Um rannsóknarferlið : kapp er best með forsjá [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/49573
Title:
Um rannsóknarferlið : kapp er best með forsjá [ritstjórnargrein]
Authors:
Reynir Arngrímsson
Citation:
Læknablaðið 1998, 84(3):190, 192-3
Issue Date:
1-Mar-1998
Abstract:
Læknablaðið hefur hvatt til framsækinnar rannsóknarstefnu á sviði læknisfræði og annarra heilbrigðisvísinda. Tæpt ár er síðan blaðið fjallaði um nýjungar í lífvísindum og áhuga lyfjafyrirtækja á fjárfestingum í erfðarannsóknum. Nú hefur sú stund runnið upp að mikið fjármagn mun streyma á stuttum tíma í íslenskar rannsóknir. Þegar þessi mál eru skoðuð er mikilvægt að velta fyrir sér upp úr hvaða umhverfi hinir hröðu atburðir á sviði erfðavísinda hafa sprottið. Ljóst er að margir meðvirkandi þættir hafa stuðlað að þessari þróun. Rannsóknir íslenskra vísindamanna innan Háskóla Íslands og samstarfsstofnana hans á sviði faralds- og erfðafræði hafa á undanförnun árum vakið athygli á erlendum vísindaþingum og er sá faglegi grundvöllur sem sýnir að íslenskt þjóðfélag er áhugavert til rannsókna á þessu sviði. Án þessara faglegu röksemda hefði sá árangur sem nú sést í að laða að erlent fjármagn ekki tekist. Má þar til dæmis nefna árangur á sviði krabbameinserfðarannsókna, sem leiddi til uppgötvunar á brjóstakrabbameinsgeni en þar voru íslenskir vísindamenn í fremstu víglínu. Ekki má heldur gleyma hinu mikla trúnaðartrausti sem ríkt hefur á milli íslenskra vísindamanna og þjóðarinnar. Fjölskyldur einstaklinga sem eiga við veikindi að stríða eiga miklar þakkir skildar fyrir samstarfsvilja og hjálpsemi við rannsóknir á sjúkdómum sem hrjá ættingja þeirra. Frumhlaup og óðagot mega ekki verða til þess að rýra þetta einstæða samband sem hefur þróast á milli lækna sem stunda vísindastörf, sjúklinga þeirra og fjölskyldna og hefur tekið áratugi að byggja upp með vönduðum vinnubrögðum og nærgætni í samskiptum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorReynir Arngrímsson-
dc.date.accessioned2009-02-19T13:18:39Z-
dc.date.available2009-02-19T13:18:39Z-
dc.date.issued1998-03-01-
dc.date.submitted2009-02-20-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1998, 84(3):190, 192-3en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/49573-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLæknablaðið hefur hvatt til framsækinnar rannsóknarstefnu á sviði læknisfræði og annarra heilbrigðisvísinda. Tæpt ár er síðan blaðið fjallaði um nýjungar í lífvísindum og áhuga lyfjafyrirtækja á fjárfestingum í erfðarannsóknum. Nú hefur sú stund runnið upp að mikið fjármagn mun streyma á stuttum tíma í íslenskar rannsóknir. Þegar þessi mál eru skoðuð er mikilvægt að velta fyrir sér upp úr hvaða umhverfi hinir hröðu atburðir á sviði erfðavísinda hafa sprottið. Ljóst er að margir meðvirkandi þættir hafa stuðlað að þessari þróun. Rannsóknir íslenskra vísindamanna innan Háskóla Íslands og samstarfsstofnana hans á sviði faralds- og erfðafræði hafa á undanförnun árum vakið athygli á erlendum vísindaþingum og er sá faglegi grundvöllur sem sýnir að íslenskt þjóðfélag er áhugavert til rannsókna á þessu sviði. Án þessara faglegu röksemda hefði sá árangur sem nú sést í að laða að erlent fjármagn ekki tekist. Má þar til dæmis nefna árangur á sviði krabbameinserfðarannsókna, sem leiddi til uppgötvunar á brjóstakrabbameinsgeni en þar voru íslenskir vísindamenn í fremstu víglínu. Ekki má heldur gleyma hinu mikla trúnaðartrausti sem ríkt hefur á milli íslenskra vísindamanna og þjóðarinnar. Fjölskyldur einstaklinga sem eiga við veikindi að stríða eiga miklar þakkir skildar fyrir samstarfsvilja og hjálpsemi við rannsóknir á sjúkdómum sem hrjá ættingja þeirra. Frumhlaup og óðagot mega ekki verða til þess að rýra þetta einstæða samband sem hefur þróast á milli lækna sem stunda vísindastörf, sjúklinga þeirra og fjölskyldna og hefur tekið áratugi að byggja upp með vönduðum vinnubrögðum og nærgætni í samskiptum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectVísindamennen
dc.subjectLæknaren
dc.subjectSiðfræðien
dc.subjectRannsókniren
dc.titleUm rannsóknarferlið : kapp er best með forsjá [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.