Blöðrunýrnasjúkdómur með ríkjandi erfðamáta á Íslandi : erfðafræðileg rannsókn

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/47877
Title:
Blöðrunýrnasjúkdómur með ríkjandi erfðamáta á Íslandi : erfðafræðileg rannsókn
Other Titles:
Autosomal dominant polycystic kidney disease in Iceland - genetic study
Authors:
Ragnheiður Fossdal; Magnús Böðvarsson; Páll G. Ásmundsson; Jóhann Ragnarsson; Runólfur Pálsson
Citation:
Læknablaðið 1999, 85(1):33-42
Issue Date:
1-Jan-1999
Abstract:
Objective: Autosomal dominant polycystic kidney disease (ADPKD) is one of the most common genetic diseases in humans and accounts for 8-10% of end-stage renal failure. The disease is caused by mutations in at least three different genes. About 85% of families with ADPKD have a mutation in a gene (PKD1) on chromosome 16p, whereas 10-15% have a mutation in a gene (PKD2) on chromosome 4q. In a few families, a third gene (PKD3) of unknown location appears to be involved. The purpose of this study was to determine the genotype of Icelandic families with ADPKD. Material and methods: We isolated DNA from 229 family members and generated genotypes for polymorphic markers with conventional methods. Linkage analysis and haplotype analysis were performed in 14 ADPKD families, employing markers from the PKD1 and PKD2 regions. Results: The abnormal gene could be located in 13 families. Eleven families demonstrated linkage to the PKD1 locus and two families to the PKD2 locus. Comparison of the haplotypes of the PKD1 families indicates that nine different mutations cause ADPKD 1 in Iceland, including one de novo mutation. The two ADPKD2 families each have a distinct haplotype. Therefore, at least 11 different mutations cause ADPKD in Iceland. In cooperation with Dutch scien¬tists, one mutation in the PKD2 gene was defined, a 16 bp deletion of a splice site between intron 1 and exon 2. Conclusions: Our results demonstrate marked genetic heterogeneity of ADPKD in the Icelandic population. As expected, most of the families have evidence for mutation in the PKD1 gene. The stage has been set for future work, which will focus on detecting mutations in the PKD genes and defining the correlation between mutations and the phenotype of the disease.; Tilgangur: B löðrunýrnasjúkdómur með ríkjandi erfðamáta (arfgeng blöðrunýru, autosomal dominant polycystic kidney disease, ADPKD) er einn algengasti erfðasjúkdómur sem þekkist hjá mönnum og veldur um 8-10% af lokastigsnýrnabilun. Stökkbreytingar í að minnsta kosti premur genum orsaka sjúkdóminn. Um 85% þeirra era í geni (PKD1) á litningi 16p og 10-15% í geni (PKD2) á litningi 4q. Auk þess hefur fáeinum fjölskyldum verið lýst þar sem ekki hefur tekist að staðsetja meingenið. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skilgreina arfgerð íslenskra fjölskyldna með arfgengan blöðrunýrnasjúkdóm. Efniviður og aðferðir: Erfðaefni var einangrað úr blóðsýnum 229 einstaklinga í 14 blöðrunýrnafjölskyldum. Tengsla- og setraðagreining var síðan gerð með þekktum erfðamörkum fyrir bæði meingenasvæðin (PKD1 og PKD2). Niðurstöður: Unnt var að segja til um staðsetningu meingensins í 13 fjölskyldum. Ellefu fjölskyldur reyndust með tengsl við PKD1 genið og tvær við PKD2. Samanburður á setröðum blöðrunýrnafjölskyldna með meingen á litningi 16 bendir til að níu mismunandi stökkbreytingar liggi til grundvallar sjúkdómnura, þar af ein ný stökkbreyting (de novo mutation). Setröð erfðamarka á litningi 4 í tveimur blöðrunýrnafjölskyldum er mismunandi. Því eru að minnsta kosti 11 mismunandi stökkbreytingar sem leiða til arfgengra blöðrunýrna á Íslandi. Í samvinnu við hollenska vísindamenn hefur ein stökkbreyting verið greind í PKD2 geninu sem er 16 basa úrfelling á splæsistað milli innraðar 1 og táknraðar 2. Ályktanir: Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna fram á mikinn erfðafræðilegan breytileika hjá íslenskum blöðrunýrnafjölskyldum eins og fundist hefur annars staðar. Lagður hefur verið grunnur að framtíðarvinnu sem miðar að greiningu stökkbreytinga og síðan að varpa ljósi á tengsl stökkbreytinga og svipgerðar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorRagnheiður Fossdal-
dc.contributor.authorMagnús Böðvarsson-
dc.contributor.authorPáll G. Ásmundsson-
dc.contributor.authorJóhann Ragnarsson-
dc.contributor.authorRunólfur Pálsson-
dc.date.accessioned2009-01-22T13:47:29Z-
dc.date.available2009-01-22T13:47:29Z-
dc.date.issued1999-01-01-
dc.date.submitted2009-01-22-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(1):33-42en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47877-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: Autosomal dominant polycystic kidney disease (ADPKD) is one of the most common genetic diseases in humans and accounts for 8-10% of end-stage renal failure. The disease is caused by mutations in at least three different genes. About 85% of families with ADPKD have a mutation in a gene (PKD1) on chromosome 16p, whereas 10-15% have a mutation in a gene (PKD2) on chromosome 4q. In a few families, a third gene (PKD3) of unknown location appears to be involved. The purpose of this study was to determine the genotype of Icelandic families with ADPKD. Material and methods: We isolated DNA from 229 family members and generated genotypes for polymorphic markers with conventional methods. Linkage analysis and haplotype analysis were performed in 14 ADPKD families, employing markers from the PKD1 and PKD2 regions. Results: The abnormal gene could be located in 13 families. Eleven families demonstrated linkage to the PKD1 locus and two families to the PKD2 locus. Comparison of the haplotypes of the PKD1 families indicates that nine different mutations cause ADPKD 1 in Iceland, including one de novo mutation. The two ADPKD2 families each have a distinct haplotype. Therefore, at least 11 different mutations cause ADPKD in Iceland. In cooperation with Dutch scien¬tists, one mutation in the PKD2 gene was defined, a 16 bp deletion of a splice site between intron 1 and exon 2. Conclusions: Our results demonstrate marked genetic heterogeneity of ADPKD in the Icelandic population. As expected, most of the families have evidence for mutation in the PKD1 gene. The stage has been set for future work, which will focus on detecting mutations in the PKD genes and defining the correlation between mutations and the phenotype of the disease.en
dc.description.abstractTilgangur: B löðrunýrnasjúkdómur með ríkjandi erfðamáta (arfgeng blöðrunýru, autosomal dominant polycystic kidney disease, ADPKD) er einn algengasti erfðasjúkdómur sem þekkist hjá mönnum og veldur um 8-10% af lokastigsnýrnabilun. Stökkbreytingar í að minnsta kosti premur genum orsaka sjúkdóminn. Um 85% þeirra era í geni (PKD1) á litningi 16p og 10-15% í geni (PKD2) á litningi 4q. Auk þess hefur fáeinum fjölskyldum verið lýst þar sem ekki hefur tekist að staðsetja meingenið. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skilgreina arfgerð íslenskra fjölskyldna með arfgengan blöðrunýrnasjúkdóm. Efniviður og aðferðir: Erfðaefni var einangrað úr blóðsýnum 229 einstaklinga í 14 blöðrunýrnafjölskyldum. Tengsla- og setraðagreining var síðan gerð með þekktum erfðamörkum fyrir bæði meingenasvæðin (PKD1 og PKD2). Niðurstöður: Unnt var að segja til um staðsetningu meingensins í 13 fjölskyldum. Ellefu fjölskyldur reyndust með tengsl við PKD1 genið og tvær við PKD2. Samanburður á setröðum blöðrunýrnafjölskyldna með meingen á litningi 16 bendir til að níu mismunandi stökkbreytingar liggi til grundvallar sjúkdómnura, þar af ein ný stökkbreyting (de novo mutation). Setröð erfðamarka á litningi 4 í tveimur blöðrunýrnafjölskyldum er mismunandi. Því eru að minnsta kosti 11 mismunandi stökkbreytingar sem leiða til arfgengra blöðrunýrna á Íslandi. Í samvinnu við hollenska vísindamenn hefur ein stökkbreyting verið greind í PKD2 geninu sem er 16 basa úrfelling á splæsistað milli innraðar 1 og táknraðar 2. Ályktanir: Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna fram á mikinn erfðafræðilegan breytileika hjá íslenskum blöðrunýrnafjölskyldum eins og fundist hefur annars staðar. Lagður hefur verið grunnur að framtíðarvinnu sem miðar að greiningu stökkbreytinga og síðan að varpa ljósi á tengsl stökkbreytinga og svipgerðar.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectNýrnasjúkdómaren
dc.subjectStökkbreytingaren
dc.subjectÆttgengien
dc.subjectGenen
dc.subject.meshMutationen
dc.subject.meshGenetic Screeningen
dc.subject.meshKidney Failure, Chronicen
dc.subject.meshPolycystic Kidney Diseasesen
dc.subject.meshChromosomes, Human, Pair 16en
dc.subject.meshChromosomes, Human, Pair 4en
dc.titleBlöðrunýrnasjúkdómur með ríkjandi erfðamáta á Íslandi : erfðafræðileg rannsóknis
dc.title.alternativeAutosomal dominant polycystic kidney disease in Iceland - genetic studyen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.