Gæðastjórnun og gæðaeftirlit í heilbrigðisþjónustu : hvernig og til hvers? [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/48273
Title:
Gæðastjórnun og gæðaeftirlit í heilbrigðisþjónustu : hvernig og til hvers? [ritstjórnargrein]
Authors:
Hróðmar Helgason
Citation:
Læknablaðið 1998, 84(12):911-2
Issue Date:
1-Dec-1998
Abstract:
Á árunum 1990-1995 voru framkvæmdar hjartaskurðaðgerðir á börnum við sjúkrahús í borginni Bristol á Englandi. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi þar sem slíkar aðgerðir eru framkvæmdar á stórum sjúkrahúsum út um allan heim. Það sérstaka við hjartaskurðaðgerðirnar á sjúkrahúsinu í Bristol var hins vegar að árangur aðgerðanna og dánartölur voru langtum lakari en hjá sambærilegum stofnunum víða um heim. Þegar svæfingalæknir á sjúkrahúsinu benti á að árangurinn væri óviðunandi sögðu skurðlæknarnir sem framkvæmdu aðgerðirnar að árangurinn myndi batna með vaxandi færni og reynslu. Nokkru síðar var svæfingalæknirinn látinn fara af sjúkrahúsinu. A þessu fimm ára tímabili var þetta tiltekna sjúkrahús með allt að fimmfalt hærri dánartölur en önnur bresk sjúkrahús þar sem sams konar aðgerðir voru framkvæmdar. Er ljóst var hvernig í hlutunum lá var starfsemi þessari hætt og sjúklingar sendir annað til lækninga og skurðlæknarnir voru síðan sóttir til ábyrgðar. Missti annar þeirra lækningaleyfið tímabundið og hinn ævilangt. Við mat á hvort svipta bæri læknana leyfum þótti mjög mikilvægt að þeir voru taldir hafa gefið ófullnægjandi og misvísandi upplýsingar um árangur og áhættur aðgerða sinna.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHróðmar Helgason-
dc.date.accessioned2009-01-30T16:00:37Z-
dc.date.available2009-01-30T16:00:37Z-
dc.date.issued1998-12-01-
dc.date.submitted2009-01-30-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1998, 84(12):911-2en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/48273-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ árunum 1990-1995 voru framkvæmdar hjartaskurðaðgerðir á börnum við sjúkrahús í borginni Bristol á Englandi. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi þar sem slíkar aðgerðir eru framkvæmdar á stórum sjúkrahúsum út um allan heim. Það sérstaka við hjartaskurðaðgerðirnar á sjúkrahúsinu í Bristol var hins vegar að árangur aðgerðanna og dánartölur voru langtum lakari en hjá sambærilegum stofnunum víða um heim. Þegar svæfingalæknir á sjúkrahúsinu benti á að árangurinn væri óviðunandi sögðu skurðlæknarnir sem framkvæmdu aðgerðirnar að árangurinn myndi batna með vaxandi færni og reynslu. Nokkru síðar var svæfingalæknirinn látinn fara af sjúkrahúsinu. A þessu fimm ára tímabili var þetta tiltekna sjúkrahús með allt að fimmfalt hærri dánartölur en önnur bresk sjúkrahús þar sem sams konar aðgerðir voru framkvæmdar. Er ljóst var hvernig í hlutunum lá var starfsemi þessari hætt og sjúklingar sendir annað til lækninga og skurðlæknarnir voru síðan sóttir til ábyrgðar. Missti annar þeirra lækningaleyfið tímabundið og hinn ævilangt. Við mat á hvort svipta bæri læknana leyfum þótti mjög mikilvægt að þeir voru taldir hafa gefið ófullnægjandi og misvísandi upplýsingar um árangur og áhættur aðgerða sinna.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectGæðastjórnunen
dc.subjectHeilbrigðisþjónustaen
dc.subject.meshQuality of Health Careen
dc.titleGæðastjórnun og gæðaeftirlit í heilbrigðisþjónustu : hvernig og til hvers? [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.