Vísindin og ákvarðanir í forvarnarmálum [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/47793
Title:
Vísindin og ákvarðanir í forvarnarmálum [ritstjórnargrein]
Authors:
Vilhjálmur Rafnsson
Citation:
Læknablaðið 1999, 85(2):107-8
Issue Date:
1-Feb-1999
Abstract:
Fyrir nokkrum árum var vakin athygli á því í leiðara Læknablaðsins að í forvarnarlækningum er ekki alltaf nóg að sýnt sé vísindalega fram á að ákveðinn lífsstíll, neysluvenjur eða umhverfismengun geti leitt til heilsutjóns (1). Til þess að forvörn nái árangri er einnig nauðsynlegt að læknar, aðar heilbrigðisstéttir, almenningur og stjórnmálamenn séu ekki leidd í villu af einhverjum sem telur hagsmunum sínum ógnað. Öflugir hagsmunaaðilar hafa varið stöðu sína á miskunnarlausan og ósvífinn hátt og hvorki eirt lífi né heilsu folks sem málið hefur varðað. í leiðara Læknablaðsins var tekið dæmi af bandarískum tóbaksframleiðendum (1), en flett hafði verið ofan af óprúttnum vinnubrögðum þeirra, meðal annars í JAMA, blaði bandaríska læknafélagsins (2).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorVilhjálmur Rafnsson-
dc.date.accessioned2009-01-21T09:44:52Z-
dc.date.available2009-01-21T09:44:52Z-
dc.date.issued1999-02-01-
dc.date.submitted2009-01-21-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(2):107-8en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47793-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractFyrir nokkrum árum var vakin athygli á því í leiðara Læknablaðsins að í forvarnarlækningum er ekki alltaf nóg að sýnt sé vísindalega fram á að ákveðinn lífsstíll, neysluvenjur eða umhverfismengun geti leitt til heilsutjóns (1). Til þess að forvörn nái árangri er einnig nauðsynlegt að læknar, aðar heilbrigðisstéttir, almenningur og stjórnmálamenn séu ekki leidd í villu af einhverjum sem telur hagsmunum sínum ógnað. Öflugir hagsmunaaðilar hafa varið stöðu sína á miskunnarlausan og ósvífinn hátt og hvorki eirt lífi né heilsu folks sem málið hefur varðað. í leiðara Læknablaðsins var tekið dæmi af bandarískum tóbaksframleiðendum (1), en flett hafði verið ofan af óprúttnum vinnubrögðum þeirra, meðal annars í JAMA, blaði bandaríska læknafélagsins (2).en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectForvarniren
dc.subjectReykingaren
dc.titleVísindin og ákvarðanir í forvarnarmálum [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.