Faraldsfræði og fylgikvillar hjá hjólastólabundnum mænusköðuðum einstaklingum á Íslandi

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/49004
Title:
Faraldsfræði og fylgikvillar hjá hjólastólabundnum mænusköðuðum einstaklingum á Íslandi
Other Titles:
Epidemiology and medical complications in patients with traumatic spinal cord injuries in Iceland
Authors:
Óskar Ragnarsson; Guðmundur Geirsson
Citation:
Læknablaðið 1998, 84(7-8):541-51
Issue Date:
1-Jul-1998
Abstract:
Objective: To study the epidemiology of traumatic spinal cord injuries in Iceland, that have caused wheelchair-bound disability. To evaluate the frequency of medical complications in this group of patients both during the acute- and rehabilitation-stage as well as after discharge. To study the present condition and problems related to the urinary tract 1-23 years after the injury. Material and methods: Medical records of all wheelchair-bound traumatic spinal cord injured individuals in Iceland in 1973-1996 were reviewed and the frequency of various medical complications recorded. Long-term complications were assessed by personal interviews. Urodynamic investigations were performed and the present kidney morphology and function studied by various radiological methods. Results: The annual incidence of studied spinal cord injuries was 8:1,000,000. During the acute- and rehabilitation-stage the following complications were encountered; 14 patients (29%) got pressure sores, eight (17%) deep vein thrombosis, six (12%) pneumonia and five (10%) pulmonary embolism. In the follow-up after discharge and mean follow-up time of 14 years, 19 (54%) have had pressure sores, 16 (46%) have had one to four urinary tract infections each year, nine (26%) more than four. Nineteen patients (56%) complained of urinary incontinance and 18 (52%) had a history of urinary tract stones. One patient had lost a kidney due to reflux. Pathological findings were found in one third of patients who came for upper urinary tract image studies. Maximal detrusor pressure over 60 cmHbO was recorded in 12 (44%) patients and bladder capacity under 200 ml in seven (26%). Of those with injury above Th-6, 14 (58%) had experienced symptoms of autonomous dysreflexia, most commonly due to urinary tract infection or distended urinary bladder. Complications were more common among those who use reflex-voiding rather than intermittent catheterisation. One-third of the patients were either advised to change their way of bladder emptying or required pharmacological intervention according to results from urinary tract investigations. Conclusions: The incidence of traumatic spinal cord injuries in Iceland, which have caused wheelchair-bound disability, is low and has decreased over the past 25 years. Acute and long-term medical complications are, however, common in these patients. A more efficient follow-up program is needed to optimize bladder treatment and to reduce urinary tract and other medical complications in this patient population.; Ágrip Tilgangur: Að kanna faraldsfræði mænuskaða á Íslandi sem valdið hafa hjólastólabundinni lömun og meta tíðni ýmissa líkamlegra fylgikvilla viðkomandi sjúklinga á bráða- og endurhæfingarstigi og að endurhæfingu lokinni. Einnig að meta núverandi ástand þvagfæra 1-23 árum eftir áverka. Efniviður og aðferðir: Farið var yfir sjúkraskrár allra sem hafa mænuskaðast í slysum á Íslandi á árunum 1973-1996 og bundist vegna þess hjólastól. Faraldsfræðilegar upplýsingar og tíðni fylgikvilla voru skráðar. Tíðni fylgikvilla eftir útskrift var metin með persónulegum viðtölum við sjúklinga. Starfrænar rannsóknir á neðri hluta þvagfæra (urodynamic investigations) og röntgenrannsóknir á nýrum voru gerðar hjá hluta hópsins. Niðurstöður: Á tímabilinu hafa 48 einstaklingar mænuskaðast og bundist vegna þess hjólastól. Ársnýgengi er því 8:1.000.000. Á bráða- og endurhæfingarstigi fengu 14 (29%) þrýstingssár, átta (17%) blóðtappa í neðri útlim, sex (12%) lungnabólgu og fimm (10%) lungnablóðrek. Eftir útskrift (meðaltími frá slysi er 14 ár) hafa 19 (54%) fengið þrýstingssár, 16 (46%) fá eina til fjórar þvagfærasýkingar á ári og níu (26%) fleiri en fjórar. Nítján einstaklingar (56%) höfðu vandamál vegna þvagleka og 18 (52%) sögu um þvagfærasteina. Einn sjúklingur hefur misst nýra vegna bakflæðis. Þriðjungur þeirra sem komu til rannsókna á nýrum höfðu óeðlilegt útlit á nýrum og/eða bakflæði. Hámarksblöðruþrýstingur yfir 60 cmH20 fannst hjá 12 (44%) sjúklingum og blöðrurýmd undir 200 ml hjá sjö (26%). Af þeim sem eru með skaða ofan við sjötta brjósthryggjarlið hafa 14 (58%) upplifað einkenni sjálfvirks rangviðbragðs (autonomic dysreflexia), oftast vegna þvagfærasýkinga eða þaninnar þvagblöðru. Fylgikvillar tengdir þvagfærum voru algengari meðal sjúklinga sem tæmdu blöðru með banki en meðal þeirra sem tæmdu hana reglulega með einnota þvagleggjum. Þriðjungi þeirra sem komu til rannsókna á þvagfærum var ráðlögð breytt þvagtæmingaraðferð og/eða lyfjameðferð vegna óeðlilegrar starfsemi og/eða útlits þvagfæra. Áyktanir: Nýgengi mænuskaða sem valda hjólastólabundinni lömun hér á landi er lágt og hefur lækkað undanfarin 25 ár. Fylgikvillar hjá þessum einstaklingum bæði á bráða- og endurhæfingarstigi og eftir útskrift eru algengir. Líklega er hægt að draga úr tíðni fylgikvilla viðkomandi einstaklinga með því að koma á reglubundnu læknisfræðilegu eftirliti eftir útskrift eins og tíðkast í flestum nágrannalöndum okkar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓskar Ragnarsson-
dc.contributor.authorGuðmundur Geirsson-
dc.date.accessioned2009-02-12T16:47:29Z-
dc.date.available2009-02-12T16:47:29Z-
dc.date.issued1998-07-01-
dc.date.submitted2009-02-12-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1998, 84(7-8):541-51en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/49004-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: To study the epidemiology of traumatic spinal cord injuries in Iceland, that have caused wheelchair-bound disability. To evaluate the frequency of medical complications in this group of patients both during the acute- and rehabilitation-stage as well as after discharge. To study the present condition and problems related to the urinary tract 1-23 years after the injury. Material and methods: Medical records of all wheelchair-bound traumatic spinal cord injured individuals in Iceland in 1973-1996 were reviewed and the frequency of various medical complications recorded. Long-term complications were assessed by personal interviews. Urodynamic investigations were performed and the present kidney morphology and function studied by various radiological methods. Results: The annual incidence of studied spinal cord injuries was 8:1,000,000. During the acute- and rehabilitation-stage the following complications were encountered; 14 patients (29%) got pressure sores, eight (17%) deep vein thrombosis, six (12%) pneumonia and five (10%) pulmonary embolism. In the follow-up after discharge and mean follow-up time of 14 years, 19 (54%) have had pressure sores, 16 (46%) have had one to four urinary tract infections each year, nine (26%) more than four. Nineteen patients (56%) complained of urinary incontinance and 18 (52%) had a history of urinary tract stones. One patient had lost a kidney due to reflux. Pathological findings were found in one third of patients who came for upper urinary tract image studies. Maximal detrusor pressure over 60 cmHbO was recorded in 12 (44%) patients and bladder capacity under 200 ml in seven (26%). Of those with injury above Th-6, 14 (58%) had experienced symptoms of autonomous dysreflexia, most commonly due to urinary tract infection or distended urinary bladder. Complications were more common among those who use reflex-voiding rather than intermittent catheterisation. One-third of the patients were either advised to change their way of bladder emptying or required pharmacological intervention according to results from urinary tract investigations. Conclusions: The incidence of traumatic spinal cord injuries in Iceland, which have caused wheelchair-bound disability, is low and has decreased over the past 25 years. Acute and long-term medical complications are, however, common in these patients. A more efficient follow-up program is needed to optimize bladder treatment and to reduce urinary tract and other medical complications in this patient population.en
dc.description.abstractÁgrip Tilgangur: Að kanna faraldsfræði mænuskaða á Íslandi sem valdið hafa hjólastólabundinni lömun og meta tíðni ýmissa líkamlegra fylgikvilla viðkomandi sjúklinga á bráða- og endurhæfingarstigi og að endurhæfingu lokinni. Einnig að meta núverandi ástand þvagfæra 1-23 árum eftir áverka. Efniviður og aðferðir: Farið var yfir sjúkraskrár allra sem hafa mænuskaðast í slysum á Íslandi á árunum 1973-1996 og bundist vegna þess hjólastól. Faraldsfræðilegar upplýsingar og tíðni fylgikvilla voru skráðar. Tíðni fylgikvilla eftir útskrift var metin með persónulegum viðtölum við sjúklinga. Starfrænar rannsóknir á neðri hluta þvagfæra (urodynamic investigations) og röntgenrannsóknir á nýrum voru gerðar hjá hluta hópsins. Niðurstöður: Á tímabilinu hafa 48 einstaklingar mænuskaðast og bundist vegna þess hjólastól. Ársnýgengi er því 8:1.000.000. Á bráða- og endurhæfingarstigi fengu 14 (29%) þrýstingssár, átta (17%) blóðtappa í neðri útlim, sex (12%) lungnabólgu og fimm (10%) lungnablóðrek. Eftir útskrift (meðaltími frá slysi er 14 ár) hafa 19 (54%) fengið þrýstingssár, 16 (46%) fá eina til fjórar þvagfærasýkingar á ári og níu (26%) fleiri en fjórar. Nítján einstaklingar (56%) höfðu vandamál vegna þvagleka og 18 (52%) sögu um þvagfærasteina. Einn sjúklingur hefur misst nýra vegna bakflæðis. Þriðjungur þeirra sem komu til rannsókna á nýrum höfðu óeðlilegt útlit á nýrum og/eða bakflæði. Hámarksblöðruþrýstingur yfir 60 cmH20 fannst hjá 12 (44%) sjúklingum og blöðrurýmd undir 200 ml hjá sjö (26%). Af þeim sem eru með skaða ofan við sjötta brjósthryggjarlið hafa 14 (58%) upplifað einkenni sjálfvirks rangviðbragðs (autonomic dysreflexia), oftast vegna þvagfærasýkinga eða þaninnar þvagblöðru. Fylgikvillar tengdir þvagfærum voru algengari meðal sjúklinga sem tæmdu blöðru með banki en meðal þeirra sem tæmdu hana reglulega með einnota þvagleggjum. Þriðjungi þeirra sem komu til rannsókna á þvagfærum var ráðlögð breytt þvagtæmingaraðferð og/eða lyfjameðferð vegna óeðlilegrar starfsemi og/eða útlits þvagfæra. Áyktanir: Nýgengi mænuskaða sem valda hjólastólabundinni lömun hér á landi er lágt og hefur lækkað undanfarin 25 ár. Fylgikvillar hjá þessum einstaklingum bæði á bráða- og endurhæfingarstigi og eftir útskrift eru algengir. Líklega er hægt að draga úr tíðni fylgikvilla viðkomandi einstaklinga með því að koma á reglubundnu læknisfræðilegu eftirliti eftir útskrift eins og tíðkast í flestum nágrannalöndum okkar.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectMænuskaðien
dc.subject.meshSpinal Cord Injuriesen
dc.subject.meshUrinary Tracten
dc.subject.meshEpidemiologyen
dc.titleFaraldsfræði og fylgikvillar hjá hjólastólabundnum mænusköðuðum einstaklingum á Íslandiis
dc.title.alternativeEpidemiology and medical complications in patients with traumatic spinal cord injuries in Icelanden
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.