2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/47594
Title:
Meðferð slags, morgunn nýs dags [ritstjórnargrein]
Authors:
Elías Ólafsson
Citation:
Læknablaðið 1999, 85(6):507, 509
Issue Date:
1-Jun-1999
Abstract:
Slag eða heilaslag (stroke) er algengur sjúkdómur og ætla má að að minnsta kosti 700 íslendingar fái slag árlega og vænta má fjölgunar tilfella á næstu árum þegar elsti hluti þjóðarinnar stækkar. Slag er þriðja algengasta dánarorsökin á Vesturlöndum og algengasta orsök fötlunar fullorðinna. Langtímaumönnun á hjúkrunarheimilium er oft nauðsynleg og Bretar telja að 5% útgjalda sinna vegna heilbrigðismála tengist umönnun sjúklinga með heilaslag. Stjórnun áhættuþátta er mikilvægasta aðferðin til þess að fyrirbyggja slag, og þeir sterkustu eru: saga um skammvinna heilablóðþurrð (transient ischemic attack), hár blóðþrýstingur, gáttatif og þekkt segalind í hjarta. Frumvörn (primary prevention) er beitt hjá þeim sem aldrei hafa fengið slag og er þá meðal annars notuð blöðflögubæling eða blóðþynning þegar um þekkta segalind er að ræða. Síðvörn (secondary prevention) er fyrirbyggjandi meðferð hjá þeim sem þegar hafa fengið slag, en verulegur hluti sjúklinganna (1) fær slag í annað eða þriðja sinn. Meðferðin er sams konar og við frumvörn en auk þess er hægt að gera aðgerð á hálsslagæð (carotid endarterectomy) í völdum tilvikum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorElías Ólafsson-
dc.date.accessioned2009-01-16T10:00:43Z-
dc.date.available2009-01-16T10:00:43Z-
dc.date.issued1999-06-01-
dc.date.submitted2009-01-16-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(6):507, 509en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47594-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractSlag eða heilaslag (stroke) er algengur sjúkdómur og ætla má að að minnsta kosti 700 íslendingar fái slag árlega og vænta má fjölgunar tilfella á næstu árum þegar elsti hluti þjóðarinnar stækkar. Slag er þriðja algengasta dánarorsökin á Vesturlöndum og algengasta orsök fötlunar fullorðinna. Langtímaumönnun á hjúkrunarheimilium er oft nauðsynleg og Bretar telja að 5% útgjalda sinna vegna heilbrigðismála tengist umönnun sjúklinga með heilaslag. Stjórnun áhættuþátta er mikilvægasta aðferðin til þess að fyrirbyggja slag, og þeir sterkustu eru: saga um skammvinna heilablóðþurrð (transient ischemic attack), hár blóðþrýstingur, gáttatif og þekkt segalind í hjarta. Frumvörn (primary prevention) er beitt hjá þeim sem aldrei hafa fengið slag og er þá meðal annars notuð blöðflögubæling eða blóðþynning þegar um þekkta segalind er að ræða. Síðvörn (secondary prevention) er fyrirbyggjandi meðferð hjá þeim sem þegar hafa fengið slag, en verulegur hluti sjúklinganna (1) fær slag í annað eða þriðja sinn. Meðferðin er sams konar og við frumvörn en auk þess er hægt að gera aðgerð á hálsslagæð (carotid endarterectomy) í völdum tilvikum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHeilablóðfallen
dc.subject.meshStrokeen
dc.titleMeðferð slags, morgunn nýs dags [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.