Feitt er oss enn um hjartarætur : „arrhythmogenic right ventricular dysplasia“ [sjúkratilfelli]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/48246
Title:
Feitt er oss enn um hjartarætur : „arrhythmogenic right ventricular dysplasia“ [sjúkratilfelli]
Other Titles:
Arrhythmogenic right ventricular dysplasia [case reports]
Authors:
Karl Andersen; Jörgen Albrechtsen; Helgi J. Ísaksson; Gizur Gottskálksson
Citation:
Læknablaðið 1999, 85(2):146-9
Issue Date:
1-Feb-1999
Abstract:
Sjúkratilfelli- Fjörutíu og níu ára gamall maður leitaði á heilsugæslu vegna brjóstverkjar. Verkurinn kom skyndilega og án áreynslu, leiddi frá brjósti og upp í höfuð og stóð í 20 mínútur. Undanfarinn hálfan mánuð hafði sjúklingur fundið fyrir endurteknum svimaköstum án tengsla við áreynslu. Hann hafði ekki áður fundið fyrir óþægindum frá hjarta. Heilsugæslulæknir í heimabyggð tók hjartalínurit sem sýndi tíð aukaslög frá sleglum. Sjúklingurinn var því sendur á vaktspítala til nánari rannsókna og meðferðar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKarl Andersen-
dc.contributor.authorJörgen Albrechtsen-
dc.contributor.authorHelgi J. Ísaksson-
dc.contributor.authorGizur Gottskálksson-
dc.date.accessioned2009-01-30T14:31:28Z-
dc.date.available2009-01-30T14:31:28Z-
dc.date.issued1999-02-01-
dc.date.submitted2009-01-30-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(2):146-9en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/48246-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractSjúkratilfelli- Fjörutíu og níu ára gamall maður leitaði á heilsugæslu vegna brjóstverkjar. Verkurinn kom skyndilega og án áreynslu, leiddi frá brjósti og upp í höfuð og stóð í 20 mínútur. Undanfarinn hálfan mánuð hafði sjúklingur fundið fyrir endurteknum svimaköstum án tengsla við áreynslu. Hann hafði ekki áður fundið fyrir óþægindum frá hjarta. Heilsugæslulæknir í heimabyggð tók hjartalínurit sem sýndi tíð aukaslög frá sleglum. Sjúklingurinn var því sendur á vaktspítala til nánari rannsókna og meðferðar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHjartasjúkdómaren
dc.subjectHjartsláttartruflaniren
dc.subjectSjúkratilfellien
dc.subject.meshArrhythmiaen
dc.subject.meshArrhythmogenic Right Ventricular Dysplasiaen
dc.subject.meshSyncopeen
dc.titleFeitt er oss enn um hjartarætur : „arrhythmogenic right ventricular dysplasia“ [sjúkratilfelli]is
dc.title.alternativeArrhythmogenic right ventricular dysplasia [case reports]en
dc.typeArticleen
dc.typeCase Reportsen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.