2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/47393
Title:
Árangur áfengismeðferðar á Íslandi 28 mánuðum eftir innlögn
Other Titles:
Results of alcoholism treatment 28 months after admission
Authors:
Kristinn Tómasson
Citation:
Læknablaðið 1999, 85(9):699-706
Issue Date:
1-Sep-1999
Abstract:
Objective: Alcoholism and other substance use dis-orders are prevalent chronic disorders. It is therefore important to study the outcome of treatment provided to assess current state as a reference for future comparison. Material and methods: From December 1991 to September 1992 a total of 351 patients admitted to the three main treatment options for alcohol and other substance disorders in Iceland were selected as a representative sample of those seeking treatment. They were evaluated with a structured psychiatric interview and asked about their alcohol and social history. At 16 and 28 months the patients were followed-up to study the outcome. Results: About 16% of the patients remained abstinent throughout the 28 months follow-up period. The best outcome was found among younger, married, fully employed patients without other psychiatric diagnoses, 23-28% being abstinent for 28 months. The poorest outcome was seen among the divorced and among patients with more than four prior treat-ments where less than 10% were abstinent for 28 months. Similar proportions of patients seeking each of the three units were readmitted, between 42% and 54%. Conclusions: Outcome of treatment of alcoholism and other substance use disorders depends to a substantial degree on the patients' comorbidity, and prior further new and better treatment methods for these disorders, but more important, preventive efforts against substance use disorders must be increased.; Inngangur: Áfengissýki og aðrir vímuefnasjúkdómar eru langvinnir sjúkdómar sem herja á marga. Mikilvægt er að vita hver er árangur sjúklinga hérlendis er leita sér meðferðar til þess að meta hvort nóg er að gert og einnig sem viðmið fyrir framtíðina til að sjá hvort árangur meðferðar batni. Efnivíður og aðferðir: Frá desember 1991 til september 1992 var skoðaður 351 sjúklingur, en sjúklingar þessir höfðu lagst inn á meðferðardeildir Landspítalans, deild 16 og 33A, og sjúkrahús SÁÁ að Vogi. Sjúklingarnir voru skoðaðir með ítarlegu geðgreiningarviðtali auk spurninga um drykkju- og félagssögu. Um 16 og 28 mánuðum eftir komu svöruðu sjúklingarnir spurningum er lutu að bindindi og öðrum árangri eftir meðferð. Niðurstöður: Um 16% sjúklinga héldu bindindi í 28 mánuði. Þetta var breytilegt milli stofnana sem skýrist að mestu af því að einstaklingar með mismunandi drykkju- og félagssögu koma á þær. Bestum árangri náðu ungir, giftir, fullvinnandi einstaklingar sem ekki höfðu aðrar geðgreiningar, 23-28% þeirra héldu 28 mánaða bindindi. Verstur árangur var meðal fráskilinna og síkomusjúklinga, en innan við 10% þeirra héldu 28 mánaða bindindi.Svipað hlutfall sjúklinga frá öllum stöðunum lagðist inn aftur, 42-54%, heldur fleiri konur en karlar. Ályktanir: Árangur sjúklinganna eftir áfengismeðferð er mjög breytilegur eftir sögu hvers sjúklings. Jafnvel meðal þeirra sem hafa bestar horfur er núverandi árangur ekki nægjanlega góður. Því er nauðsynlegt að þróa og reyna nýja meðferð vímusjúkra, jafnframt því sem unnið er að auknum forvörnum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKristinn Tómasson-
dc.date.accessioned2009-01-14T09:58:18Z-
dc.date.available2009-01-14T09:58:18Z-
dc.date.issued1999-09-01-
dc.date.submitted2009-01-14-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(9):699-706en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47393-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: Alcoholism and other substance use dis-orders are prevalent chronic disorders. It is therefore important to study the outcome of treatment provided to assess current state as a reference for future comparison. Material and methods: From December 1991 to September 1992 a total of 351 patients admitted to the three main treatment options for alcohol and other substance disorders in Iceland were selected as a representative sample of those seeking treatment. They were evaluated with a structured psychiatric interview and asked about their alcohol and social history. At 16 and 28 months the patients were followed-up to study the outcome. Results: About 16% of the patients remained abstinent throughout the 28 months follow-up period. The best outcome was found among younger, married, fully employed patients without other psychiatric diagnoses, 23-28% being abstinent for 28 months. The poorest outcome was seen among the divorced and among patients with more than four prior treat-ments where less than 10% were abstinent for 28 months. Similar proportions of patients seeking each of the three units were readmitted, between 42% and 54%. Conclusions: Outcome of treatment of alcoholism and other substance use disorders depends to a substantial degree on the patients' comorbidity, and prior further new and better treatment methods for these disorders, but more important, preventive efforts against substance use disorders must be increased.en
dc.description.abstractInngangur: Áfengissýki og aðrir vímuefnasjúkdómar eru langvinnir sjúkdómar sem herja á marga. Mikilvægt er að vita hver er árangur sjúklinga hérlendis er leita sér meðferðar til þess að meta hvort nóg er að gert og einnig sem viðmið fyrir framtíðina til að sjá hvort árangur meðferðar batni. Efnivíður og aðferðir: Frá desember 1991 til september 1992 var skoðaður 351 sjúklingur, en sjúklingar þessir höfðu lagst inn á meðferðardeildir Landspítalans, deild 16 og 33A, og sjúkrahús SÁÁ að Vogi. Sjúklingarnir voru skoðaðir með ítarlegu geðgreiningarviðtali auk spurninga um drykkju- og félagssögu. Um 16 og 28 mánuðum eftir komu svöruðu sjúklingarnir spurningum er lutu að bindindi og öðrum árangri eftir meðferð. Niðurstöður: Um 16% sjúklinga héldu bindindi í 28 mánuði. Þetta var breytilegt milli stofnana sem skýrist að mestu af því að einstaklingar með mismunandi drykkju- og félagssögu koma á þær. Bestum árangri náðu ungir, giftir, fullvinnandi einstaklingar sem ekki höfðu aðrar geðgreiningar, 23-28% þeirra héldu 28 mánaða bindindi. Verstur árangur var meðal fráskilinna og síkomusjúklinga, en innan við 10% þeirra héldu 28 mánaða bindindi.Svipað hlutfall sjúklinga frá öllum stöðunum lagðist inn aftur, 42-54%, heldur fleiri konur en karlar. Ályktanir: Árangur sjúklinganna eftir áfengismeðferð er mjög breytilegur eftir sögu hvers sjúklings. Jafnvel meðal þeirra sem hafa bestar horfur er núverandi árangur ekki nægjanlega góður. Því er nauðsynlegt að þróa og reyna nýja meðferð vímusjúkra, jafnframt því sem unnið er að auknum forvörnum.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectFíkniefnaneyslaen
dc.subjectÁfengismeðferðen
dc.subjectÁfengissýkien
dc.subject.meshAlcoholismen
dc.subject.meshTreatment Outcomeen
dc.subject.meshSubstance-Related Disordersen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleÁrangur áfengismeðferðar á Íslandi 28 mánuðum eftir innlögnis
dc.title.alternativeResults of alcoholism treatment 28 months after admissionen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.