2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/47833
Title:
Nýrnalækningar : sögulegt ágrip
Authors:
Páll Ásmundsson; Runólfur Pálsson
Citation:
Læknablaðið 1999, 85(2):44-5, 47-9
Issue Date:
1-Jan-1999
Abstract:
Árið 1810 kom til Íslands breskur leiðangur undir forystu Sir George Mackensie, skosks jarðfræðings. Með honum voru í för tveir ungir læknanemar, Henry Holland og Richard Bright. Hinn fyrrnefndi rannsakaði sjúkdóma Íslendinga og skrifaði síðar doktorsritgerð um það efni. Richard Bright var 21 árs að aldri og safnaði plöntum og steinum fyrir leiðangurinn. Þeir félagar æfðu hér nokkuð lækniskúnstir á sauðsvörtum almúganum, einkum í kirkjunni í Óafsvík. Árið 1820 var svo Richard Bright kominn í aðstoðarlæknisstöðu við Guy's Hospital í London og hóf þar feril sinn sem einn merkasti læknir 19. aldar ásamt ekki ómerkari mönnum en Thomas Addison og Thomas Hodgkin (1). Richard Bright er af mörgum álitinn faðir nýrnalækninga nútímans. Hann sýndi meðal annars fyrstur manna fram á tengsl milli vefjabreytinga í nýrum og bjúgsöfnunar og prótínmigu. Enn í dag tala enskir um „Bright's disease" þótt nú teljist frekar um að ræða heilkenni en ákveðinn sjúkdóm.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorPáll Ásmundsson-
dc.contributor.authorRunólfur Pálsson-
dc.date.accessioned2009-01-21T16:22:39Z-
dc.date.available2009-01-21T16:22:39Z-
dc.date.issued1999-01-01-
dc.date.submitted2009-01-21-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(2):44-5, 47-9en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47833-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁrið 1810 kom til Íslands breskur leiðangur undir forystu Sir George Mackensie, skosks jarðfræðings. Með honum voru í för tveir ungir læknanemar, Henry Holland og Richard Bright. Hinn fyrrnefndi rannsakaði sjúkdóma Íslendinga og skrifaði síðar doktorsritgerð um það efni. Richard Bright var 21 árs að aldri og safnaði plöntum og steinum fyrir leiðangurinn. Þeir félagar æfðu hér nokkuð lækniskúnstir á sauðsvörtum almúganum, einkum í kirkjunni í Óafsvík. Árið 1820 var svo Richard Bright kominn í aðstoðarlæknisstöðu við Guy's Hospital í London og hóf þar feril sinn sem einn merkasti læknir 19. aldar ásamt ekki ómerkari mönnum en Thomas Addison og Thomas Hodgkin (1). Richard Bright er af mörgum álitinn faðir nýrnalækninga nútímans. Hann sýndi meðal annars fyrstur manna fram á tengsl milli vefjabreytinga í nýrum og bjúgsöfnunar og prótínmigu. Enn í dag tala enskir um „Bright's disease" þótt nú teljist frekar um að ræða heilkenni en ákveðinn sjúkdóm.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectNýrnalækningaren
dc.subjectVísindasagaen
dc.titleNýrnalækningar : sögulegt ágripis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.