Hvernig er kólesteróllækkandi lyfjameðferð háttað meðal íslenskra kransæðasjúklinga?

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/47794
Title:
Hvernig er kólesteróllækkandi lyfjameðferð háttað meðal íslenskra kransæðasjúklinga?
Other Titles:
How is cholesterol lowering therapy implemented among patients with coronary heart disease in Iceland?
Authors:
Emil L. Sigurðsson; Jón Steinar Jónsson; Guðmundur Þorgeirsson
Citation:
Læknablaðið 1999, 85(2):109-116, 119
Issue Date:
1-Feb-1999
Abstract:
Objective: High serum cholesterol is one of the major risk factors for coronary heart disease (CHD). Results from large clinical trials have convincingly shown the importance of cholesterol lowering therapy among patients with established CHD. Revised guidelines for cholesterol lowering therapy were published in Iceland in 1996 recommending reduction of total cholesterol below 5.0 mmol/L in the face of established coronary heart disease. We have today very limited knowledge about whether we are implementing these recommendations or not and the aim of this study was to evaluate this question. This study is a part of a larger enquiry into the actual practice of secondary prevention of CHD in Iceland. Material and methods: All patients with residence in Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur who have been diagnosed as having CHD were sent a letter with an invitation to participate in the study and a request for an informed consent. Those who chose to participate responded to a questionnaire and gave a permission for a review of their records with respect to a specific diagnosis and lipid values. The patients were divided into four groups on the basis of their history: I. myocardial infarction (MI), II. coro¬nary artery bypass surgery (CABG), III. percuta¬neous transiluminal coronary angioplasty (PTCA), IV. angina pectoris (AP). If a patient fulfilled a cri¬terion for more than one diagnostic group the CABG group had the highest priority followed by PTCA, MI and finally AP. Results: Of 533 patients with CHD 402 (75%) chose to participate. Average cholesterol in the total group was 6.2 mmol/L (95% C.I. 6.07-6.34). In the four subgroups the respective cholesterol values were: I 6.3, II 5.9, III 5.9, IV 6.5 mmol/L. Only 25% of the patients knew their cholesterol values, 20% in group I, 43% in group II, 30% and 15% in groups III and IV respectively. A total of 113 patients (28%) were receiving cholesterol lowering drug therapy at the time of the study. Respective treatment ratios in the four subgroups were 25% in group I, 47% in II, 42% in III and 13% in group IV. Conclusions: In spite of overwhelming evidence of the benefit associated with lipid lowering therapy for CHD patients this study has shown marked underuse of this therapeutic modality. Quality control study as this one is a valuable method to evaluate how practising physicians are implementing recommendations, based on scientific evidence, given by health authorities.; Tilgangur: Hátt kólesteról í blóði er einn helsti áhættuþáttur kransæðasjúkdóms. A síðustu árum hafa niðurstöður úr stórum klínískum rannsóknum staðfest mikilvægi þess að lækka kólesteról meðal kransæðasjúklinga. Endurskoðaðar leiðbeiningar um hvenær beita skuli kólesteróllækkandi lyfjameðferð voru gefnar út árið 1996 og var þar mælt með að lækka kólesteról hjá kransæðasjúklingum niður fyrir 5,0 mmól/L. Vitneskja um það hvernig þessi þekking er nýtt er afar takmörkuð. Tilgangur þessarar rannsóknar var því að kanna kólesteróllækkandi lyfjameðferð meðal sjúklinga með þekktan kransæðasjúkdóm. Rannsókn þessi er hluti af stærri rannsókn á meðferð og eftirliti sjúklinga með kransæðasjúkdóm á Islandi. Efniviður og aðferðir: Rannsóknarþýðið var allir sjúklingar sem greinst hafa með kransæðasjúkdóm og búsettir voru í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi. Sjúkdómsgreining og aðrar heilsufarsupplýsingar voru fengnar úr sjúkraskýrslum Heilsugæslustöðvarinnar á Sólvangi annars vegar og Heilsugæslunnar í Garðabæ hins vegar. Sjúklingarnir fengu spurningalista um meðferð, eftirlit og þekkingu þeirra á helstu áhættuþáttum kransæðsjúkdóms. Sjúkraskýrslur þeirra sem svöruðu spurningalistanum voru skoðaðar og heilsufarsupplýsingar skráðar. Sjúklingum var skipt í eftirfarandi greiningarflokka: I. Hjartadrep. II. Farið í kransæðaaðgerð. III. Far-ið í kransæðavíkkun. IV. Með hjartaöng. Ef einhver þátttakandi gat tilheyrt fleiri en einum flokki var kransæðaaðgerð látin vega þyngst, síðan kransæðavíkkun, þá hjartadrep og loks hjartöng. Niðurstöður: Alls reyndust 533 einstakling-ar hafa kransæðasjúkdóm, þar af tóku 402 (75%) þátt í rannsókninni. Meðalkólesteról í öllum hópunum var 6,2 mmól/L (95% C.I. 6,1¬6,3). Meðalkólesterólgildi (SD) í hverjum greiningarflokki var: I. 6,3 mmól/L (1,2), II. 5,9 mmól/L (1,2), III. 5,9 mmól/L (0,8) og IV 6,5 mmól/L (1,3). Aðeins 25% sjúklinganna kvaðst hafa vitneskju um hversu hátt kólesterólgildi þeir hefðu, 20% í flokki I, 43% í flokki II, 30% í flokki III og 15% í flokki IV. Alls reyndust 113 (28%) einstaklingar vera á kólesteróllækkandi lyfjameðferð, 25% hjartadrepssjúklinganna, 47% þeirra sem farið höfðu í kransæðaaðgerð, 41% þeirra sem höfðu farið í kransæðaútvíkkun og 13% þeirra er höfðu hjartaöng. Ályktanir: Þrátt fyrir að mikilvægi þess að lækka kólesteról hjá einstaklingum með þekktan kransæðasjúkdóm sé vel þekkt virðist sem enn vanti talsvert á að þessi vitneskja sé nýtt sjúklingum til hagsbóta. Gæðakönnun sem þessi hefur ótvírætt gildi við að meta hvernig vísindalegri þekkingu er beitt við meðferð og eftirlit sjúklinga.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEmil L. Sigurðsson-
dc.contributor.authorJón Steinar Jónsson-
dc.contributor.authorGuðmundur Þorgeirsson-
dc.date.accessioned2009-01-21T10:04:02Z-
dc.date.available2009-01-21T10:04:02Z-
dc.date.issued1999-02-01-
dc.date.submitted2009-01-21-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(2):109-116, 119en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47794-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: High serum cholesterol is one of the major risk factors for coronary heart disease (CHD). Results from large clinical trials have convincingly shown the importance of cholesterol lowering therapy among patients with established CHD. Revised guidelines for cholesterol lowering therapy were published in Iceland in 1996 recommending reduction of total cholesterol below 5.0 mmol/L in the face of established coronary heart disease. We have today very limited knowledge about whether we are implementing these recommendations or not and the aim of this study was to evaluate this question. This study is a part of a larger enquiry into the actual practice of secondary prevention of CHD in Iceland. Material and methods: All patients with residence in Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur who have been diagnosed as having CHD were sent a letter with an invitation to participate in the study and a request for an informed consent. Those who chose to participate responded to a questionnaire and gave a permission for a review of their records with respect to a specific diagnosis and lipid values. The patients were divided into four groups on the basis of their history: I. myocardial infarction (MI), II. coro¬nary artery bypass surgery (CABG), III. percuta¬neous transiluminal coronary angioplasty (PTCA), IV. angina pectoris (AP). If a patient fulfilled a cri¬terion for more than one diagnostic group the CABG group had the highest priority followed by PTCA, MI and finally AP. Results: Of 533 patients with CHD 402 (75%) chose to participate. Average cholesterol in the total group was 6.2 mmol/L (95% C.I. 6.07-6.34). In the four subgroups the respective cholesterol values were: I 6.3, II 5.9, III 5.9, IV 6.5 mmol/L. Only 25% of the patients knew their cholesterol values, 20% in group I, 43% in group II, 30% and 15% in groups III and IV respectively. A total of 113 patients (28%) were receiving cholesterol lowering drug therapy at the time of the study. Respective treatment ratios in the four subgroups were 25% in group I, 47% in II, 42% in III and 13% in group IV. Conclusions: In spite of overwhelming evidence of the benefit associated with lipid lowering therapy for CHD patients this study has shown marked underuse of this therapeutic modality. Quality control study as this one is a valuable method to evaluate how practising physicians are implementing recommendations, based on scientific evidence, given by health authorities.en
dc.description.abstractTilgangur: Hátt kólesteról í blóði er einn helsti áhættuþáttur kransæðasjúkdóms. A síðustu árum hafa niðurstöður úr stórum klínískum rannsóknum staðfest mikilvægi þess að lækka kólesteról meðal kransæðasjúklinga. Endurskoðaðar leiðbeiningar um hvenær beita skuli kólesteróllækkandi lyfjameðferð voru gefnar út árið 1996 og var þar mælt með að lækka kólesteról hjá kransæðasjúklingum niður fyrir 5,0 mmól/L. Vitneskja um það hvernig þessi þekking er nýtt er afar takmörkuð. Tilgangur þessarar rannsóknar var því að kanna kólesteróllækkandi lyfjameðferð meðal sjúklinga með þekktan kransæðasjúkdóm. Rannsókn þessi er hluti af stærri rannsókn á meðferð og eftirliti sjúklinga með kransæðasjúkdóm á Islandi. Efniviður og aðferðir: Rannsóknarþýðið var allir sjúklingar sem greinst hafa með kransæðasjúkdóm og búsettir voru í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi. Sjúkdómsgreining og aðrar heilsufarsupplýsingar voru fengnar úr sjúkraskýrslum Heilsugæslustöðvarinnar á Sólvangi annars vegar og Heilsugæslunnar í Garðabæ hins vegar. Sjúklingarnir fengu spurningalista um meðferð, eftirlit og þekkingu þeirra á helstu áhættuþáttum kransæðsjúkdóms. Sjúkraskýrslur þeirra sem svöruðu spurningalistanum voru skoðaðar og heilsufarsupplýsingar skráðar. Sjúklingum var skipt í eftirfarandi greiningarflokka: I. Hjartadrep. II. Farið í kransæðaaðgerð. III. Far-ið í kransæðavíkkun. IV. Með hjartaöng. Ef einhver þátttakandi gat tilheyrt fleiri en einum flokki var kransæðaaðgerð látin vega þyngst, síðan kransæðavíkkun, þá hjartadrep og loks hjartöng. Niðurstöður: Alls reyndust 533 einstakling-ar hafa kransæðasjúkdóm, þar af tóku 402 (75%) þátt í rannsókninni. Meðalkólesteról í öllum hópunum var 6,2 mmól/L (95% C.I. 6,1¬6,3). Meðalkólesterólgildi (SD) í hverjum greiningarflokki var: I. 6,3 mmól/L (1,2), II. 5,9 mmól/L (1,2), III. 5,9 mmól/L (0,8) og IV 6,5 mmól/L (1,3). Aðeins 25% sjúklinganna kvaðst hafa vitneskju um hversu hátt kólesterólgildi þeir hefðu, 20% í flokki I, 43% í flokki II, 30% í flokki III og 15% í flokki IV. Alls reyndust 113 (28%) einstaklingar vera á kólesteróllækkandi lyfjameðferð, 25% hjartadrepssjúklinganna, 47% þeirra sem farið höfðu í kransæðaaðgerð, 41% þeirra sem höfðu farið í kransæðaútvíkkun og 13% þeirra er höfðu hjartaöng. Ályktanir: Þrátt fyrir að mikilvægi þess að lækka kólesteról hjá einstaklingum með þekktan kransæðasjúkdóm sé vel þekkt virðist sem enn vanti talsvert á að þessi vitneskja sé nýtt sjúklingum til hagsbóta. Gæðakönnun sem þessi hefur ótvírætt gildi við að meta hvernig vísindalegri þekkingu er beitt við meðferð og eftirlit sjúklinga.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKransæðasjúkdómaren
dc.subjectLyfjameðferðen
dc.subjectForvarniren
dc.subjectBlóðfitaen
dc.subject.meshHeart Diseasesen
dc.subject.meshCoronary Diseaseen
dc.subject.meshTherapeuticsen
dc.subject.meshCholesterolen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshDrug Therapyen
dc.titleHvernig er kólesteróllækkandi lyfjameðferð háttað meðal íslenskra kransæðasjúklinga?is
dc.title.alternativeHow is cholesterol lowering therapy implemented among patients with coronary heart disease in Iceland?en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.