Samband menntunar og dánartíðni með sérstöku tilliti til kransæðasjúkdóma : hóprannsókn Hjartaverndar

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/48274
Title:
Samband menntunar og dánartíðni með sérstöku tilliti til kransæðasjúkdóma : hóprannsókn Hjartaverndar
Other Titles:
The relationship of education and mortality with special concern to coronary heart disease mortality. The Reykjavik Study
Authors:
Maríanna Garðarsdóttir; Þórður Harðarson; Guðmundur Þorgeirsson; Helgi Sigvaldason; Nikulás Sigfússon
Citation:
Læknablaðið 1998, 84(12):913-20
Issue Date:
1-Dec-1998
Abstract:
Objective: Coronary heart disease is a leading cause of death in the Western world and coronary heart disease mortality has been connected with socio-economic status. Formerly, coronary heart disease mortality was higher xamong those with higher educational achievement, but recent research has shown this relationship to have been reversed. To assess this in Iceland, a prospective study of the relationship between education and coronary heart disease mortality as well as mortality due to all causes was performed. Material and methods: This study was a part of the Reykjavik Study. The participants (18,912) were divided into four groups according to education. The relationship between education and mortality was assessed with the Cox proportional hazards model, using the group of lowest educational status as a reference. Corrections were made for age and year of examination along with risk factors (cholesterol, triglycerides, systolic blood pressure, glucose tolerance and smoking). Results: A statistically significant negative relationship between education and coronary heart disease mortality was found for men and women (p<0.02 and p<0.01 respectively). Mortality risk of the highest educational group was 66% of the lowest group for men and 23% for women. The relationship was present after adjustment for risk factors, but significant for men only (p<0.03 and p>0.10 respectively). Conclusions: Education has a significant independent protective effect against coronary heart disease mortality in men. The same relationship is probably present among women, but fewer deaths had occurred. Educational status was a strong predictor of mortality and known risk factors only explained a small part of the mortality difference between vari¬ous educational groups. Higher education was also associated with lowered mortality due to all causes.; Tilgangur: Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök á Vesturlöndum og hefur dánartíðnin tengst þjóðfélagsstöðu. Áður voru hjarta- og æðasjúkdómar tíðari hjá þeim sem höfðu meiri menntun, en nýlegar rannsóknir hafa sýnt hið gagnstæða. Til að kanna hvernig þessu væri háttað hérlendis var gerð framskyggn rannsókn á sambandi menntunar og heildardánartíðni og dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma. Efniviður og aðferðir: Rannsókn þessi var hluti hóprannsóknar Hjartaverndar. Alls tóku þátt 18.912 einstaklingar og var þeim skipt í fjóra hópa eftir menntun. Samband menntunar og dánartíðni var metið með áhættulíkani Cox og var hópur 4, lægsta menntunarstaða, lagður til grundvallar. Leiðrétt var fyrir aldri og skoðunarári ásamt áhættuþáttum (kólesteróli og þríglýseríðum í sermi, slagþrýstingi, sykurþoli og reykingum). Niðurstöður: Í ljós kom tölfræðilega marktækt öfugt samband menntunar og dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma hjá körlum og konum. Dánaráhætta efsta menntahópsins var tæp 70% af dánartíðni þess lægsta hjá körlum (p<0,02) og rúmlega 20% hjá konum (p<0,01). Sambandið var áfram fyrir hendi eftir að leiðrétt var fyrir áhættuþáttum en var ekki marktækt hjá konum (p<0,03 fyrir karla og p>0,10 fyrir konur). Ályktanir: Menntun er sjálfstætt tillag í dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma hjá körlum en ekki með vissu hjá konum. Ætla má að sama samband sé fyrir hendi meðal kvenna en dauðsföll þeirra voru mun færri. Menntun hafði sterkt forspárgildi umfram aðra þætti um dauðsföll af völdum kransæðasjúkdóma og þekktir áhættuþættir skýrðu aðeins lítinn hluta af muni á dánartíðni milli mismunandi menntahópa. Menntun hafði einnig sterk verndandi áhrif hvað varðaði dánartíðni af völdum allra orsaka.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorMaríanna Garðarsdóttir-
dc.contributor.authorÞórður Harðarson-
dc.contributor.authorGuðmundur Þorgeirsson-
dc.contributor.authorHelgi Sigvaldason-
dc.contributor.authorNikulás Sigfússon-
dc.date.accessioned2009-01-30T16:22:28Z-
dc.date.available2009-01-30T16:22:28Z-
dc.date.issued1998-12-01-
dc.date.submitted2009-01-30-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1998, 84(12):913-20en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/48274-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: Coronary heart disease is a leading cause of death in the Western world and coronary heart disease mortality has been connected with socio-economic status. Formerly, coronary heart disease mortality was higher xamong those with higher educational achievement, but recent research has shown this relationship to have been reversed. To assess this in Iceland, a prospective study of the relationship between education and coronary heart disease mortality as well as mortality due to all causes was performed. Material and methods: This study was a part of the Reykjavik Study. The participants (18,912) were divided into four groups according to education. The relationship between education and mortality was assessed with the Cox proportional hazards model, using the group of lowest educational status as a reference. Corrections were made for age and year of examination along with risk factors (cholesterol, triglycerides, systolic blood pressure, glucose tolerance and smoking). Results: A statistically significant negative relationship between education and coronary heart disease mortality was found for men and women (p<0.02 and p<0.01 respectively). Mortality risk of the highest educational group was 66% of the lowest group for men and 23% for women. The relationship was present after adjustment for risk factors, but significant for men only (p<0.03 and p>0.10 respectively). Conclusions: Education has a significant independent protective effect against coronary heart disease mortality in men. The same relationship is probably present among women, but fewer deaths had occurred. Educational status was a strong predictor of mortality and known risk factors only explained a small part of the mortality difference between vari¬ous educational groups. Higher education was also associated with lowered mortality due to all causes.en
dc.description.abstractTilgangur: Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök á Vesturlöndum og hefur dánartíðnin tengst þjóðfélagsstöðu. Áður voru hjarta- og æðasjúkdómar tíðari hjá þeim sem höfðu meiri menntun, en nýlegar rannsóknir hafa sýnt hið gagnstæða. Til að kanna hvernig þessu væri háttað hérlendis var gerð framskyggn rannsókn á sambandi menntunar og heildardánartíðni og dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma. Efniviður og aðferðir: Rannsókn þessi var hluti hóprannsóknar Hjartaverndar. Alls tóku þátt 18.912 einstaklingar og var þeim skipt í fjóra hópa eftir menntun. Samband menntunar og dánartíðni var metið með áhættulíkani Cox og var hópur 4, lægsta menntunarstaða, lagður til grundvallar. Leiðrétt var fyrir aldri og skoðunarári ásamt áhættuþáttum (kólesteróli og þríglýseríðum í sermi, slagþrýstingi, sykurþoli og reykingum). Niðurstöður: Í ljós kom tölfræðilega marktækt öfugt samband menntunar og dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma hjá körlum og konum. Dánaráhætta efsta menntahópsins var tæp 70% af dánartíðni þess lægsta hjá körlum (p<0,02) og rúmlega 20% hjá konum (p<0,01). Sambandið var áfram fyrir hendi eftir að leiðrétt var fyrir áhættuþáttum en var ekki marktækt hjá konum (p<0,03 fyrir karla og p>0,10 fyrir konur). Ályktanir: Menntun er sjálfstætt tillag í dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma hjá körlum en ekki með vissu hjá konum. Ætla má að sama samband sé fyrir hendi meðal kvenna en dauðsföll þeirra voru mun færri. Menntun hafði sterkt forspárgildi umfram aðra þætti um dauðsföll af völdum kransæðasjúkdóma og þekktir áhættuþættir skýrðu aðeins lítinn hluta af muni á dánartíðni milli mismunandi menntahópa. Menntun hafði einnig sterk verndandi áhrif hvað varðaði dánartíðni af völdum allra orsaka.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectMenntunen
dc.subjectÞjóðfélagsstaðaen
dc.subjectDánartíðnien
dc.subjectKransæðasjúkdómaren
dc.subject.meshSocioeconomic Factorsen
dc.subject.meshCoronary Diseaseen
dc.subject.meshMortalityen
dc.subject.meshEducational Statusen
dc.titleSamband menntunar og dánartíðni með sérstöku tilliti til kransæðasjúkdóma : hóprannsókn Hjartaverndaris
dc.title.alternativeThe relationship of education and mortality with special concern to coronary heart disease mortality. The Reykjavik Studyen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.