Forvarnir og heilsuvernd : uppbygging á geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/4243
Title:
Forvarnir og heilsuvernd : uppbygging á geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Early prevention and Mental Health Service for children and adolescents [editorial]
Authors:
Helga Hannesdóttir
Citation:
Læknablaðið 2003, 89(4):295
Issue Date:
1-Apr-2003
Abstract:
Í heilbrigðisáætlun heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins er talið að árlega nái geðheilbrigðisþjónusta til um 0,4-0,5% barna á aldrinum 0-18 ára, þar af sinnir Barna- og unglingageðdeild Landspítala 0,1-0,2%. Geðraskanir barna og unglinga eru því eitt stærsta heilbrigðisvandamálið á Íslandi í dag samanborið við nokkur nágrannalönd okkar. Á Norðurlöndunum er talið að geðheilbrigðisþjónustan nái til allt að 2% barna árlega. Ljóst er því að aðeins mjög takmarkaður hópur barna og ungmenna með geðraskanir fær greiningu og meðferð hér á sama meðferðarstigi og á hinum Norðurlöndunum. Nýleg faraldsfræðileg rannsókn á algengi geðraskana í Hollandi sýndi fram á að 7% barna og unglinga voru með alvarlegar geðraskanir en 19% með talsverðar geðraskanir og það miklar að meðferð þótti æskileg. Í áætlun frá Evrópunefnd sérfræðinga í barna- og unglingageðlækningum er gert ráð fyrir að 11 meðferðarpláss á barna- og unglingageðdeildum standi til reiðu fyrir hverja 100.000 íbúa.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2003/4/ritstjornargreinar//nr/1270/

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHelga Hannesdóttir-
dc.date.accessioned2006-09-11T14:30:52Z-
dc.date.available2006-09-11T14:30:52Z-
dc.date.issued2003-04-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2003, 89(4):295en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16819071-
dc.identifier.otherPSY12-
dc.identifier.otherPSY12en
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/4243-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openis
dc.description.abstractÍ heilbrigðisáætlun heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins er talið að árlega nái geðheilbrigðisþjónusta til um 0,4-0,5% barna á aldrinum 0-18 ára, þar af sinnir Barna- og unglingageðdeild Landspítala 0,1-0,2%. Geðraskanir barna og unglinga eru því eitt stærsta heilbrigðisvandamálið á Íslandi í dag samanborið við nokkur nágrannalönd okkar. Á Norðurlöndunum er talið að geðheilbrigðisþjónustan nái til allt að 2% barna árlega. Ljóst er því að aðeins mjög takmarkaður hópur barna og ungmenna með geðraskanir fær greiningu og meðferð hér á sama meðferðarstigi og á hinum Norðurlöndunum. Nýleg faraldsfræðileg rannsókn á algengi geðraskana í Hollandi sýndi fram á að 7% barna og unglinga voru með alvarlegar geðraskanir en 19% með talsverðar geðraskanir og það miklar að meðferð þótti æskileg. Í áætlun frá Evrópunefnd sérfræðinga í barna- og unglingageðlækningum er gert ráð fyrir að 11 meðferðarpláss á barna- og unglingageðdeildum standi til reiðu fyrir hverja 100.000 íbúa.is
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2003/4/ritstjornargreinar//nr/1270/en
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectGeðvernden
dc.subjectBörnen
dc.subjectUnglingaren
dc.subjectGeðraskaniren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshAdolescent Health Servicesen
dc.subject.meshMental Disordersen
dc.subject.meshAdolescenten
dc.subject.meshAdolescent Psychiatryen
dc.subject.meshChild Psychiatryen
dc.titleForvarnir og heilsuvernd : uppbygging á geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeEarly prevention and Mental Health Service for children and adolescents [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.