2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/48317
Title:
Tilfelli mánaðarins : purple urine bag syndrome; PUBS [sjúkratilfelli]
Other Titles:
Case of the month; purple urine bag syndrome (PUBS) [case report]
Authors:
Halla Viðarsdóttir; Runólfur Pálsson; Tómas Guðbjartsson
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(5):383, 385
Issue Date:
1-May-2008
Abstract:
Sjötugur karlmaður með tveggja ára sögu um blöðruhálskirtilskrabbamein leitar á bráðamóttöku Landspítala vegna nokkurra daga sögu um sérkennilegan lit á þvagleggspoka. Frá greiningu krabbameinsins hefur hann verið með þvaglegg vegna þrengsla í blöðruhálsi. Á mynd 1 sést þvagleggspoki mannsins við komu á bráðamóttöku og eru pokinn og slangan sem við hann er tengd greinilega fjólublá að lit. Að öðru leyti hefur hann verið einkennalaus og hefur neytt hefðbundinnar fæðu. Lyf sem hann hefur tekið undanfarið eru atenólól, nífedipín, rabeprazól, metóklópramíð, parasetamól og tramadól. Blóðrannsóknir sýna eðlilegan blóðhag, elektrólýta og kreatínín og vægt hækkað CRP (17 mg/L). Þvagrannsókn leiðir í ljós pH 6,5, 1+ prótein, 3+ blóð og 2+ hvítkornaesterasa og við smásjárskoðun sjást 50-100 rauð blóðkorn, 25-50 hvít blóðkorn og talsvert af bakteríum. Frá þvagi ræktast Morganella morganii og kóagulasa-neikvæður stafýlókokkur í miklum mæli og lítið magn af corynebacterium. Hver er sjúkdómsgreiningin og helstu mismunagreiningar?
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHalla Viðarsdóttir-
dc.contributor.authorRunólfur Pálsson-
dc.contributor.authorTómas Guðbjartsson-
dc.date.accessioned2009-02-02T11:07:04Z-
dc.date.available2009-02-02T11:07:04Z-
dc.date.issued2008-05-01-
dc.date.submitted2009-02-02-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(5):383, 385en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18460735-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/48317-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractSjötugur karlmaður með tveggja ára sögu um blöðruhálskirtilskrabbamein leitar á bráðamóttöku Landspítala vegna nokkurra daga sögu um sérkennilegan lit á þvagleggspoka. Frá greiningu krabbameinsins hefur hann verið með þvaglegg vegna þrengsla í blöðruhálsi. Á mynd 1 sést þvagleggspoki mannsins við komu á bráðamóttöku og eru pokinn og slangan sem við hann er tengd greinilega fjólublá að lit. Að öðru leyti hefur hann verið einkennalaus og hefur neytt hefðbundinnar fæðu. Lyf sem hann hefur tekið undanfarið eru atenólól, nífedipín, rabeprazól, metóklópramíð, parasetamól og tramadól. Blóðrannsóknir sýna eðlilegan blóðhag, elektrólýta og kreatínín og vægt hækkað CRP (17 mg/L). Þvagrannsókn leiðir í ljós pH 6,5, 1+ prótein, 3+ blóð og 2+ hvítkornaesterasa og við smásjárskoðun sjást 50-100 rauð blóðkorn, 25-50 hvít blóðkorn og talsvert af bakteríum. Frá þvagi ræktast Morganella morganii og kóagulasa-neikvæður stafýlókokkur í miklum mæli og lítið magn af corynebacterium. Hver er sjúkdómsgreiningin og helstu mismunagreiningar?en
dc.languageice-
dc.language.ison/aen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSjúkratilfellien
dc.subject.meshCorynebacteriumen
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshMorganella morganiien
dc.subject.meshSyndromeen
dc.subject.meshUrinary Catheterizationen
dc.subject.meshUrinary Tract Infectionsen
dc.titleTilfelli mánaðarins : purple urine bag syndrome; PUBS [sjúkratilfelli]n/a
dc.title.alternativeCase of the month; purple urine bag syndrome (PUBS) [case report]en
dc.typeArticleen
dc.typeCase Reporten
dc.contributor.departmentSkurdlaekningasvid, hallavi@landspitali.isen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.