Þunglyndiseinkenni og foreldrastreita hjá íslenskum mæðrum með óvær ungbörn

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/48359
Title:
Þunglyndiseinkenni og foreldrastreita hjá íslenskum mæðrum með óvær ungbörn
Other Titles:
Depressive symptoms and parental stress in Icelandic mothers with difficult infants: a national survey
Authors:
Marga Thome
Citation:
Læknablaðið 1998, 84(11):838-45
Issue Date:
1-Nov-1998
Abstract:
Objective: Postnatal depressive symptoms can lead to considerable problems for women and their families. To estimate their prevalence and relation of such symptoms to parental stress, infant difficulty and demographic characteristics a cross-sectional national survey was conducted at two to three months postpartum. Internal consistency of the Icelandic versions of the Edinburgh Postnatal Depression Scale and the Parent Stress Index / Short Form and their concurrent validity was also tested. Material and methods: A sample of all Icelandic women who gave birth during a quarter of the year 1992 and had a live baby two months later was selected from National Register (N=1054). The following questionnaires were mailed two months postpartum: Edinburgh Postnatal Depression Scale, Pa¬rent Stress Index/ Short Form, Infant Difficulty Index and a list of questions on demographic characteristics. Results: Internal consistency and concurrent validity of the Edinburgh Postnatal Depression Scale and the Parent Stress Index were confirmed. The mean for depressive symptoms as assessed by the Edinburgh Postnatal Depression Scale was 6.5. Of the women 14% experienced frequent and severe symptoms (score >12). Depressive symptoms correlated with maternal role distress (p<0.01). Significant differences in frequency of depressive symptoms were noted between women in relation to infant difficulty (p<0.0001), maternal worries about health of the baby (p<0.0001), poor maternal education (p<0.005) and single parenthood (p<0.002). Conclusions: The prevalence of depressive symptoms in Icelandic women postpartum is comparable to rates found in other Western countries and appears to be related to parental stress, infant difficulties and maternal social status.; Inngangur: Þunglyndi eftir fæðingu getur leitt til verulegra vandkvæða fyrir konur og fjölskyldur þeirra. Til að afla faraldsfræðilegra upplýsinga um tíðni þunglyndiseinkenna hjá íslenskum konum tveimur til þremur mánuðum eftir fæðingu, var gerð könnun í úrtaki frá öllu landinu. Jafnframt var athugað samband einkennanna við foreldrastreitu og óværð ungbarna og var prófaður áreiðanleiki og réttmæti íslenskrar útgáfu Edinborgar þunglyndiskvarðans (Edinburgh Postnatal Depression Scale, EPDS) og styttrar útgáfu foreldrastreitukvarð-ans (Parent Stress Index - Short Form, PSI/SF). Efniviður og aðferðir: Í úrtak völdust allar íslenskar konur sem höfðu alið barn á einum ársfjórðungi 1992 og barnið var lifandi tveimur mánuðum síðar (N=1058). Edinborgar þunglyndiskvarðinn og foreldrastreitukvarðinn ásamt óværðarkvarða (Infant Difficulty Index) og lýðbreytulista voru sendir beim tveimur mánuðum eftir fæðingu. Niðurstöður: Áreiðanleiki Edinborgar þunglyndiskvarðans og foreldrastreitukvarðans var staðfestur. Meðaltal þunglyndiseinkenna á Edinborgarkvarða var 6,5. Um 14% kvennanna upplifðu mikil þunglyndiseinkenni (þunglyndisstuðull >12). Fylgni var á milli þunglyndiseinkenna og streitu í foreldrahlutverki (p< 0,01). Tíðni mikilla þunglyndiseinkenna var marktækt meiri þegar barn var óvært (p< 0,0001), þegar móðir hafði áhyggjur af heilsufari barns (p<0,0001), þegar menntun var minni (p<0,005) og ef mæður voru einstæðar (p<0,002). Ályktanir: Tíðni þunglyndiseinkenna hjá íslenskum konum tveimur til þremur mánuðum eftir fæðingu virðist jafnalgeng og í öðrum vestrænum löndum. Algengi einkenna og alvarleiki þeirra eru háð foreldrastreitu, óværð ungbarna og félagslegri stöðu mæðra.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorMarga Thome-
dc.date.accessioned2009-02-03T14:35:43Z-
dc.date.available2009-02-03T14:35:43Z-
dc.date.issued1998-11-01-
dc.date.submitted2009-02-03-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1998, 84(11):838-45en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/48359-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: Postnatal depressive symptoms can lead to considerable problems for women and their families. To estimate their prevalence and relation of such symptoms to parental stress, infant difficulty and demographic characteristics a cross-sectional national survey was conducted at two to three months postpartum. Internal consistency of the Icelandic versions of the Edinburgh Postnatal Depression Scale and the Parent Stress Index / Short Form and their concurrent validity was also tested. Material and methods: A sample of all Icelandic women who gave birth during a quarter of the year 1992 and had a live baby two months later was selected from National Register (N=1054). The following questionnaires were mailed two months postpartum: Edinburgh Postnatal Depression Scale, Pa¬rent Stress Index/ Short Form, Infant Difficulty Index and a list of questions on demographic characteristics. Results: Internal consistency and concurrent validity of the Edinburgh Postnatal Depression Scale and the Parent Stress Index were confirmed. The mean for depressive symptoms as assessed by the Edinburgh Postnatal Depression Scale was 6.5. Of the women 14% experienced frequent and severe symptoms (score >12). Depressive symptoms correlated with maternal role distress (p<0.01). Significant differences in frequency of depressive symptoms were noted between women in relation to infant difficulty (p<0.0001), maternal worries about health of the baby (p<0.0001), poor maternal education (p<0.005) and single parenthood (p<0.002). Conclusions: The prevalence of depressive symptoms in Icelandic women postpartum is comparable to rates found in other Western countries and appears to be related to parental stress, infant difficulties and maternal social status.en
dc.description.abstractInngangur: Þunglyndi eftir fæðingu getur leitt til verulegra vandkvæða fyrir konur og fjölskyldur þeirra. Til að afla faraldsfræðilegra upplýsinga um tíðni þunglyndiseinkenna hjá íslenskum konum tveimur til þremur mánuðum eftir fæðingu, var gerð könnun í úrtaki frá öllu landinu. Jafnframt var athugað samband einkennanna við foreldrastreitu og óværð ungbarna og var prófaður áreiðanleiki og réttmæti íslenskrar útgáfu Edinborgar þunglyndiskvarðans (Edinburgh Postnatal Depression Scale, EPDS) og styttrar útgáfu foreldrastreitukvarð-ans (Parent Stress Index - Short Form, PSI/SF). Efniviður og aðferðir: Í úrtak völdust allar íslenskar konur sem höfðu alið barn á einum ársfjórðungi 1992 og barnið var lifandi tveimur mánuðum síðar (N=1058). Edinborgar þunglyndiskvarðinn og foreldrastreitukvarðinn ásamt óværðarkvarða (Infant Difficulty Index) og lýðbreytulista voru sendir beim tveimur mánuðum eftir fæðingu. Niðurstöður: Áreiðanleiki Edinborgar þunglyndiskvarðans og foreldrastreitukvarðans var staðfestur. Meðaltal þunglyndiseinkenna á Edinborgarkvarða var 6,5. Um 14% kvennanna upplifðu mikil þunglyndiseinkenni (þunglyndisstuðull >12). Fylgni var á milli þunglyndiseinkenna og streitu í foreldrahlutverki (p< 0,01). Tíðni mikilla þunglyndiseinkenna var marktækt meiri þegar barn var óvært (p< 0,0001), þegar móðir hafði áhyggjur af heilsufari barns (p<0,0001), þegar menntun var minni (p<0,005) og ef mæður voru einstæðar (p<0,002). Ályktanir: Tíðni þunglyndiseinkenna hjá íslenskum konum tveimur til þremur mánuðum eftir fæðingu virðist jafnalgeng og í öðrum vestrænum löndum. Algengi einkenna og alvarleiki þeirra eru háð foreldrastreitu, óværð ungbarna og félagslegri stöðu mæðra.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectÞunglyndien
dc.subjectFæðingarþunglyndien
dc.subjectStreitaen
dc.subjectMæðuren
dc.subjectUngbörnen
dc.subject.meshParentsen
dc.subject.meshDepressive Disorderen
dc.subject.meshInfantsen
dc.subject.meshInfant, Newbornen
dc.subject.meshDepression, Postpartumen
dc.subject.meshMothersen
dc.titleÞunglyndiseinkenni og foreldrastreita hjá íslenskum mæðrum með óvær ungbörnis
dc.title.alternativeDepressive symptoms and parental stress in Icelandic mothers with difficult infants: a national surveyen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.