Mísóprostól og dínóprostón til framköllunar fæðingar : framskyggn hendingarvalsrannsókn

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/47139
Title:
Mísóprostól og dínóprostón til framköllunar fæðingar : framskyggn hendingarvalsrannsókn
Other Titles:
Misoprostol and dinoprostone for induction of labor: a prospective randomized study
Authors:
Hildur Harðardóttir; Ragnheiður Baldursdóttir; Linda Björg Helgadóttir
Citation:
Læknablaðið 1999, 85(12):961-7
Issue Date:
1-Dec-1999
Abstract:
Objective: The ideal agent for induction of labor when the cervix is unripe is unknown, but several prostaglandin derivatives are currently available. Recently, the synthetic prostaglandin El derivative misoprostol has been used with good success for induction of labor. The cost of misoprostol is only a fraction of the cost of the traditionally used dinoprostone. We conducted a prospective, randomized trial comparing the efficacy and safety of misoprostol and dinoprostone for induction of labor. Material and methods: One hundred and twenty-three women with an indication for induction of labor and an unfavorable cervical score and intact membranes were randomized to receive either one dose of misoprostol 100 meg or two doses of dinoprostone 3 mg at eight hour intervals, in the posterior vaginal fornix. Results: Fifty-one women received misoprostol and 60 dinoprostone. Twelve women dropped out of the study after randomization, thereof 11 from the miso¬prostol group due to a too favorable cervical score (n=9) and ruptured membranes (n=2). The mean time from induction of labor to delivery was 548 and 1,087 minutes in the misoprostol and dinoprostone groups, respectively (p<0.05). The need for oxytocin was 40% in the misoprostol and 71% in the dinopro¬stone group (p<0.05). There was no difference in mode of delivery between the groups; 21.6% and 25% were delivered by cesarean section in the miso¬prostol and dinoprostone groups, respectively. The incidence of fetal distress as evaluated by brady¬cardia, tachycardia or late decelerations was similar in both groups. The occurrence of meconium was 41% and 20.5% in the misoprostol and dinoprostone groups, respectively (p=0.056). The incidence of uterine hyperstimulation was 59.6% in the misopro¬stol group and 18.6% in the dinoprostone group (p<0.05). The Apgar score at one minute was 6.6 and 7.6 and at five minutes 8.5 and 9.0 in the misoprostol and dinoprostone groups, respectively (p=0.048 and 0.037). When only vaginal births are examined there was no difference in Apgar score at one and five minutes (p=0.11; p=0.21). Conclusions: Intravaginal misoprostol and dinopro¬stone are both effective in inducing labor when the cervix is unripe. Delivery is faster with this dose of misoprostol compared to dinoprostone and there is less requirement for further augmentation of labor with oxytocin, but the incidence of uterine hyperstimulation is higher. This was, however, not reflected in an increased incidence of fetal distress, cesarean section or adverse neonatal outcome. The ideal dose of misoprostol for induction of labor remains to be determined.; Inngangur: Kjörlyf til framköllunar fæðingar þegar legháls er langur og lokaður er ófundið, en nokkur prostaglandín afbrigði eru nú notuð. Nýlega hefur verið lýst góðum árangri með notkun syntetísks prostaglandín El afbrigðis, mísóprostóls, til framköllunar fæðingar. Verð á mísóprostóli er aðeins brot af verði prostaglandín E2 efna, sem jafnan em notuð til framköllunar fæðingar. Gerð var framskyggn hendingarvalsrannsókn til að bera saman árangur og öryggi til framköllunar fæðingar með mísóprostóli og dínoprostóni gefið um leggöng. Efniviður og aðferðir: Eitt hundrað tuttugu og þrjár konur, sem náð höfðu fullri meðgöngu, höfðu með ábendingu fyrir framköllun fæðingar, óþroskaðan legháls og heila belgi fengu með hendingarvali dínóprostón eða mísóprostól um leggöng. Einn skammtur af mísóprostóli, 100 mcg, var settur aftan við legháls (posterior fornix vaginae). Dínóprostón, 3 mg, var sett aftan við legháls á átta tíma fresti, að hámarki tvisvar sinnum. Niðurstöður: Fimmtíu og ein kona fékk mísóprostól og 60 fengu dínóprostón. Tólf konur duttu út úr rannsókninni eftir hendingarval, þar af 11 úr mísóprostólhópnum, vegna þess að legháls var of hagstæður (n=9) eða legvatn var farið (n=2). Meðaltími frá gangsetningu að fæðingu var 548 mínútur í mísóprostólhópnum og 1.087 mínútur í dínóprostónhópnum (p<0,05). Þörf reyndist á frekari örvun fæðingar með oxýtócíni hjá 40% kvenna í mísóprostólhópnum og 71 % kvenna í dínóprostónhópnum (p<0,05). Ekki var marktækur munur á fæðingarmáta milli hópanna, það er keisaraskurði eða fæðingu um leggöng. Tíðni keisaraskurðar var 21,6% meðal kvenna sem fengu mísóprostól en 25% meðal þeirra sem fengu dínóprostón. Ekki var marktækur munur á milli hópanna á tíðni fósturstreitu svo sem hægingu, hröðun á hjartslætti eða seinum dýfum. Tíðni barnabiks í legvatni var 41% í mísóprostólhópnum og 20,5% í dmóprostónhópnum (p=0,056). Tíðni oförvunar legs var 59,6% hjá mísóprostólhópnum og 18,6% hjá dínóprostónhópnum (p<0,05). Hjá börnunum var meðal Apgar stig eina mínútu eftir fæðingu 6,7 í mísóprostólhópnum og 7,6 í dínóprostónhópnum, (p=0,048) en fimm mínútum eftir fæðingu var meðal Apgar stig 8,5 í mísóprostólhópnum og 9,0 í dínóprostónhópnum (p=0,04). Ef ein-göngu voru athuguð þau börn sem fæddust um leggöng fannst ekki munur á Apgar stigi eftir eina eða fimm mínútur frá fæðingu (p=0,11 og 0,21). Ályktanir: Mísóprostól og dínóprostón, gefið um leggöng, eru bæði áhrifarík lyf til framköllunar fæðingar þegar legháls er óþroskaður. Fæðing er helmingi hraðari þegar mísóprostól er gefið samanborið við dínóprostóni og minni þörf er á frekari örvun fæðingar með oxýtócíni. Þrátt fyrir að oförvun legs væri algengari eftir mísóprostól en dínóprostón þá endurspeglaðist það þó ekki í lakari útkomu barnanna né aukinni tíðni keisaraskurða. Lyfjakostnaður við framköllun fæðingar með mísóprostóli er 200 sinnum lægri en með dínóprostóni og er þá ótalinn sparnaður vegna minni notkunar oxýtócíns og styttri veru á fæðingargangi. Ekki er enn ljóst hvað er heppilegasti skammtur af mísóprostóli til framköllunar fæðingar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHildur Harðardóttir-
dc.contributor.authorRagnheiður Baldursdóttir-
dc.contributor.authorLinda Björg Helgadóttir-
dc.date.accessioned2009-01-07T13:03:53Z-
dc.date.available2009-01-07T13:03:53Z-
dc.date.issued1999-12-01-
dc.date.submitted2009-01-07-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(12):961-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47139-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: The ideal agent for induction of labor when the cervix is unripe is unknown, but several prostaglandin derivatives are currently available. Recently, the synthetic prostaglandin El derivative misoprostol has been used with good success for induction of labor. The cost of misoprostol is only a fraction of the cost of the traditionally used dinoprostone. We conducted a prospective, randomized trial comparing the efficacy and safety of misoprostol and dinoprostone for induction of labor. Material and methods: One hundred and twenty-three women with an indication for induction of labor and an unfavorable cervical score and intact membranes were randomized to receive either one dose of misoprostol 100 meg or two doses of dinoprostone 3 mg at eight hour intervals, in the posterior vaginal fornix. Results: Fifty-one women received misoprostol and 60 dinoprostone. Twelve women dropped out of the study after randomization, thereof 11 from the miso¬prostol group due to a too favorable cervical score (n=9) and ruptured membranes (n=2). The mean time from induction of labor to delivery was 548 and 1,087 minutes in the misoprostol and dinoprostone groups, respectively (p<0.05). The need for oxytocin was 40% in the misoprostol and 71% in the dinopro¬stone group (p<0.05). There was no difference in mode of delivery between the groups; 21.6% and 25% were delivered by cesarean section in the miso¬prostol and dinoprostone groups, respectively. The incidence of fetal distress as evaluated by brady¬cardia, tachycardia or late decelerations was similar in both groups. The occurrence of meconium was 41% and 20.5% in the misoprostol and dinoprostone groups, respectively (p=0.056). The incidence of uterine hyperstimulation was 59.6% in the misopro¬stol group and 18.6% in the dinoprostone group (p<0.05). The Apgar score at one minute was 6.6 and 7.6 and at five minutes 8.5 and 9.0 in the misoprostol and dinoprostone groups, respectively (p=0.048 and 0.037). When only vaginal births are examined there was no difference in Apgar score at one and five minutes (p=0.11; p=0.21). Conclusions: Intravaginal misoprostol and dinopro¬stone are both effective in inducing labor when the cervix is unripe. Delivery is faster with this dose of misoprostol compared to dinoprostone and there is less requirement for further augmentation of labor with oxytocin, but the incidence of uterine hyperstimulation is higher. This was, however, not reflected in an increased incidence of fetal distress, cesarean section or adverse neonatal outcome. The ideal dose of misoprostol for induction of labor remains to be determined.en
dc.description.abstractInngangur: Kjörlyf til framköllunar fæðingar þegar legháls er langur og lokaður er ófundið, en nokkur prostaglandín afbrigði eru nú notuð. Nýlega hefur verið lýst góðum árangri með notkun syntetísks prostaglandín El afbrigðis, mísóprostóls, til framköllunar fæðingar. Verð á mísóprostóli er aðeins brot af verði prostaglandín E2 efna, sem jafnan em notuð til framköllunar fæðingar. Gerð var framskyggn hendingarvalsrannsókn til að bera saman árangur og öryggi til framköllunar fæðingar með mísóprostóli og dínoprostóni gefið um leggöng. Efniviður og aðferðir: Eitt hundrað tuttugu og þrjár konur, sem náð höfðu fullri meðgöngu, höfðu með ábendingu fyrir framköllun fæðingar, óþroskaðan legháls og heila belgi fengu með hendingarvali dínóprostón eða mísóprostól um leggöng. Einn skammtur af mísóprostóli, 100 mcg, var settur aftan við legháls (posterior fornix vaginae). Dínóprostón, 3 mg, var sett aftan við legháls á átta tíma fresti, að hámarki tvisvar sinnum. Niðurstöður: Fimmtíu og ein kona fékk mísóprostól og 60 fengu dínóprostón. Tólf konur duttu út úr rannsókninni eftir hendingarval, þar af 11 úr mísóprostólhópnum, vegna þess að legháls var of hagstæður (n=9) eða legvatn var farið (n=2). Meðaltími frá gangsetningu að fæðingu var 548 mínútur í mísóprostólhópnum og 1.087 mínútur í dínóprostónhópnum (p<0,05). Þörf reyndist á frekari örvun fæðingar með oxýtócíni hjá 40% kvenna í mísóprostólhópnum og 71 % kvenna í dínóprostónhópnum (p<0,05). Ekki var marktækur munur á fæðingarmáta milli hópanna, það er keisaraskurði eða fæðingu um leggöng. Tíðni keisaraskurðar var 21,6% meðal kvenna sem fengu mísóprostól en 25% meðal þeirra sem fengu dínóprostón. Ekki var marktækur munur á milli hópanna á tíðni fósturstreitu svo sem hægingu, hröðun á hjartslætti eða seinum dýfum. Tíðni barnabiks í legvatni var 41% í mísóprostólhópnum og 20,5% í dmóprostónhópnum (p=0,056). Tíðni oförvunar legs var 59,6% hjá mísóprostólhópnum og 18,6% hjá dínóprostónhópnum (p<0,05). Hjá börnunum var meðal Apgar stig eina mínútu eftir fæðingu 6,7 í mísóprostólhópnum og 7,6 í dínóprostónhópnum, (p=0,048) en fimm mínútum eftir fæðingu var meðal Apgar stig 8,5 í mísóprostólhópnum og 9,0 í dínóprostónhópnum (p=0,04). Ef ein-göngu voru athuguð þau börn sem fæddust um leggöng fannst ekki munur á Apgar stigi eftir eina eða fimm mínútur frá fæðingu (p=0,11 og 0,21). Ályktanir: Mísóprostól og dínóprostón, gefið um leggöng, eru bæði áhrifarík lyf til framköllunar fæðingar þegar legháls er óþroskaður. Fæðing er helmingi hraðari þegar mísóprostól er gefið samanborið við dínóprostóni og minni þörf er á frekari örvun fæðingar með oxýtócíni. Þrátt fyrir að oförvun legs væri algengari eftir mísóprostól en dínóprostón þá endurspeglaðist það þó ekki í lakari útkomu barnanna né aukinni tíðni keisaraskurða. Lyfjakostnaður við framköllun fæðingar með mísóprostóli er 200 sinnum lægri en með dínóprostóni og er þá ótalinn sparnaður vegna minni notkunar oxýtócíns og styttri veru á fæðingargangi. Ekki er enn ljóst hvað er heppilegasti skammtur af mísóprostóli til framköllunar fæðingar.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectFæðingen
dc.subjectÞungunen
dc.subject.meshMisoprostolen
dc.subject.meshPregnancyen
dc.subject.meshLabor, Induceden
dc.titleMísóprostól og dínóprostón til framköllunar fæðingar : framskyggn hendingarvalsrannsóknis
dc.title.alternativeMisoprostol and dinoprostone for induction of labor: a prospective randomized studyen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.