2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/49313
Title:
Hirsla : varðveislusafn LSH
Authors:
Sólveig Þorsteinsdóttir
Citation:
Fregnir 2007, 32(1):16-18
Issue Date:
1-Mar-2007
Abstract:
Með stóraukinni útgáfu tímarita á rafrænu formi hafa vaknað áleitnar spurningar um örugga varðveislu útgefinna vísindaniðurstaðna. Rafrænn aðgangur í dag er ekki trygging fyrir rafrænum aðgangi á næsta ári. Tímarit ganga kaupum og sölum milli útgefenda og standa bókasöfn jafnvel frammi fyrir því að þurfa að kaupa aftur aðgang að tímaritum sem þau hafa haft í áskrift. Þessum áhyggjum hafa vísindamenn, starfsmenn bókasafna og stjórnendur stofnana deilt. Um allan heim er reynt að bregðast við yfirvofandi vanda með uppbyggingu svokallaðra rafrænna varðveislusafna. - Hirsla - varðveislusafn Landspítala -háskólasjúkrahúss (LSH) var opnuð formlega þann 19. maí 2006 á „Vísindum á vordögum" sem er árlegur vísindadagur Landspítalans. Markmiðið með Hirslunni er að varðveita útgefið vísindaefni LSH og gera það aðgengilegt á heimsvísu, það er í opnum aðgangi, „open access", og á Varðveislusafnið á að endurspegla sem best vísinda-og fræðastarfsemi á LSH.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.upplysing.is
Rights:
openAccess

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSólveig Þorsteinsdóttir-
dc.date.accessioned2009-02-17T13:45:31Z-
dc.date.available2009-02-17T13:45:31Z-
dc.date.issued2007-03-01-
dc.date.submitted2007-02-17-
dc.identifier.citationFregnir 2007, 32(1):16-18en
dc.identifier.issn1605-4415-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/49313-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractMeð stóraukinni útgáfu tímarita á rafrænu formi hafa vaknað áleitnar spurningar um örugga varðveislu útgefinna vísindaniðurstaðna. Rafrænn aðgangur í dag er ekki trygging fyrir rafrænum aðgangi á næsta ári. Tímarit ganga kaupum og sölum milli útgefenda og standa bókasöfn jafnvel frammi fyrir því að þurfa að kaupa aftur aðgang að tímaritum sem þau hafa haft í áskrift. Þessum áhyggjum hafa vísindamenn, starfsmenn bókasafna og stjórnendur stofnana deilt. Um allan heim er reynt að bregðast við yfirvofandi vanda með uppbyggingu svokallaðra rafrænna varðveislusafna. - Hirsla - varðveislusafn Landspítala -háskólasjúkrahúss (LSH) var opnuð formlega þann 19. maí 2006 á „Vísindum á vordögum" sem er árlegur vísindadagur Landspítalans. Markmiðið með Hirslunni er að varðveita útgefið vísindaefni LSH og gera það aðgengilegt á heimsvísu, það er í opnum aðgangi, „open access", og á Varðveislusafnið á að endurspegla sem best vísinda-og fræðastarfsemi á LSH.en
dc.language.isoisen
dc.publisherUpplýsing, Félag bókasafns- og upplýsingafræðaen
dc.relation.urlhttp://www.upplysing.isen
dc.rightsopenAccessen
dc.subjectHirslaen
dc.subjectAðgengi að upplýsingumen
dc.subjectOpinn aðganguren
dc.subjectVarðveislusöfnen
dc.subjectGagnagrunnaren
dc.subject.meshAccess to Informationen
dc.titleHirsla : varðveislusafn LSHis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalFregniren
dc.rights.accessOpen Accessen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.