Skráning upplýsinga um tannheilsu í forvarnarskoðun tólf ára barna á Íslandi

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/46833
Title:
Skráning upplýsinga um tannheilsu í forvarnarskoðun tólf ára barna á Íslandi
Authors:
Hólmfríður Guðmundsdóttir; Jón Óskar Guðlaugsson
Citation:
Tannlæknablaðið 2008, 26(1):58-60
Issue Date:
2008
Abstract:
Með skráningu heilsufarsupplýsinga er fyrst og fremst verið að afla þekkingar um heilsufar og heilbrigðisþjónustu, meta árangur þjónustunnar, ásamt því að nota þær við gerð áætlana í heilbrigðisþjónustu og vísindarannsóknum. Nauðsynlegt er að leggja mat á hvort þróun tannheilbrigðismála hér á landi er í samræmi við alþjóðleg markmið og íslenska heilbrigðisáætlun. Aðgengi að tannheilsu- upplýsingum er því nauðsynlegt og lykilatriði að upplýsinganna sé aflað á samræmdan og vandaðan hátt, svo mark sé á þeim takandi.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.tannsi.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHólmfríður Guðmundsdóttir-
dc.contributor.authorJón Óskar Guðlaugsson-
dc.date.accessioned2008-12-22T09:44:18Z-
dc.date.available2008-12-22T09:44:18Z-
dc.date.issued2008-
dc.date.submitted2008-12-21-
dc.identifier.citationTannlæknablaðið 2008, 26(1):58-60en
dc.identifier.issn1018-7138-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/46833-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractMeð skráningu heilsufarsupplýsinga er fyrst og fremst verið að afla þekkingar um heilsufar og heilbrigðisþjónustu, meta árangur þjónustunnar, ásamt því að nota þær við gerð áætlana í heilbrigðisþjónustu og vísindarannsóknum. Nauðsynlegt er að leggja mat á hvort þróun tannheilbrigðismála hér á landi er í samræmi við alþjóðleg markmið og íslenska heilbrigðisáætlun. Aðgengi að tannheilsu- upplýsingum er því nauðsynlegt og lykilatriði að upplýsinganna sé aflað á samræmdan og vandaðan hátt, svo mark sé á þeim takandi.en
dc.language.isoisen
dc.publisherTannlæknafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.tannsi.isen
dc.subjectTannheilsaen
dc.subjectSkráning gagnaen
dc.subjectTannlækningaren
dc.subjectBörnen
dc.subjectTennuren
dc.subjectForvarnir (sjúkdómar)en
dc.titleSkráning upplýsinga um tannheilsu í forvarnarskoðun tólf ára barna á Íslandiis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTannlæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.