2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/47615
Title:
Lyfjameðferð kransæðasjúklinga á Íslandi
Other Titles:
Medical treatment of coronary heart disease in Iceland
Authors:
Emil L. Sigurðsson; Jón Steinar Jónsson; Guðmundur Þorgeirsson
Citation:
Læknablaðið 1999, 85(6):510-5
Issue Date:
1-Jun-1999
Abstract:
Objective: During the last decades the knowledge of prevention of coronary heart disease (CHD) has increased dramatically. Results from large clinical trials on drug treatment of patients with CHD with various groups of drugs has given new possibilities to improve the prognosis of our patients. However, results from several studies have shown that this knowledge has not yet been put into practice. The main aim of our study, which is a part of a larger enquiry into the actual practice of secondary prevention of CHD in Iceland, was to evaluate the medical treatment of CHD, other than lipid lowering therapy. Material and methods: All patients with residence in Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur who have been diagnosed as having CHD were sent a letter with an invitation to participate in the study and a request for an informed consent. Those who choose to participate responded to a questionnaire and gave a permission for a review of their records with respect to a specific diagnosis and lipid values. The patients were divided into four groups on the basis of their history: I. myocardial infarction (MI), II. coronary artery bypass surgery (CABG), III. percutaneous transiluminal coronary angioplasty (PTCA) and IV. angina pectoris (AP). If a patient fulfilled the critera for more than one diagnostic group the CABG group had the highest priority followed by PTCA, MI and finally AP. Results: A total of 533 patients with CHD were living in the study area and of those 402 (75%) participated in the study. Aspirin was used by 284 patients (71%), 75% among men and 65% among women (p=0.018). The highest proportion (91%) being among those who had undergone CABG, and the lowest among those with angina pectoris (56%). Half of the patients (52%) used beta blockers and 119 (30%) diuretics. A total of 172 patients received treatment with nitrates (43%), 57% of the women and 27% of the men (p=0.006). Calcium blockers were used by 145 patients (36%) and ACE inhibitors by 81 (20%). Among women in the age group 40 to 80 years, 16% were receiving hormone replacement therapy. Conclusions: These results indicate that in Iceland, as in many other countries, secondary prevention of CHD is not beeing fully implemented and the scientific evidence that has been obtained from large clinical trials, has not yet been put into practice. There is obviously a great potential to improve the medical treatment and prognosis of our patients with CHD.; Tilgangur: Á síðustu áratugum hefur þekkingu manna á forvörnum hjarta- og æðasjúkdóma fleygt fram. Niðurstöður stórra klínískra rannsókna á lyfjameðferð kransæðasjúklinga með ýmsum lyfjaflokkum hafa leitt af sér nýja möguleika til þess að hafa áhrif á horfur sjúklinga með kransæðasjúkdóm. Rannsóknir erlendis frá hafa þó sýnt að þessi þekking er enn ekki nýtt sem skyldi. Tilgangur þessarar rannsóknar, sem er hluti af stærri rannsókn á meðferð og eftirliti sjúklinga með kransæðasjúkdóm á íslandi, var að kanna hvernig lyfjameðferð kransæðasjúklinga, annarri en blóðfitulækkandi, er háttað á Íslandi Efniviður og aðferðir: Rannsóknarþýðið voru allir sjúklingar sem greinst hafa með kransæðasjúkdóm og búsettir voru í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi. Sjúkdómsgreining og aðrar heilsufarsupplýsingar voru fengnar úr sjúkraskýrslum Heilsugæslustöðvarinnar á Sólvangi annars vegar og Heilsugæslunnar í Garðabæ hins vegar. Sjúklingarnir fengu spurningalista um meðferð, eftirlit og þekkingu þeirra á helstu áhættuþáttum kransæðsjúkdóms. Sjúkraskýrslur þeirra sem svöruðu spurningalistanum voru skoðaðar og heilsufarsupplýsingar skráðar. Sjúklingum var skipt í eftirfarandi greiningarflokka: I. hjartadrep, II. farið í kransæðaaðgerð, III. farið í kransæðavíkkun og IV. með hjartaöng. Ef einhver þátttakandi gat tilheyrt fleiri en einum flokki var kransæðaaðgerð látin vega þyngst, síðan kransæðavíkkun, þá hjartadrep og loks hjartaöng. Niðurstöður: Alls voru 533 einstaklingar með kransæðasjúkdóm á rannsóknarsvæðinu og af þeim tóku 402 (75%) þátt í þessari rannsókn. Asetýlsalisýlsýru notuðu 284 sjúklingar (71%), 75% karla og 63% kvenna (p=0,018). Hæsta meðferðarhlutfallið (91%) var meðal þeirra sem farið höfðu í kransæðaaðgerð en lægst hjá þeim sem höfðu hjartaöng (56%). Rúmlega helmingur sjúklinganna (52%) notaði beta-blokkara og 119 þvagræsilyf (30%). Alls notuðu 172 sjúklingar nítröt (43%), hlutfallslega fleiri konur notuðu nítröt en karlar, 57% á móti 27% (p=0,006). Kalsíumblokkara notuðu 145 (36%) og ACE-hamlara (angiotensin con-verting enzyme inhibitors) 81 (20%). Af konum á aldursbilinu 40-80 ára voru 16% á hormónameðferð. Ályktanir: Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að hér á landi, líkt og í fjölmörgum öðrum löndum, sé annars stigs forvörnum hjarta- og æðasjúkdóma ábótavant og sú þekking sem aflað hefur verið með stórum klínískum rannsóknum varðandi lyfjameðferð þessa sjúklingahóps, ekki nýtt nægilega vel. Því er ljóst að umtalsverðir möguleikar eru til að bæta meðferð og horfur kransæðasjúklinga.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEmil L. Sigurðsson-
dc.contributor.authorJón Steinar Jónsson-
dc.contributor.authorGuðmundur Þorgeirsson-
dc.date.accessioned2009-01-16T11:32:37Z-
dc.date.available2009-01-16T11:32:37Z-
dc.date.issued1999-06-01-
dc.date.submitted2009-01-16-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(6):510-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47615-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: During the last decades the knowledge of prevention of coronary heart disease (CHD) has increased dramatically. Results from large clinical trials on drug treatment of patients with CHD with various groups of drugs has given new possibilities to improve the prognosis of our patients. However, results from several studies have shown that this knowledge has not yet been put into practice. The main aim of our study, which is a part of a larger enquiry into the actual practice of secondary prevention of CHD in Iceland, was to evaluate the medical treatment of CHD, other than lipid lowering therapy. Material and methods: All patients with residence in Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur who have been diagnosed as having CHD were sent a letter with an invitation to participate in the study and a request for an informed consent. Those who choose to participate responded to a questionnaire and gave a permission for a review of their records with respect to a specific diagnosis and lipid values. The patients were divided into four groups on the basis of their history: I. myocardial infarction (MI), II. coronary artery bypass surgery (CABG), III. percutaneous transiluminal coronary angioplasty (PTCA) and IV. angina pectoris (AP). If a patient fulfilled the critera for more than one diagnostic group the CABG group had the highest priority followed by PTCA, MI and finally AP. Results: A total of 533 patients with CHD were living in the study area and of those 402 (75%) participated in the study. Aspirin was used by 284 patients (71%), 75% among men and 65% among women (p=0.018). The highest proportion (91%) being among those who had undergone CABG, and the lowest among those with angina pectoris (56%). Half of the patients (52%) used beta blockers and 119 (30%) diuretics. A total of 172 patients received treatment with nitrates (43%), 57% of the women and 27% of the men (p=0.006). Calcium blockers were used by 145 patients (36%) and ACE inhibitors by 81 (20%). Among women in the age group 40 to 80 years, 16% were receiving hormone replacement therapy. Conclusions: These results indicate that in Iceland, as in many other countries, secondary prevention of CHD is not beeing fully implemented and the scientific evidence that has been obtained from large clinical trials, has not yet been put into practice. There is obviously a great potential to improve the medical treatment and prognosis of our patients with CHD.en
dc.description.abstractTilgangur: Á síðustu áratugum hefur þekkingu manna á forvörnum hjarta- og æðasjúkdóma fleygt fram. Niðurstöður stórra klínískra rannsókna á lyfjameðferð kransæðasjúklinga með ýmsum lyfjaflokkum hafa leitt af sér nýja möguleika til þess að hafa áhrif á horfur sjúklinga með kransæðasjúkdóm. Rannsóknir erlendis frá hafa þó sýnt að þessi þekking er enn ekki nýtt sem skyldi. Tilgangur þessarar rannsóknar, sem er hluti af stærri rannsókn á meðferð og eftirliti sjúklinga með kransæðasjúkdóm á íslandi, var að kanna hvernig lyfjameðferð kransæðasjúklinga, annarri en blóðfitulækkandi, er háttað á Íslandi Efniviður og aðferðir: Rannsóknarþýðið voru allir sjúklingar sem greinst hafa með kransæðasjúkdóm og búsettir voru í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi. Sjúkdómsgreining og aðrar heilsufarsupplýsingar voru fengnar úr sjúkraskýrslum Heilsugæslustöðvarinnar á Sólvangi annars vegar og Heilsugæslunnar í Garðabæ hins vegar. Sjúklingarnir fengu spurningalista um meðferð, eftirlit og þekkingu þeirra á helstu áhættuþáttum kransæðsjúkdóms. Sjúkraskýrslur þeirra sem svöruðu spurningalistanum voru skoðaðar og heilsufarsupplýsingar skráðar. Sjúklingum var skipt í eftirfarandi greiningarflokka: I. hjartadrep, II. farið í kransæðaaðgerð, III. farið í kransæðavíkkun og IV. með hjartaöng. Ef einhver þátttakandi gat tilheyrt fleiri en einum flokki var kransæðaaðgerð látin vega þyngst, síðan kransæðavíkkun, þá hjartadrep og loks hjartaöng. Niðurstöður: Alls voru 533 einstaklingar með kransæðasjúkdóm á rannsóknarsvæðinu og af þeim tóku 402 (75%) þátt í þessari rannsókn. Asetýlsalisýlsýru notuðu 284 sjúklingar (71%), 75% karla og 63% kvenna (p=0,018). Hæsta meðferðarhlutfallið (91%) var meðal þeirra sem farið höfðu í kransæðaaðgerð en lægst hjá þeim sem höfðu hjartaöng (56%). Rúmlega helmingur sjúklinganna (52%) notaði beta-blokkara og 119 þvagræsilyf (30%). Alls notuðu 172 sjúklingar nítröt (43%), hlutfallslega fleiri konur notuðu nítröt en karlar, 57% á móti 27% (p=0,006). Kalsíumblokkara notuðu 145 (36%) og ACE-hamlara (angiotensin con-verting enzyme inhibitors) 81 (20%). Af konum á aldursbilinu 40-80 ára voru 16% á hormónameðferð. Ályktanir: Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að hér á landi, líkt og í fjölmörgum öðrum löndum, sé annars stigs forvörnum hjarta- og æðasjúkdóma ábótavant og sú þekking sem aflað hefur verið með stórum klínískum rannsóknum varðandi lyfjameðferð þessa sjúklingahóps, ekki nýtt nægilega vel. Því er ljóst að umtalsverðir möguleikar eru til að bæta meðferð og horfur kransæðasjúklinga.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKransæðasjúkdómaren
dc.subjectLyfjameðferðen
dc.subject.meshCoronary Diseaseen
dc.subject.meshTherapeuticsen
dc.subject.meshCoronary Artery Diseaseen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleLyfjameðferð kransæðasjúklinga á Íslandiis
dc.title.alternativeMedical treatment of coronary heart disease in Icelanden
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.