Maður með endurtekna netjubólgu á báðum fótleggjum : sjúkratilfelli mánaðarins

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/4215
Title:
Maður með endurtekna netjubólgu á báðum fótleggjum : sjúkratilfelli mánaðarins
Other Titles:
Recurrent bilateral cellulitis of lower extremeties : case of the month
Authors:
Ragnar Freyr Ingvarsson; Guðmundur I Eyjólfsson; Magnús Gottfreðsson
Citation:
Læknablaðið 2003, 89(9):675-7
Issue Date:
1-Sep-2003
Abstract:
Netjubólga á útlimum er tiltölulega algengt vandamál sem læknar glíma við. Algengast er að staphylokokkar og streptókokkar valdi þessari sýkingu þó fjöldi annarra baktería geti valdið svipaðri sjúkdómsmynd. Ónæmisbældir einstaklingar eru í aukinni áhættu á því að fá sýkingar af ýmsu tagi og þarf því að hafa vakandi auka með þeim. Hér er lýst tilviki af þrálátri netjubólgu hjá sjúklingi með meðfæddan mótefnaskort. Með vaxandi tíðni ónæmisbældra sjúklinga þurfa læknar að hafa augu opin fyrir sjaldséðum sýkingum og sérkennilegum birtingarformum þeirra.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorRagnar Freyr Ingvarsson-
dc.contributor.authorGuðmundur I Eyjólfsson-
dc.contributor.authorMagnús Gottfreðsson-
dc.date.accessioned2006-09-08T12:21:18Z-
dc.date.available2006-09-08T12:21:18Z-
dc.date.issued2003-09-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2003, 89(9):675-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16940592-
dc.identifier.otherMAO12-
dc.identifier.otherBAC12-
dc.identifier.otherHEM12-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/4215-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openis
dc.description.abstractNetjubólga á útlimum er tiltölulega algengt vandamál sem læknar glíma við. Algengast er að staphylokokkar og streptókokkar valdi þessari sýkingu þó fjöldi annarra baktería geti valdið svipaðri sjúkdómsmynd. Ónæmisbældir einstaklingar eru í aukinni áhættu á því að fá sýkingar af ýmsu tagi og þarf því að hafa vakandi auka með þeim. Hér er lýst tilviki af þrálátri netjubólgu hjá sjúklingi með meðfæddan mótefnaskort. Með vaxandi tíðni ónæmisbældra sjúklinga þurfa læknar að hafa augu opin fyrir sjaldséðum sýkingum og sérkennilegum birtingarformum þeirra.is
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSýkingaren
dc.subjectSmitsjúkdómaren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshCellulitisen
dc.subject.meshCampylobacter jejunien
dc.subject.meshDisease Transmissionen
dc.subject.meshCommunicable Diseasesen
dc.titleMaður með endurtekna netjubólgu á báðum fótleggjum : sjúkratilfelli mánaðarinsen
dc.title.alternativeRecurrent bilateral cellulitis of lower extremeties : case of the monthen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.