Ný sjúkratryggingalög : einkarekstur eða einkavæðing? [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/42134
Title:
Ný sjúkratryggingalög : einkarekstur eða einkavæðing? [ritstjórnargrein]
Other Titles:
The new Health Insurance Legislation - private enterprise or privatization? [editorial]
Authors:
Þorbjörn Jónsson
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(10):655
Issue Date:
1-Oct-2008
Abstract:
Síðastliðið vor lagði heilbrigðisráðherra fram frumvarp til laga um sjúkratryggingar. Frumvarpið fól í sér töluverðar breytingar á innra skipulagi heilbrigðisþjónustunnar og var það gagnrýnt hve skammur tími var gefinn til þess að reifa þetta mikilvæga mál. Niðurstaðan varð að fresta frumvarpinu sem þannig varð ekki að lögum fyrr en nú á haustdögum. Megingagnrýnin hefur verið sú að ýtt sé undir einkavæðingu og þannig yrði því félagslega heilbrigðiskerfi sem Íslendingar hafa búið við í áratugi og sátt hefur ríkt um kollvarpað. Með einkavæðingu er átt við það að þjónustan sé veitt af einkaaðilum og að beinn kostnaður sjúklinga við að nýta sér þjónustuna vaxi. Það gæti leitt til þess að menn neyddust til að kaupa sínar eigin sjúkratryggingar hjá tryggingafélögum. Það má vissulega spyrja sig hvort það sé réttmæt gagnrýni að lögin séu skref í átt til einkavæðingar. Til að meta það þarf að skoða lagatextann gaumgæfilega, innihald hans og anda.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞorbjörn Jónsson-
dc.date.accessioned2008-12-10T09:37:52Z-
dc.date.available2008-12-10T09:37:52Z-
dc.date.issued2008-10-01-
dc.date.submitted2008-12-10-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(10):655en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18974426-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/42134-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractSíðastliðið vor lagði heilbrigðisráðherra fram frumvarp til laga um sjúkratryggingar. Frumvarpið fól í sér töluverðar breytingar á innra skipulagi heilbrigðisþjónustunnar og var það gagnrýnt hve skammur tími var gefinn til þess að reifa þetta mikilvæga mál. Niðurstaðan varð að fresta frumvarpinu sem þannig varð ekki að lögum fyrr en nú á haustdögum. Megingagnrýnin hefur verið sú að ýtt sé undir einkavæðingu og þannig yrði því félagslega heilbrigðiskerfi sem Íslendingar hafa búið við í áratugi og sátt hefur ríkt um kollvarpað. Með einkavæðingu er átt við það að þjónustan sé veitt af einkaaðilum og að beinn kostnaður sjúklinga við að nýta sér þjónustuna vaxi. Það gæti leitt til þess að menn neyddust til að kaupa sínar eigin sjúkratryggingar hjá tryggingafélögum. Það má vissulega spyrja sig hvort það sé réttmæt gagnrýni að lögin séu skref í átt til einkavæðingar. Til að meta það þarf að skoða lagatextann gaumgæfilega, innihald hans og anda.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHeilbrigðiskerfien
dc.subjectEinkavæðingen
dc.subject.meshPrivatizationen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshHealth Care Reformen
dc.titleNý sjúkratryggingalög : einkarekstur eða einkavæðing? [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeThe new Health Insurance Legislation - private enterprise or privatization? [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.