2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/47220
Title:
Eftirlit og meðferð kransæðasjúklinga á heilsugæslustöð
Authors:
Emil L. Sigurðsson; Jón Steinar Jónsson; Guðmundur Þorgeirsson
Citation:
Læknablaðið 1999, 85(10):797-804
Issue Date:
1-Oct-1999
Abstract:
Objective: Prevention, both primary and secondary, is an important part in the daily work of most doc-tors. Family physicians (FP) carry the responsibility of implementing both stages of prevention. Coronary heart disease (CHD) is an example of chronic disease where FP have a responsibility both in treatment and prevention. Recent large double blind clinical trials have confirmed the efficacy of various methods of secondary prevention. However, it seems that these tools are used insufficiently, and there may be opportunities for improvement. The aim of this study, which is a part of a larger inquiry about CHD patients, was to evaluate what kind of surveillance these patients receive by their FP and how secondary prevention is organized and implemented in general. Material and methods: All CHD patients with residence in Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur (urban communities with 25,000 inhabitants), were invitated to participate in the study. They received an invitation letter and a request for an informed consent. If they chose to participate they answered a questionnaire about CHD risk factors and their medical treatment. Information about their CHD status was gathered by a review of their records at the respective health center. The patients were divided into four groups on the basis of their history: I. Myocardial infarction (MI), II. coronary artery bypass surgery (CABG), III. percutaneous transiluminal coronary angioplasty (PTCA), IV. angina pectoris (AP). If a patient fulfilled the critera for more than one diagnostic group the CABG group had the highest priority followed by PTCA, MI and finally AP. Results: Of 533 patients with CHD 402 (75%) participated in the study. Electrocardiogram had been recorded for 225 (56%) of these patients. Information about blood pressure was found for 369 (92%) and the mean systolic blood pressure was 143 mraHg (SD 19.8) and diastolic 82 mmHg (SD 9.5). Of CHD patients 15% were followed solely by their FP, 31% were exclusively followed by other specialists (car-diologists), 23% were followed both by FP and other specialists and 11% were without any medical surveillance. About 15% of the participants smoked, 12% were daily smokers and 56% were ex-smokers. Consultation report from a cardiologist had been sent to the respective FP for 43% of the patients. Conclusions: These results indicate that there is a number of opportunities to improve medical treat-ment and secondary prevention of CHD in Iceland. Improved organization of medical surveillance with clear definiton of treatment goals and full utilisation of those possibilities that are in the Icelandic health care system for secondary prevention, including improvement in the exchange of informations between those involved in treating CHD.; Tilgangur: Forvarnir, bæði fyrsta og annars stigs, eru mikilvægur þáttur í starfi flestra lækna. Heimilislæknar hafa mikilvægu hlutverki að gegna í öllu forvarnarstarfi. Kransæðasjúkdómur er dæmi um langvinnan sjúkdóm þar sem meðal annars heimilislæknar koma að meðferð og eftirliti. Á síðustu árum hafa komið fram rannsóknarniðurstöður sem sýna hversu áhrifaríkar ýmsar aðgerðir í annars stigs forvörnum geta verið. Rannsóknir hafa þó sýnt að þessi meðferðarúrræði eru vannýtt. Tilgangur þessarar rannsóknar, sem er hluti af stærri könnun á kransæðasjúklingum á Íslandi, var að kanna hvers konar eftirlit kransæðasjúklingar fengju á heilsugæslustöðvum. Efniviður og aðferðir: Öllum sjúklingum sem greinst höfðu með kransæðasjúkdóm og búsettir voru í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi var boðin þátttaka. Upplýsingar um heilsufar, áhættuþætti og lyfjameðferð voru fengnar annars vegar frá sjúklingunum sjálfum með spurningalista og hins vegar úr sjúkraskýrslum á viðkomandi heilsugæslustöð. Skráðar voru upplýsingar um lyfjameðferð, áhættuþætti eins og reykingar og einnig hvar sjúklingur væri í eftirliti vegna kransæðasjúkdóms. Sjúklingum var skipt í eftirfarandi greiningarflokka: I. hjartadrep, II. farið í kransæðaaðgerð, III. farið í kransæðavíkkun, IV. með hjartaöng. Ef einhver þátttakandi gat tilheyrt fleiri en einum flokki var kransæðaaðgerð látin vega þyngst, síðan kransæðavíkkun, þá hjartadrep og loks hjartöng. Niðurstöður: Af 533 sjúklingum með kransæðasjúkdóm tóku 402 (75%) þátt í þessari rannsókn. Hjartalínurit höfðu verið tekin af 225 (56%) þátttakendum. Upplýsingar um blóðþrýstingsgildi fundust hjá 369 (92%) sjúk-lingum. Meðalslagbilsþrýstingur var 143 mmHg (staðalfrávik (standard deviation, SD) 19,8) og hlébilsþrýstingur 82 mmHg (staðalfrávik 9,5). Af sjúklingunum voru 15% í eftirliti hjá heimilislækni eingöngu, 31% hjá öðrum sérfræðingum eingöngu, 23% í eftirliti bæði hjá heimilislækni og öðrum sérfræðingi og 11% sögðust ekki vera í neinu eftirliti. Um 15% sjúklinganna reyktu, þar af 12% daglega og 56% höfðu reykt en voru hættir. Læknabréf frá öðrum sérfræðingum höfðu borist fyrir 43% sjúklinganna. Ályktanir: Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að bæta megi til muna meðferð og forvarnir meðal íslenskra kransæðasjúklinga. Skipuleggja þarf eftirlit betur, skilgreina markmið og nýta þá meðferðarmöguleika sem fyrir hendi eru og bæta upplýsingaflæði og samvinnu milli meðferðaraðila.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEmil L. Sigurðsson-
dc.contributor.authorJón Steinar Jónsson-
dc.contributor.authorGuðmundur Þorgeirsson-
dc.date.accessioned2009-01-09T15:20:26Z-
dc.date.available2009-01-09T15:20:26Z-
dc.date.issued1999-10-01-
dc.date.submitted2009-01-09-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(10):797-804en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47220-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: Prevention, both primary and secondary, is an important part in the daily work of most doc-tors. Family physicians (FP) carry the responsibility of implementing both stages of prevention. Coronary heart disease (CHD) is an example of chronic disease where FP have a responsibility both in treatment and prevention. Recent large double blind clinical trials have confirmed the efficacy of various methods of secondary prevention. However, it seems that these tools are used insufficiently, and there may be opportunities for improvement. The aim of this study, which is a part of a larger inquiry about CHD patients, was to evaluate what kind of surveillance these patients receive by their FP and how secondary prevention is organized and implemented in general. Material and methods: All CHD patients with residence in Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur (urban communities with 25,000 inhabitants), were invitated to participate in the study. They received an invitation letter and a request for an informed consent. If they chose to participate they answered a questionnaire about CHD risk factors and their medical treatment. Information about their CHD status was gathered by a review of their records at the respective health center. The patients were divided into four groups on the basis of their history: I. Myocardial infarction (MI), II. coronary artery bypass surgery (CABG), III. percutaneous transiluminal coronary angioplasty (PTCA), IV. angina pectoris (AP). If a patient fulfilled the critera for more than one diagnostic group the CABG group had the highest priority followed by PTCA, MI and finally AP. Results: Of 533 patients with CHD 402 (75%) participated in the study. Electrocardiogram had been recorded for 225 (56%) of these patients. Information about blood pressure was found for 369 (92%) and the mean systolic blood pressure was 143 mraHg (SD 19.8) and diastolic 82 mmHg (SD 9.5). Of CHD patients 15% were followed solely by their FP, 31% were exclusively followed by other specialists (car-diologists), 23% were followed both by FP and other specialists and 11% were without any medical surveillance. About 15% of the participants smoked, 12% were daily smokers and 56% were ex-smokers. Consultation report from a cardiologist had been sent to the respective FP for 43% of the patients. Conclusions: These results indicate that there is a number of opportunities to improve medical treat-ment and secondary prevention of CHD in Iceland. Improved organization of medical surveillance with clear definiton of treatment goals and full utilisation of those possibilities that are in the Icelandic health care system for secondary prevention, including improvement in the exchange of informations between those involved in treating CHD.en
dc.description.abstractTilgangur: Forvarnir, bæði fyrsta og annars stigs, eru mikilvægur þáttur í starfi flestra lækna. Heimilislæknar hafa mikilvægu hlutverki að gegna í öllu forvarnarstarfi. Kransæðasjúkdómur er dæmi um langvinnan sjúkdóm þar sem meðal annars heimilislæknar koma að meðferð og eftirliti. Á síðustu árum hafa komið fram rannsóknarniðurstöður sem sýna hversu áhrifaríkar ýmsar aðgerðir í annars stigs forvörnum geta verið. Rannsóknir hafa þó sýnt að þessi meðferðarúrræði eru vannýtt. Tilgangur þessarar rannsóknar, sem er hluti af stærri könnun á kransæðasjúklingum á Íslandi, var að kanna hvers konar eftirlit kransæðasjúklingar fengju á heilsugæslustöðvum. Efniviður og aðferðir: Öllum sjúklingum sem greinst höfðu með kransæðasjúkdóm og búsettir voru í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi var boðin þátttaka. Upplýsingar um heilsufar, áhættuþætti og lyfjameðferð voru fengnar annars vegar frá sjúklingunum sjálfum með spurningalista og hins vegar úr sjúkraskýrslum á viðkomandi heilsugæslustöð. Skráðar voru upplýsingar um lyfjameðferð, áhættuþætti eins og reykingar og einnig hvar sjúklingur væri í eftirliti vegna kransæðasjúkdóms. Sjúklingum var skipt í eftirfarandi greiningarflokka: I. hjartadrep, II. farið í kransæðaaðgerð, III. farið í kransæðavíkkun, IV. með hjartaöng. Ef einhver þátttakandi gat tilheyrt fleiri en einum flokki var kransæðaaðgerð látin vega þyngst, síðan kransæðavíkkun, þá hjartadrep og loks hjartöng. Niðurstöður: Af 533 sjúklingum með kransæðasjúkdóm tóku 402 (75%) þátt í þessari rannsókn. Hjartalínurit höfðu verið tekin af 225 (56%) þátttakendum. Upplýsingar um blóðþrýstingsgildi fundust hjá 369 (92%) sjúk-lingum. Meðalslagbilsþrýstingur var 143 mmHg (staðalfrávik (standard deviation, SD) 19,8) og hlébilsþrýstingur 82 mmHg (staðalfrávik 9,5). Af sjúklingunum voru 15% í eftirliti hjá heimilislækni eingöngu, 31% hjá öðrum sérfræðingum eingöngu, 23% í eftirliti bæði hjá heimilislækni og öðrum sérfræðingi og 11% sögðust ekki vera í neinu eftirliti. Um 15% sjúklinganna reyktu, þar af 12% daglega og 56% höfðu reykt en voru hættir. Læknabréf frá öðrum sérfræðingum höfðu borist fyrir 43% sjúklinganna. Ályktanir: Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að bæta megi til muna meðferð og forvarnir meðal íslenskra kransæðasjúklinga. Skipuleggja þarf eftirlit betur, skilgreina markmið og nýta þá meðferðarmöguleika sem fyrir hendi eru og bæta upplýsingaflæði og samvinnu milli meðferðaraðila.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKransæðasjúkdómaren
dc.subjectForvarniren
dc.subject.meshCoronary Diseaseen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleEftirlit og meðferð kransæðasjúklinga á heilsugæslustöðis
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentMedical surveilance and secondary prevention of coronary heart disease in general practiceen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.