2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/49454
Title:
Sjúklingur með flókinn, meðfæddan hjartagalla [sjúkratilfelli]
Authors:
Hróðmar Helgason; Gunnlaugur Sigfússon
Citation:
Læknablaðið 1998, 84(4):290-1, 293
Issue Date:
1-Apr-1998
Abstract:
Sjúklingurinn er tæplega þriggja ára gömul stúlka með meðfæddan hjartagalla. Henni var fyrst vísað til skoðunar er hún var fjögurra mánaða gömul vegna mæði og hjartaóhljóðs. Hún fæddist eftir eðlilega meðgöngu og fæðingu og dafnaði þokkalega vel fyrstu vikurnar. Er hún var eins mánaðar gömul kvefaðist híín en að sögn foreldra var lítil breyting næstu vikurnar. Henni voru gefin sýklalyf og úðalyf vegna astma án verulegs árangurs. Við skoðun var hún með áberandi hjartslátt við þreifingu á brjósti, eðlilegan fyrsta hjartatón en annar hjartatónn var einfaldur og hvellur. Þá hafði hún 3/6 slagbilsóhljóð sem heyrðist yfir öllu brjóstinu og áberandi út í holhönd báðum megin. Einnig náði óhljóðið yfir í lagbil. Hjartarit sýndi hægri öxul og stækkun á hægri slegli. Ómskoðun sýndi að hún var með stórt op á milli slegla, ósæð var yfirstæð (overriding aorta) en engar miðlægar meginlungnaslagæðar sáust. Hjartaþræðing staðfesti niðurstöður ómunar og að auki sást að blóðflæði til lungna kom frá tveimur æðum (collateral æðum) sem komu frá ósæðarboga (mynd 1). Ekki sáust þrengingar í þessum æðum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHróðmar Helgason-
dc.contributor.authorGunnlaugur Sigfússon-
dc.date.accessioned2009-02-18T16:12:35Z-
dc.date.available2009-02-18T16:12:35Z-
dc.date.issued1998-04-01-
dc.date.submitted2009-02-18-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1998, 84(4):290-1, 293en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/49454-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractSjúklingurinn er tæplega þriggja ára gömul stúlka með meðfæddan hjartagalla. Henni var fyrst vísað til skoðunar er hún var fjögurra mánaða gömul vegna mæði og hjartaóhljóðs. Hún fæddist eftir eðlilega meðgöngu og fæðingu og dafnaði þokkalega vel fyrstu vikurnar. Er hún var eins mánaðar gömul kvefaðist híín en að sögn foreldra var lítil breyting næstu vikurnar. Henni voru gefin sýklalyf og úðalyf vegna astma án verulegs árangurs. Við skoðun var hún með áberandi hjartslátt við þreifingu á brjósti, eðlilegan fyrsta hjartatón en annar hjartatónn var einfaldur og hvellur. Þá hafði hún 3/6 slagbilsóhljóð sem heyrðist yfir öllu brjóstinu og áberandi út í holhönd báðum megin. Einnig náði óhljóðið yfir í lagbil. Hjartarit sýndi hægri öxul og stækkun á hægri slegli. Ómskoðun sýndi að hún var með stórt op á milli slegla, ósæð var yfirstæð (overriding aorta) en engar miðlægar meginlungnaslagæðar sáust. Hjartaþræðing staðfesti niðurstöður ómunar og að auki sást að blóðflæði til lungna kom frá tveimur æðum (collateral æðum) sem komu frá ósæðarboga (mynd 1). Ekki sáust þrengingar í þessum æðum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHjarta- og æðasjúkdómaren
dc.subjectHjartaþræðingaren
dc.subject.meshCardiovascular Diseasesen
dc.subject.meshTetralogy of Falloten
dc.titleSjúklingur með flókinn, meðfæddan hjartagalla [sjúkratilfelli]is
dc.typeArticleen
dc.typeCase Reportsen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.