Aðgangur öryrkja og annarra þegna að eigin heilbrigðisupplýsingum og þjónustu á netinu

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/42298
Title:
Aðgangur öryrkja og annarra þegna að eigin heilbrigðisupplýsingum og þjónustu á netinu
Other Titles:
Access to own health information and services on the Internet by disability pensioners and other citizens
Authors:
Gyða Halldórsdóttir; Ásta St. Thoroddsen
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(11):729-35
Issue Date:
1-Nov-2008
Abstract:
OBJECTIVE: To study Icelandic citizens' perception, attitude and preferences regarding access to own health information and interactive services at the State Social Security Institute of Iceland (SSSI). Hypotheses regarding differences between disability pensioners and other citizens were put forward. MATERIAL AND METHODS: A descriptive mail survey was performed with a random sample from the Icelandic population, 1400 individuals, age 16 to 67, divided into two groups of 700 each: (1) persons entitled to disability pension (2) other citizens in Iceland. The questionnaire consisted of 56 questions, descriptive statistics were used and Chi square for comparison with 95% as confidence level of significance. Response rate was 34.9%. RESULTS: Perception of rights to access own's health information was significantly higher by pensioners than other citizens. Attitude concerning impact of access was in general positive, with pensioners significantly more positive about effectiveness, perception of health, communication and decisions owing to services, access at SSSI, maintaining health records and controlling access. CONCLUSIONS: The study, the first of its kind in Iceland, supports previous research. The results, as well as foreign models of research projects, are recommended to be used for evolution of electronic health services and researching employees' viewpoints. Future research in Iceland should address the impact of interactive health communication on quality of life, health and services' efficiency.; Tilgangur: Kanna skilning, viðhorf og óskir Íslendinga um aðgang að eigin heilbrigðisupplýsingum og þjónustu Tryggingastofnunar ríkisins á netinu. Tilgátur voru settar fram um mun á sjónarmiðum öryrkja og annarra þegna. Efniviður og aðferðir: Könnun með lýsandi sniði og póstsendur var spurningalisti til tveggja 700 manna hópa, 16 til 67 ára, völdum af handahófi: 1) öryrkja með >75% örorkumat og 2) annarra íslenskra þegna. Mælitækið var 56 spurningar, svörun 34,9%. Lýsandi tölfræði var notuð til úrvinnslu, kíkvaðrat til samanburðar á hópum, öryggismörk fyrir marktækni miðaðist við 95%. Niðurstöður: Marktækt fleiri öryrkjar en aðrir þegnar höfðu skilning á eigin aðgangsréttindum. Viðhorf tengd áhrifum aðgangs voru á heildina jákvæð með marktækt fleiri öryrkja en aðra þegna jákvæða um gagnsemi, skilning á heilsufari, samskipti, ákvarðanatöku um meðferð og þjónustu, aðgang hjá Tryggingastofnun, viðhald sjúkraskrár og að ráða aðgangi. Ályktanir: Rannsóknin, fyrsta sinnar tegundar á Íslandi, styður niðurstöður fyrri rannsóknar- og þróunarverkefna sem lagt er til að nýtt verði sem fyrirmyndir þróunar á rafrænni heilbrigðisþjónustu og sjónarmið heilbrigðisstarfsmanna könnuð. Áhrif gagnvirkra heilsufarskerfa á lífsgæði, heilsufar og skilvirkni þjónustu á Íslandi eru áhugavert rannsóknarefni.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGyða Halldórsdóttir-
dc.contributor.authorÁsta St. Thoroddsen-
dc.date.accessioned2008-12-12T11:49:26Z-
dc.date.available2008-12-12T11:49:26Z-
dc.date.issued2008-11-01-
dc.date.submitted2008-12-12-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(11):729-35en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18974434-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/42298-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOBJECTIVE: To study Icelandic citizens' perception, attitude and preferences regarding access to own health information and interactive services at the State Social Security Institute of Iceland (SSSI). Hypotheses regarding differences between disability pensioners and other citizens were put forward. MATERIAL AND METHODS: A descriptive mail survey was performed with a random sample from the Icelandic population, 1400 individuals, age 16 to 67, divided into two groups of 700 each: (1) persons entitled to disability pension (2) other citizens in Iceland. The questionnaire consisted of 56 questions, descriptive statistics were used and Chi square for comparison with 95% as confidence level of significance. Response rate was 34.9%. RESULTS: Perception of rights to access own's health information was significantly higher by pensioners than other citizens. Attitude concerning impact of access was in general positive, with pensioners significantly more positive about effectiveness, perception of health, communication and decisions owing to services, access at SSSI, maintaining health records and controlling access. CONCLUSIONS: The study, the first of its kind in Iceland, supports previous research. The results, as well as foreign models of research projects, are recommended to be used for evolution of electronic health services and researching employees' viewpoints. Future research in Iceland should address the impact of interactive health communication on quality of life, health and services' efficiency.en
dc.description.abstractTilgangur: Kanna skilning, viðhorf og óskir Íslendinga um aðgang að eigin heilbrigðisupplýsingum og þjónustu Tryggingastofnunar ríkisins á netinu. Tilgátur voru settar fram um mun á sjónarmiðum öryrkja og annarra þegna. Efniviður og aðferðir: Könnun með lýsandi sniði og póstsendur var spurningalisti til tveggja 700 manna hópa, 16 til 67 ára, völdum af handahófi: 1) öryrkja með >75% örorkumat og 2) annarra íslenskra þegna. Mælitækið var 56 spurningar, svörun 34,9%. Lýsandi tölfræði var notuð til úrvinnslu, kíkvaðrat til samanburðar á hópum, öryggismörk fyrir marktækni miðaðist við 95%. Niðurstöður: Marktækt fleiri öryrkjar en aðrir þegnar höfðu skilning á eigin aðgangsréttindum. Viðhorf tengd áhrifum aðgangs voru á heildina jákvæð með marktækt fleiri öryrkja en aðra þegna jákvæða um gagnsemi, skilning á heilsufari, samskipti, ákvarðanatöku um meðferð og þjónustu, aðgang hjá Tryggingastofnun, viðhald sjúkraskrár og að ráða aðgangi. Ályktanir: Rannsóknin, fyrsta sinnar tegundar á Íslandi, styður niðurstöður fyrri rannsóknar- og þróunarverkefna sem lagt er til að nýtt verði sem fyrirmyndir þróunar á rafrænni heilbrigðisþjónustu og sjónarmið heilbrigðisstarfsmanna könnuð. Áhrif gagnvirkra heilsufarskerfa á lífsgæði, heilsufar og skilvirkni þjónustu á Íslandi eru áhugavert rannsóknarefni.is
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectÖryrkjaren
dc.subjectUpplýsingatæknien
dc.subjectUpplýsingahegðunen
dc.subjectRafræn gögnen
dc.subjectHeilsufaren
dc.subject.meshMedical Records Systems, Computerizeden
dc.subject.meshInformation Servicesen
dc.subject.meshInformaticsen
dc.subject.meshDisabled Personsis
dc.subject.meshHealth Knowledge, Attitudes, Practiceis
dc.subject.meshSocial Securityen
dc.subject.meshConsumer Health Informationen
dc.subject.meshPatient Access to Recordsen
dc.titleAðgangur öryrkja og annarra þegna að eigin heilbrigðisupplýsingum og þjónustu á netinuis
dc.title.alternativeAccess to own health information and services on the Internet by disability pensioners and other citizensen
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentHeilsuneti ehf. gyda@heilsunet.isen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.