin (alfa blokkari). Reyndist þessi grunnmeðferð ekki árangursrík var leyft að bæta við opinni meðferð með reserpin, klonidin eða atenolol. Reyndist sú meðferð ekki nægileg var enn möguleiki á að bæta við hydralazini. Meðferðartíminn var að meðaltali 4,9 ár, meðalaldur 67 ár, karlar og konur með grunngildi blóðþrýstings 146/84 mmHg.
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKarl Andersen-
dc.date.accessioned2006-09-07T16:54:56Z-
dc.date.available2006-09-07T16:54:56Z-
dc.date.issued2003-03-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2003, 89(3):183-184en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16819076-
dc.identifier.otherCAR12-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/4205-
dc.description.abstractAð undanförnu hefur mikið verið rætt um vaxandi kostnað ríkisins vegna lyfjanotkunar landsmanna. Almennt er litið á kostnaðaraukningu sem vandamál sem takast þarf á við og beinast þá spjótin oftar en ekki gegn læknum og því hvernig þeir velja lyf handa skjólstæðingum sínum. Í lok síðasta árs voru niðurstöður ALLHAT rannsóknarinnar birtar í JAMA (1) og hafa orðið tilefni til mikillar umræðu um hvernig standa skuli að lyfjameðferð við háþrýstingi. Í rannsókninni var um 42.000 bandarískum háþrýstingssjúklingum eldri en 55 ára, slembiraðað í fjóra hópa sem fengu blindaða meðferð með annaðhvort chlorthalidone (þíazíð þvagræsilyf), amlodipin (kalsíum blokkari), lisinopril (ACE blokkari) eða doxazocin (alfa blokkari). Reyndist þessi grunnmeðferð ekki árangursrík var leyft að bæta við opinni meðferð með reserpin, klonidin eða atenolol. Reyndist sú meðferð ekki nægileg var enn möguleiki á að bæta við hydralazini. Meðferðartíminn var að meðaltali 4,9 ár, meðalaldur 67 ár, karlar og konur með grunngildi blóðþrýstings 146/84 mmHg.is
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectBlóðþrýstinguren
dc.subjectHáþrýstinguren
dc.subjectBlóðþrýstingslyfen
dc.subjectLyfjanotkunen
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshHypertensionen
dc.subject.meshPharmaceutical Preparationsen
dc.titleALLHAT rannsóknin : á að setja alla blóðþrýstingsmeðferð undir sama hatt? [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeBP management. Lessons from ALLHAT [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.