Ungt fólk með sykursýki tegund 1 : fylgni sálfélagslegra þátta, blóðsykursstjórnunar, þunglyndis og kvíða

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/48717
Title:
Ungt fólk með sykursýki tegund 1 : fylgni sálfélagslegra þátta, blóðsykursstjórnunar, þunglyndis og kvíða
Other Titles:
Diabetes type 1 in young adults: The relationship between psycho-social variables, glycemic control, depression and anxiety
Authors:
Fjóla Katrín Steinsdóttir; Hildur Halldórsdóttir; Arna Guðmundsdóttir; Steinunn Arnardóttir; Jakob Smári; Eiríkur Örn Arnarson
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(12):823-9
Issue Date:
1-Dec-2008
Abstract:
OBJECTIVE: The aim of the present study was to investigate whether psycho-social variables, for example social support and task- and emotion-oriented coping would predict psychological and physical well being among young adults with diabetes. MATERIAL AND METHODS: Participants were 56 individuals in their twenties suffering from type 1 diabetes. Response rate was 78%. The participants came from the whole of Iceland, 64.3% from the Greater Reykjavík area and 33.9% from rural areas. One participant did not indicate his place of residence. Self-assessment scales were used to assess depression, anxiety, task-, avoidance- and emotion-oriented coping, social support and problems relating to diabetes. Additional information was obtained from patients' records concerning the results of blood glucose measurements (HbA1c). RESULTS: Good social support was related to less anxiety and depression and to less self-reported problems related to having diabetes. Emotion-oriented coping was related to not feeling well and task- oriented coping to feeling better. No relationship was found between psychosocial variables and blood glucose measurements and a limited relationship between self-reported problems related to having diabetes and these measurements. CONCLUSIONS: Social support and coping are strongly related to measurements of depression, anxiety and problems related to having diabetes in the present age group. The results indicate that it is very important to teach and strengthen usage, as possible, of task-oriented coping instead of emotion-oriented coping. The results also indicate that social support is highly important for young adults with diabetes type 1. It is clear that friends and family have to be more involved in the treatment and also more educated about the disease and the importance of giving the right kind of support.; Tilgangur: Að kanna hvort sálfélagslegar breytur, bjargráð og félagslegur stuðningur segi fyrir um andlega og líkamlega líðan ungs fólks með sykursýki. Efniviður og aðferðir: Fimmtíu og sex ungmenni á milli tvítugs og þrítugs með sykursýki af tegund 1 tóku þátt í rannsókninni. Svarhlutfall var 78%. Þátttakendur komu alls staðar að af landinu, 64,3% frá höfuðborgarsvæðinu, 33,9% af landsbyggðinni. Sjálfsmatskvarðar voru notaðir til að meta þunglyndi, kvíða, bjargráð, félagslegan stuðning og vandamál tengd því að vera með sykursýki. Einnig var safnað upplýsingum úr sjúkraskrám þátttakenda um niðurstöður langtíma blóðsykursmælinga (HbA1c). Niðurstöður: Góður félagslegur stuðningur tengdist minna þunglyndi og kvíða, sem og minni vandamálum tengdum því að vera með sykursýki. Tilfinningaleg bjargráð tengdust almennt lakari líðan og verkefnamiðuð bjargráð betri líðan. Engin fylgni var hins vegar á milli sálfélagslegra breyta og niðurstaða blóðsykursmælinga og fremur veik fylgni á milli vandamála tengdra því að vera með sykursýki og blóðsykursmælinga. Ályktun: Félagslegur stuðningur og bjargráð hafa sterka fylgni við mælingar á þunglyndi, kvíða og vandamálum tengdum því að vera með sykursýki. Niðurstöðurnar gefa til kynna að mjög mikilvægt sé að kenna og efla notkun á verkefnamiðuðum bjargráðum í stað tilfinningamiðaðra bjargráða hjá fólki með sykursýki. Einnig er ljóst að félagslegur stuðningur er afar mikilvægur fyrir ungt fólk með sykursýki og því þarf að taka mið af aðstandendum í meðferð og fræða þá um sjúkdóminn og mikilvægi þess að veita viðeigandi stuðning.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorFjóla Katrín Steinsdóttir-
dc.contributor.authorHildur Halldórsdóttir-
dc.contributor.authorArna Guðmundsdóttir-
dc.contributor.authorSteinunn Arnardóttir-
dc.contributor.authorJakob Smári-
dc.contributor.authorEiríkur Örn Arnarson-
dc.date.accessioned2009-02-09T11:25:36Z-
dc.date.available2009-02-09T11:25:36Z-
dc.date.issued2008-12-01-
dc.date.submitted2009-01-09-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(12):823-9en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid19182318-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/48717-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOBJECTIVE: The aim of the present study was to investigate whether psycho-social variables, for example social support and task- and emotion-oriented coping would predict psychological and physical well being among young adults with diabetes. MATERIAL AND METHODS: Participants were 56 individuals in their twenties suffering from type 1 diabetes. Response rate was 78%. The participants came from the whole of Iceland, 64.3% from the Greater Reykjavík area and 33.9% from rural areas. One participant did not indicate his place of residence. Self-assessment scales were used to assess depression, anxiety, task-, avoidance- and emotion-oriented coping, social support and problems relating to diabetes. Additional information was obtained from patients' records concerning the results of blood glucose measurements (HbA1c). RESULTS: Good social support was related to less anxiety and depression and to less self-reported problems related to having diabetes. Emotion-oriented coping was related to not feeling well and task- oriented coping to feeling better. No relationship was found between psychosocial variables and blood glucose measurements and a limited relationship between self-reported problems related to having diabetes and these measurements. CONCLUSIONS: Social support and coping are strongly related to measurements of depression, anxiety and problems related to having diabetes in the present age group. The results indicate that it is very important to teach and strengthen usage, as possible, of task-oriented coping instead of emotion-oriented coping. The results also indicate that social support is highly important for young adults with diabetes type 1. It is clear that friends and family have to be more involved in the treatment and also more educated about the disease and the importance of giving the right kind of support.en
dc.description.abstractTilgangur: Að kanna hvort sálfélagslegar breytur, bjargráð og félagslegur stuðningur segi fyrir um andlega og líkamlega líðan ungs fólks með sykursýki. Efniviður og aðferðir: Fimmtíu og sex ungmenni á milli tvítugs og þrítugs með sykursýki af tegund 1 tóku þátt í rannsókninni. Svarhlutfall var 78%. Þátttakendur komu alls staðar að af landinu, 64,3% frá höfuðborgarsvæðinu, 33,9% af landsbyggðinni. Sjálfsmatskvarðar voru notaðir til að meta þunglyndi, kvíða, bjargráð, félagslegan stuðning og vandamál tengd því að vera með sykursýki. Einnig var safnað upplýsingum úr sjúkraskrám þátttakenda um niðurstöður langtíma blóðsykursmælinga (HbA1c). Niðurstöður: Góður félagslegur stuðningur tengdist minna þunglyndi og kvíða, sem og minni vandamálum tengdum því að vera með sykursýki. Tilfinningaleg bjargráð tengdust almennt lakari líðan og verkefnamiðuð bjargráð betri líðan. Engin fylgni var hins vegar á milli sálfélagslegra breyta og niðurstaða blóðsykursmælinga og fremur veik fylgni á milli vandamála tengdra því að vera með sykursýki og blóðsykursmælinga. Ályktun: Félagslegur stuðningur og bjargráð hafa sterka fylgni við mælingar á þunglyndi, kvíða og vandamálum tengdum því að vera með sykursýki. Niðurstöðurnar gefa til kynna að mjög mikilvægt sé að kenna og efla notkun á verkefnamiðuðum bjargráðum í stað tilfinningamiðaðra bjargráða hjá fólki með sykursýki. Einnig er ljóst að félagslegur stuðningur er afar mikilvægur fyrir ungt fólk með sykursýki og því þarf að taka mið af aðstandendum í meðferð og fræða þá um sjúkdóminn og mikilvægi þess að veita viðeigandi stuðning.is
dc.languageice-
dc.language.ison/aen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSykursýkien
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subject.meshStress, Psychologicalen
dc.subject.meshDiabetes Mellitus, Type 1en
dc.subject.meshDepressionen
dc.subject.meshHemoglobin A, Glycosylateden
dc.subject.meshSocial Supporten
dc.titleUngt fólk með sykursýki tegund 1 : fylgni sálfélagslegra þátta, blóðsykursstjórnunar, þunglyndis og kvíðan/a
dc.title.alternativeDiabetes type 1 in young adults: The relationship between psycho-social variables, glycemic control, depression and anxietyen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.