Lýðheilsa og blinduvarnir: enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/4240
Title:
Lýðheilsa og blinduvarnir: enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Public Health and Prevention of Blindness [editorial]
Authors:
Einar Stefánsson; Friðbert Jónasson; Guðmundur Viggósson
Citation:
Læknablaðið 2003, 89(3):187-8
Issue Date:
1-Mar-2003
Abstract:
Yfirstandandi deilur um gleraugnamælingar á Íslandi hafa kallað fram umræðu um skipulag augnlækninga, menntun heilbrigðisstarfsmanna á þessu sviði og árangur í blinduvörnum á Íslandi. Skipulag heilbrigðisþjónustu og starfsvettvangur heilbrigðisstarfsmanna eru bundin í lög og ætla má að tilgangur lagasetningar sé að tryggja gæði heilbrigðisþjónustu með lágmarksstöðlum um hæfni og menntun heilbrigðisstarfsmanna og um leið stuðla að því að heilbrigðisþjónustan skili landsmönnum sem bestum árangri. Þennan árangur má mæla á ýmsan hátt. Veigamesti mælikvarðinn er væntanlega lýðheilsan sem í augnlækningum mælist með fjölda sjóndapurra og blindra. Aðrir mælikvarðar eru aðgengi fólks að þjónustu, kostnaður og fleira.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEinar Stefánsson-
dc.contributor.authorFriðbert Jónasson-
dc.contributor.authorGuðmundur Viggósson-
dc.date.accessioned2006-09-11T13:24:54Z-
dc.date.available2006-09-11T13:24:54Z-
dc.date.issued2003-03-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2003, 89(3):187-8en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16819077-
dc.identifier.otherOPH12-
dc.identifier.otherOPH12en
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/4240-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openis
dc.description.abstractYfirstandandi deilur um gleraugnamælingar á Íslandi hafa kallað fram umræðu um skipulag augnlækninga, menntun heilbrigðisstarfsmanna á þessu sviði og árangur í blinduvörnum á Íslandi. Skipulag heilbrigðisþjónustu og starfsvettvangur heilbrigðisstarfsmanna eru bundin í lög og ætla má að tilgangur lagasetningar sé að tryggja gæði heilbrigðisþjónustu með lágmarksstöðlum um hæfni og menntun heilbrigðisstarfsmanna og um leið stuðla að því að heilbrigðisþjónustan skili landsmönnum sem bestum árangri. Þennan árangur má mæla á ýmsan hátt. Veigamesti mælikvarðinn er væntanlega lýðheilsan sem í augnlækningum mælist með fjölda sjóndapurra og blindra. Aðrir mælikvarðar eru aðgengi fólks að þjónustu, kostnaður og fleira.is
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAugnsjúkdómaren
dc.subjectAugnlækningaren
dc.subjectGlákaen
dc.subjectBlindaen
dc.subjectLýðheilsaen
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshGlaucomaen
dc.subject.meshBlindnessen
dc.subject.meshEye Diseasesen
dc.subject.otherSjóntækjafræðingaren
dc.titleLýðheilsa og blinduvarnir: enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativePublic Health and Prevention of Blindness [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.