Lærdómar dregnir af spænsku veikinni 1918 [ritstjórnargrein]

5.00
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/42293
Title:
Lærdómar dregnir af spænsku veikinni 1918 [ritstjórnargrein]
Other Titles:
The Spanish flu in Iceland in 1918. Lessons learned [editorial]
Authors:
Haraldur Briem
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(11):721
Issue Date:
1-Nov-2008
Abstract:
Í þessu tölublaði Læknablaðsins eru birtar tvær greinar um spænsku veikina 1918. Byggjast þær á góðri úttekt á samtímaheimildum. Margar af þessum heimildum hafa íslensk yfirvöld haft til hliðsjónar við gerð viðbragðsáætlunar gegn heimsfaraldi inflúensu (1). Heimsfaraldrar inflúensu eru misskæðir en hafa ávallt alvarlegri afleiðingar í för með sér en árlegir inflúensufaraldrar vegna þess að ónæmi er ekki til staðar hjá mönnum þegar nýr inflúensustofn berst um heiminn. Um 40 ár eru liðin frá síðasta heimsfaraldri og má því ætla að sá næsti sé yfirvofandi. Líklegt er að spænska veikin hafi verið með skæðustu farsóttum sem hafa gengið. Hún stafaði af inflúensu H1N1 sem virðist hafa borist frá fuglum til manna.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHaraldur Briem-
dc.date.accessioned2008-12-12T09:37:42Z-
dc.date.available2008-12-12T09:37:42Z-
dc.date.issued2008-11-01-
dc.date.submitted2008-12-12-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(11):721en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18974432-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/42293-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ þessu tölublaði Læknablaðsins eru birtar tvær greinar um spænsku veikina 1918. Byggjast þær á góðri úttekt á samtímaheimildum. Margar af þessum heimildum hafa íslensk yfirvöld haft til hliðsjónar við gerð viðbragðsáætlunar gegn heimsfaraldi inflúensu (1). Heimsfaraldrar inflúensu eru misskæðir en hafa ávallt alvarlegri afleiðingar í för með sér en árlegir inflúensufaraldrar vegna þess að ónæmi er ekki til staðar hjá mönnum þegar nýr inflúensustofn berst um heiminn. Um 40 ár eru liðin frá síðasta heimsfaraldri og má því ætla að sá næsti sé yfirvofandi. Líklegt er að spænska veikin hafi verið með skæðustu farsóttum sem hafa gengið. Hún stafaði af inflúensu H1N1 sem virðist hafa borist frá fuglum til manna.en
dc.languageice-
dc.language.ison/aen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSpænska veikinen
dc.subjectInflúensaen
dc.subjectSóttvarniren
dc.subject.meshIceland/epidemiologyen
dc.subject.meshInfluenza, Humanen
dc.subject.meshHistory, 20th Centuryen
dc.subject.meshDisease Outbreaksen
dc.titleLærdómar dregnir af spænsku veikinni 1918 [ritstjórnargrein]n/a
dc.title.alternativeThe Spanish flu in Iceland in 1918. Lessons learned [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.