Rofsár á maga og skeifugörn vegna sársjúkdóms : sjúklingar á Landspítalunum 1989-1995

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/49317
Title:
Rofsár á maga og skeifugörn vegna sársjúkdóms : sjúklingar á Landspítalunum 1989-1995
Other Titles:
Peptic ulcer perforations, University Hospital of Iceland 1989-1995
Authors:
Kristinn Eiríksson; Margrét Oddsdóttir; Jónas Magnússon
Citation:
Læknablaðið 1998, 84(6):466-73
Issue Date:
1-Jun-1998
Abstract:
Objective: In this audit we looked at patients who came in to the University Hospital of Iceland, diagnosed to have perforated peptic ulcer, with the aim to gain information about the patients and the treatment. Material and methods: Information was from patients' notes, of 72 patients presenting with perforated peptic ulcer, from 1 January 1989 to 31 December 1995. Mean age of patients was 59 years. Male: female 1:1. Results: Twenty nine persent of the patients had history of previous peptic ulcer. One third of the patients were receiving NSAID at the time of perforation, 54% had gastric perforation and 45% duodenal perforation. Fourty four (64%) did undergo laparotomy and 25 (36%) laparoscopy. Of the 25, 11 operations were converted to laparotomy. Mortality was 13%. Patients, that had laparoscopic treatment, were discharged 2.3 days earlier on average, compared to those undergoing laparotomy. Thirty one (45%) patients had concomitant disease(s). Conclusions: A large proportion of patients coming to hospital with perforated peptic ulcers are older people, many with serious concomitant diseases. Laparoscopic treatment of perforated ulcers are equal to lapotomy, altough laporoscopic treatment shows a trent towards shortening of postoperative treatment in hospital.; Inngangur: Tíðni bráðaaðgerða vegna sársjúkdóma í maga og skeifugörn virðist vaxa hjá eldri einstaklingum og minnka hjá yngri. Í þessari rannsókn er leitast við að skilgreina hvaða einstaklingar hafa fengið meðferð á Landspítalanum vegna rofsára á maga og skeifugörn (perforated peptic ulcer). Efniviður og aðferðir: Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám 72 sjúklinga sem komu á Landspítalann vegna rofsára á tímabilinu 1. janúar 1989 til 31. desember 1995. Meðalaldur var 59 ár. Kynjahlutfall 1:1. Niðurstöður: Tuttugu og níu present sjúklinganna höfðu sögu um magasár. Þriðjungur sjúklinganna voru á meðferð með bólgueyðandi lyfjum, 54% höfðu rofsár á maga og 45% á skeifugörn. Fjörutíu og fjórir (64%) gengust undir opna aðgerð og 25 (36%) undir kviðsjáraðgerð. Af þessum 25 kviðsjáraðgerðum var 11 aðgerðum breytt yfir í opna aðgerð. Dánartíðni var 13%. Sjúklingar sem gengust undir kviðsjáraðgerð voru að meðaltali útskrifaðir 2,3 dögum fyrr en þeir sem fóru í opna aðgerð. Þrjátíu og einn (45%) var með aðra sjúkdóma. Ályktanir: Stór hluti sjúklinga sem koma inn á sjúkrahús vegna rofsárs á maga eða skeifugörn er eldra fólk og margir með alvarlega sjúkdóma. Kviðsjáraðgerð er tækni sem gefur góð fyrirheit borið saman við opna aðgerð. Kviðsjáraðgerð virðist þó stytta meðferðartíma inni á spítala eftir aðgerð.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKristinn Eiríksson-
dc.contributor.authorMargrét Oddsdóttir-
dc.contributor.authorJónas Magnússon-
dc.date.accessioned2009-02-17T15:44:06Z-
dc.date.available2009-02-17T15:44:06Z-
dc.date.issued1998-06-01-
dc.date.submitted2009-02-17-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1998, 84(6):466-73en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/49317-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: In this audit we looked at patients who came in to the University Hospital of Iceland, diagnosed to have perforated peptic ulcer, with the aim to gain information about the patients and the treatment. Material and methods: Information was from patients' notes, of 72 patients presenting with perforated peptic ulcer, from 1 January 1989 to 31 December 1995. Mean age of patients was 59 years. Male: female 1:1. Results: Twenty nine persent of the patients had history of previous peptic ulcer. One third of the patients were receiving NSAID at the time of perforation, 54% had gastric perforation and 45% duodenal perforation. Fourty four (64%) did undergo laparotomy and 25 (36%) laparoscopy. Of the 25, 11 operations were converted to laparotomy. Mortality was 13%. Patients, that had laparoscopic treatment, were discharged 2.3 days earlier on average, compared to those undergoing laparotomy. Thirty one (45%) patients had concomitant disease(s). Conclusions: A large proportion of patients coming to hospital with perforated peptic ulcers are older people, many with serious concomitant diseases. Laparoscopic treatment of perforated ulcers are equal to lapotomy, altough laporoscopic treatment shows a trent towards shortening of postoperative treatment in hospital.en
dc.description.abstractInngangur: Tíðni bráðaaðgerða vegna sársjúkdóma í maga og skeifugörn virðist vaxa hjá eldri einstaklingum og minnka hjá yngri. Í þessari rannsókn er leitast við að skilgreina hvaða einstaklingar hafa fengið meðferð á Landspítalanum vegna rofsára á maga og skeifugörn (perforated peptic ulcer). Efniviður og aðferðir: Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám 72 sjúklinga sem komu á Landspítalann vegna rofsára á tímabilinu 1. janúar 1989 til 31. desember 1995. Meðalaldur var 59 ár. Kynjahlutfall 1:1. Niðurstöður: Tuttugu og níu present sjúklinganna höfðu sögu um magasár. Þriðjungur sjúklinganna voru á meðferð með bólgueyðandi lyfjum, 54% höfðu rofsár á maga og 45% á skeifugörn. Fjörutíu og fjórir (64%) gengust undir opna aðgerð og 25 (36%) undir kviðsjáraðgerð. Af þessum 25 kviðsjáraðgerðum var 11 aðgerðum breytt yfir í opna aðgerð. Dánartíðni var 13%. Sjúklingar sem gengust undir kviðsjáraðgerð voru að meðaltali útskrifaðir 2,3 dögum fyrr en þeir sem fóru í opna aðgerð. Þrjátíu og einn (45%) var með aðra sjúkdóma. Ályktanir: Stór hluti sjúklinga sem koma inn á sjúkrahús vegna rofsárs á maga eða skeifugörn er eldra fólk og margir með alvarlega sjúkdóma. Kviðsjáraðgerð er tækni sem gefur góð fyrirheit borið saman við opna aðgerð. Kviðsjáraðgerð virðist þó stytta meðferðartíma inni á spítala eftir aðgerð.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectMagasáren
dc.subjectSkeifugarnarsáren
dc.subject.meshPeptic Ulceren
dc.subject.meshPeptic Ulcer Perforationen
dc.subject.meshStomach Ulceren
dc.subject.meshHelicobacter pylorien
dc.subject.meshDuodenal Ulceren
dc.titleRofsár á maga og skeifugörn vegna sársjúkdóms : sjúklingar á Landspítalunum 1989-1995is
dc.title.alternativePeptic ulcer perforations, University Hospital of Iceland 1989-1995en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.