Burðarmálsdauði á Íslandi - getum við enn lækkað tíðnina? [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/4254
Title:
Burðarmálsdauði á Íslandi - getum við enn lækkað tíðnina? [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Perinatal mortality in Iceland - how low can we go? [editorial]
Authors:
Ragnheiður Inga Bjarnadóttir
Citation:
Læknablaðið 2003, 89(10):745-746
Issue Date:
1-Oct-2003
Abstract:
Það er ekki lengra síðan en á 5. áratug síðustu aldar að enn dó að meðaltali ein kona í hverjum 1000 fæðingum á Vesturlöndum, þrátt fyrir að tíðni mæðradauða hefði hríðfallið frá byrjun aldarinnar. Á Íslandi var mæðradauði 3,9/1000 fæðingar á árunum 1911-1915 en hafði lækkað um næstum 3/4 í 1,1/1000 árin 1946-1950, mest vegna tilkomu sýklalyfja og blóðgjafar. Mæðradauði lækkaði áfram; 0,5/1000 fæðingar 1956-1960 en á árunum 1966-1972 dó ein kona annað hvert ár að meðaltali (1). Kraftar lækna og ljósmæðra um miðja síðustu öld beindust þess vegna fyrst og fremst að því að draga úr mæðradauða. Keisaraskurðir voru sjaldgæfir þar til á 7. áratugnum. Þeir voru þá framkvæmdir í um 2% allra fæðinga, yfirleitt í því skyni að bjarga heilsu og lífi móðurinnar, en reynt var að bjarga ófæddum börnum með ádrætti af ýmsum toga. Þegar nýburar fæddust með einkenni fósturköfnunar var reynt að lífga þá við með einfaldri örvun, en nýburalækningar voru ekki til sem sérgrein. Miklir fyrirburar voru yfirleitt ekki álitnir lífvænlegir og endurlífgun ekki reynd.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2003/10/ritstjornargreinar/nr/1399/

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorRagnheiður Inga Bjarnadóttir-
dc.date.accessioned2006-09-12T14:07:09Z-
dc.date.available2006-09-12T14:07:09Z-
dc.date.issued2003-10-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2003, 89(10):745-746en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16940581-
dc.identifier.otherOAG12-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/4254-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openis
dc.description.abstractÞað er ekki lengra síðan en á 5. áratug síðustu aldar að enn dó að meðaltali ein kona í hverjum 1000 fæðingum á Vesturlöndum, þrátt fyrir að tíðni mæðradauða hefði hríðfallið frá byrjun aldarinnar. Á Íslandi var mæðradauði 3,9/1000 fæðingar á árunum 1911-1915 en hafði lækkað um næstum 3/4 í 1,1/1000 árin 1946-1950, mest vegna tilkomu sýklalyfja og blóðgjafar. Mæðradauði lækkaði áfram; 0,5/1000 fæðingar 1956-1960 en á árunum 1966-1972 dó ein kona annað hvert ár að meðaltali (1). Kraftar lækna og ljósmæðra um miðja síðustu öld beindust þess vegna fyrst og fremst að því að draga úr mæðradauða. Keisaraskurðir voru sjaldgæfir þar til á 7. áratugnum. Þeir voru þá framkvæmdir í um 2% allra fæðinga, yfirleitt í því skyni að bjarga heilsu og lífi móðurinnar, en reynt var að bjarga ófæddum börnum með ádrætti af ýmsum toga. Þegar nýburar fæddust með einkenni fósturköfnunar var reynt að lífga þá við með einfaldri örvun, en nýburalækningar voru ekki til sem sérgrein. Miklir fyrirburar voru yfirleitt ekki álitnir lífvænlegir og endurlífgun ekki reynd.is
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2003/10/ritstjornargreinar/nr/1399/en
dc.subjectBarneigniren
dc.subjectFæðingen
dc.subjectUngbarnadauðien
dc.subjectMeðgangaen
dc.subjectUngbörnen
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshInfant Mortalityen
dc.subject.meshPerinatologyen
dc.subject.meshPerinatal mortalityen
dc.titleBurðarmálsdauði á Íslandi - getum við enn lækkað tíðnina? [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativePerinatal mortality in Iceland - how low can we go? [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.