2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/47217
Title:
Læknafélag Reykjavíkur 90 ára
Authors:
Ólafur Þór Ævarsson
Citation:
Læknablaðið 1999, 85(10):775-7
Issue Date:
1-Oct-1999
Abstract:
í haust, nánar tiltekið þann 18. október verður Læknafélag Reykjavíkur (LR) 90 ára. Þessara tímamóta verður minnst með ýmsum hætti. í fyrsta lagi verður hátíðardagskrá í nóvember þar sem læknar sýna aðra listræna hæfileika sína en læknislistina. í öðru lagi hefur Arni Björnsson læknir verið fenginn til að skrifa ágrip af sögu félagsins hér í blaðið. I þriðja lagi verður almenningi boðið til fræðslufyrirlestra lækna um heilsufarsvandamál í lok tuttugustu aldar. Á þeim 90 árum sem félagið hefur starfað hefur starfsvettvangur og aðstaða lækna breyst mikið. En baráttumál LR hafa mikið til verið þau sömu, það er að sameina lækna um áhuga og hagsmunamál stéttarinnar og vinna að stefnumótun í heilbrigðismálum. Eftir að Læknafélag Íslands (LÍ) var stofnað hefur saga félaganna ofist saman og samvinna milli þeirra verið mikil með verkaskiptum sem tekið hafa breytingum í tímanna rás. Hér á eftir fer frásögn af starfsemi félagsins til kynningar á skipulagi þess og til fróðleiks um helstu verkefni sem félagsmenn starfa að í dag.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓlafur Þór Ævarsson-
dc.date.accessioned2009-01-09T11:42:23Z-
dc.date.available2009-01-09T11:42:23Z-
dc.date.issued1999-10-01-
dc.date.submitted2009-01-09-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(10):775-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47217-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractí haust, nánar tiltekið þann 18. október verður Læknafélag Reykjavíkur (LR) 90 ára. Þessara tímamóta verður minnst með ýmsum hætti. í fyrsta lagi verður hátíðardagskrá í nóvember þar sem læknar sýna aðra listræna hæfileika sína en læknislistina. í öðru lagi hefur Arni Björnsson læknir verið fenginn til að skrifa ágrip af sögu félagsins hér í blaðið. I þriðja lagi verður almenningi boðið til fræðslufyrirlestra lækna um heilsufarsvandamál í lok tuttugustu aldar. Á þeim 90 árum sem félagið hefur starfað hefur starfsvettvangur og aðstaða lækna breyst mikið. En baráttumál LR hafa mikið til verið þau sömu, það er að sameina lækna um áhuga og hagsmunamál stéttarinnar og vinna að stefnumótun í heilbrigðismálum. Eftir að Læknafélag Íslands (LÍ) var stofnað hefur saga félaganna ofist saman og samvinna milli þeirra verið mikil með verkaskiptum sem tekið hafa breytingum í tímanna rás. Hér á eftir fer frásögn af starfsemi félagsins til kynningar á skipulagi þess og til fróðleiks um helstu verkefni sem félagsmenn starfa að í dag.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectFélagsmálen
dc.subjectKjarasamningaren
dc.subjectLæknafélag Reykjavíkuren
dc.subjectLæknafélga Íslandsis
dc.titleLæknafélag Reykjavíkur 90 árais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.