Iðjuþjálfun í nærumhverfi barna og fjölskyldna þeirra

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/47919
Title:
Iðjuþjálfun í nærumhverfi barna og fjölskyldna þeirra
Authors:
Kristjana Milla Snorradóttir
Citation:
Iðjuþjálfinn 2008, 30(1):40-43
Issue Date:
2008
Abstract:
Tilgangur greinarinnar er að kynna starf Meðferðarteymis barna fyrir samstarfsaðilum heilsugæslunnar, stjórnendum heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsfólki. Einnig er tilgangurinn að kynna nýlegan starfsvettvang iðjuþjálfa og það fjölbreytta starf sem iðjuþjálfi tekst á við í teymi sem þessu. Meðferðarteymi barna er starfrækt í anda frumþjónustu sem hluti af Heilsugæslustöðinni í Grafarvogi og er sérstök áhersla lögð á fyrirbyggjandi vinnu. Teymið vinnur með börnum, og fjölskyldum þeirra, sem glíma við geðræna- og sálfélagslega erfiðleika. Auk þess veitir teymið þunguðum konum og nýbökuðum mæðrum, sem þurfa á meðferðarstuðningi að halda, þjónustu. I teyminustarfarsálfræðingur, félagsráðgjafi og iðjuþjálfi auk heim-ilislæknis viðkomandi skjólstæðings. Einnig koma hjákrunarfræðingur og ljósmóðir að ef við á. Meðferðarteymið veitir börnum og fjölskyldum þeirra ráðgjöf, meðferð og eftirfylgd í nánu samstarfi við aðra aðila. Unnið er með einstaklings-, fjölskyldu- og hópmeðferð og ýmist á Heilsugæslustöðinni eða í nærumhverfi barnsins svo sem í leikskóla, skóla eða á heimili.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sigl.is/idju

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKristjana Milla Snorradóttir-
dc.date.accessioned2009-01-23T11:39:15Z-
dc.date.available2009-01-23T11:39:15Z-
dc.date.issued2008-
dc.date.submitted2009-01-23-
dc.identifier.citationIðjuþjálfinn 2008, 30(1):40-43en
dc.identifier.issn1670-2981-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47919-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractTilgangur greinarinnar er að kynna starf Meðferðarteymis barna fyrir samstarfsaðilum heilsugæslunnar, stjórnendum heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsfólki. Einnig er tilgangurinn að kynna nýlegan starfsvettvang iðjuþjálfa og það fjölbreytta starf sem iðjuþjálfi tekst á við í teymi sem þessu. Meðferðarteymi barna er starfrækt í anda frumþjónustu sem hluti af Heilsugæslustöðinni í Grafarvogi og er sérstök áhersla lögð á fyrirbyggjandi vinnu. Teymið vinnur með börnum, og fjölskyldum þeirra, sem glíma við geðræna- og sálfélagslega erfiðleika. Auk þess veitir teymið þunguðum konum og nýbökuðum mæðrum, sem þurfa á meðferðarstuðningi að halda, þjónustu. I teyminustarfarsálfræðingur, félagsráðgjafi og iðjuþjálfi auk heim-ilislæknis viðkomandi skjólstæðings. Einnig koma hjákrunarfræðingur og ljósmóðir að ef við á. Meðferðarteymið veitir börnum og fjölskyldum þeirra ráðgjöf, meðferð og eftirfylgd í nánu samstarfi við aðra aðila. Unnið er með einstaklings-, fjölskyldu- og hópmeðferð og ýmist á Heilsugæslustöðinni eða í nærumhverfi barnsins svo sem í leikskóla, skóla eða á heimili.en
dc.language.isoisen
dc.publisherIðjuþjálfafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sigl.is/idjuen
dc.subjectIðjuþjálfunen
dc.subjectBörnen
dc.subjectHeilsugæslaen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectMeðferðen
dc.subjectHeilbrigðisþjónustaen
dc.titleIðjuþjálfun í nærumhverfi barna og fjölskyldna þeirrais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalIðjuþjálfinnen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.