2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/48338
Title:
Loftborið bráðaofnæmi á Mið-Norðurlandi
Other Titles:
Airborne immediate allergy in Mid-North Iceland
Authors:
Magnús Ólafsson; Davíð Gíslason
Citation:
Læknablaðið 1998, 84(12):928-34
Issue Date:
1-Dec-1998
Abstract:
Objective: To investigate main causes of airborne immediate allergy in a region of one primary health care center with about 17,000 inhabitants in the northern part of Iceland, both in general and with special reference to diagnoses. Material and methods: Totally 600 individuals with symptoms indicating airborne immediate allergy were investigated under the periode 1988-1995. Skin prick test (SPT) was used in a standardized way and with standardized solutions. Histamine 10 mg/ml was used as a positive control and positive results were defined as at least half as big as the histamine reaction. Results: 47% of investigated individuals had positive SPT. Grass gave most often positive response and animal dander from cat were in the second place. The allergy symptoms start in more than half of the cases under the age of 16. House dust mites allergy are confirmed in only about 10% of the cases. Mean age of patients who came to the health care center with allergy is 23±13 years and 34±17 years of those without allergy and the difference is significant in both sexes (p<0.001). When patients with grass pollen allergy are divided into two groups, those with and those without a family history (parents or siblings) of allergy, it is evident that those with a family history get their allergic disease significantly earlier in life than those without a family history (p<0.01). Conclusions: Immediate airborne allergy is, as is quite well known, mostly a disease of children and young people. By far the most common cause in Mid-North Iceland is grasspollen as in South-West Iceland. Birch pollen is more common in the northern part, probably because of a different vegetation. Age distribution in the whole group without regard to diagnosis is the same as in South-West Iceland where patients with chronic rhinitis were investigated. Storage mite Lepidoglyphus destructor is often positive in those working with hay and it should be included in standard panel for skin prick tests in Northern Iceland.; Tilgangur: Að kanna helstu orsakir bráðaofnæmis á Norðurlandi innan upptökusvæðis einnar heilsugæslustöðvar með um það bil 17.000 íbúa, bæði almennt og með tilliti til einstakra sjúkdóma. Efniviður og aðferðir: Rannsakaðir voru 600 einstaklingar sem höfðu einkenni sem gátu samrýmst bráðaofnæmi. Tímabilið er 1988¬1995. Gert var húðpróf (skin prick test) eftir stöðluðum leiðum og með stöðluðum lausnum. Histamín (10 mg/ml) var notað sem jákvæð viðmiðun og jákvætt húðpróf skilgreint sem að minnsta kosti helmingur af histamínsvöruninni (++). Niðurstöður: Af rannsökuðum einstaklingum reyndust 47% vera með jákvæð húðpróf. Algengustu orsakir voru grasfrjó og kattarhár voru í öðru sæti. Sjúkdómurinn byrjar í liðlega helmingi einstaklinga fyrir 16 ára aldur, ofnæmi gegn rykmaurum sést einungis í um 10% tilvika. Meðalaldur þeirra sem hafa ofnæmi er 23±13 ár og þeirra sem ekki hafa ofnæmið 34±17 ár. Munurinn er marktækur og kemur fram hjá báðum kynjum (p<0,001). Þegar athugaðir eru sérstaklega þeir sem hafa ofnæmi fyrir grasfrjóum og hópnum skipt eftir því hvort um ættarfylgju frá foreldrum eða systkinum er að ræða eða ekki,kemur í ljós að þeir sem hafa ættarfylgju fá sinn ofnæmissjúkdóm marktækt fyrr en hinir sem ekki hafa ættarfylgju(p<0,01). Ályktanir: Loftborið bráðaofnæmi er, eins og vel er þekkt, sjúkdómur ungs folks og byrjar oftast snemma á ævinni. Grasfrjó er langalgengasta orsök eins og á suðvesturhorni landsins. Birkifrjó eru algengari orsök á Norðurlandi en það er sennilega vegna mismunar í gróðurfari. Aldursdreifing alls hópsins, án tillits til greiningar, er sú sama og sýnt hefur verið fram á suðvestanlands þar sem rannsakaðir voru einstaklingar með langvinna slímhúðarbólgu í nefi. Heymaurinn Lepidoglyphus destructor er oft jákvæður í húðprófi hjá þeim sem vinna í heyryki, og er ástæða til að hafa hann með í stöðluðum húðprófum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorMagnús Ólafsson-
dc.contributor.authorDavíð Gíslason-
dc.date.accessioned2009-02-02T16:17:11Z-
dc.date.available2009-02-02T16:17:11Z-
dc.date.issued1998-12-01-
dc.date.submitted2009-02-02-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1998, 84(12):928-34en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/48338-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: To investigate main causes of airborne immediate allergy in a region of one primary health care center with about 17,000 inhabitants in the northern part of Iceland, both in general and with special reference to diagnoses. Material and methods: Totally 600 individuals with symptoms indicating airborne immediate allergy were investigated under the periode 1988-1995. Skin prick test (SPT) was used in a standardized way and with standardized solutions. Histamine 10 mg/ml was used as a positive control and positive results were defined as at least half as big as the histamine reaction. Results: 47% of investigated individuals had positive SPT. Grass gave most often positive response and animal dander from cat were in the second place. The allergy symptoms start in more than half of the cases under the age of 16. House dust mites allergy are confirmed in only about 10% of the cases. Mean age of patients who came to the health care center with allergy is 23±13 years and 34±17 years of those without allergy and the difference is significant in both sexes (p<0.001). When patients with grass pollen allergy are divided into two groups, those with and those without a family history (parents or siblings) of allergy, it is evident that those with a family history get their allergic disease significantly earlier in life than those without a family history (p<0.01). Conclusions: Immediate airborne allergy is, as is quite well known, mostly a disease of children and young people. By far the most common cause in Mid-North Iceland is grasspollen as in South-West Iceland. Birch pollen is more common in the northern part, probably because of a different vegetation. Age distribution in the whole group without regard to diagnosis is the same as in South-West Iceland where patients with chronic rhinitis were investigated. Storage mite Lepidoglyphus destructor is often positive in those working with hay and it should be included in standard panel for skin prick tests in Northern Iceland.en
dc.description.abstractTilgangur: Að kanna helstu orsakir bráðaofnæmis á Norðurlandi innan upptökusvæðis einnar heilsugæslustöðvar með um það bil 17.000 íbúa, bæði almennt og með tilliti til einstakra sjúkdóma. Efniviður og aðferðir: Rannsakaðir voru 600 einstaklingar sem höfðu einkenni sem gátu samrýmst bráðaofnæmi. Tímabilið er 1988¬1995. Gert var húðpróf (skin prick test) eftir stöðluðum leiðum og með stöðluðum lausnum. Histamín (10 mg/ml) var notað sem jákvæð viðmiðun og jákvætt húðpróf skilgreint sem að minnsta kosti helmingur af histamínsvöruninni (++). Niðurstöður: Af rannsökuðum einstaklingum reyndust 47% vera með jákvæð húðpróf. Algengustu orsakir voru grasfrjó og kattarhár voru í öðru sæti. Sjúkdómurinn byrjar í liðlega helmingi einstaklinga fyrir 16 ára aldur, ofnæmi gegn rykmaurum sést einungis í um 10% tilvika. Meðalaldur þeirra sem hafa ofnæmi er 23±13 ár og þeirra sem ekki hafa ofnæmið 34±17 ár. Munurinn er marktækur og kemur fram hjá báðum kynjum (p<0,001). Þegar athugaðir eru sérstaklega þeir sem hafa ofnæmi fyrir grasfrjóum og hópnum skipt eftir því hvort um ættarfylgju frá foreldrum eða systkinum er að ræða eða ekki,kemur í ljós að þeir sem hafa ættarfylgju fá sinn ofnæmissjúkdóm marktækt fyrr en hinir sem ekki hafa ættarfylgju(p<0,01). Ályktanir: Loftborið bráðaofnæmi er, eins og vel er þekkt, sjúkdómur ungs folks og byrjar oftast snemma á ævinni. Grasfrjó er langalgengasta orsök eins og á suðvesturhorni landsins. Birkifrjó eru algengari orsök á Norðurlandi en það er sennilega vegna mismunar í gróðurfari. Aldursdreifing alls hópsins, án tillits til greiningar, er sú sama og sýnt hefur verið fram á suðvestanlands þar sem rannsakaðir voru einstaklingar með langvinna slímhúðarbólgu í nefi. Heymaurinn Lepidoglyphus destructor er oft jákvæður í húðprófi hjá þeim sem vinna í heyryki, og er ástæða til að hafa hann með í stöðluðum húðprófum.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectBráðaofnæmien
dc.subjectOfnæmien
dc.subject.meshHypersensitivity, Immediateen
dc.subject.meshEnvironmental Exposureen
dc.subject.meshAir Pollutantsen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleLoftborið bráðaofnæmi á Mið-Norðurlandiis
dc.title.alternativeAirborne immediate allergy in Mid-North Icelanden
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.