2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/49637
Title:
Áhættuþættir og fæðugjafir í faraldri þarmadrepsbólgu nýbura
Other Titles:
Feeding patterns and risk factors in an epidemic of neonatal necrotizing enterocolitis
Authors:
Kristín Theodóra Hreinsdóttir; Atli Dagbjartsson; Jón Heiðar Jóhannsson
Citation:
Læknablaðið 1998, 84(3):202-7
Issue Date:
1-Mar-1998
Abstract:
Objective: To study the relationship between neonatal feeding patterns and the emergence of neonatal necrotizing enterocolitis during the epidemic of this disease in Iceland in 1987-1990. Material and methods: This was a retrospective case-controlled study of 18 newborns that developed neonatal necrotizing enterocolitis during a four year epidemic of the disease. Two newborns of similar weight and gestational age served as controls for each case. The amount of food given per kilogram of body weigth was recorded every 12 hours for each group and plotted against time. The differences in amount of food for the individuals of each group were calculated, regression lines found and these compared by t-test. The type of food the children received was also not¬ed and compared, as was the presence of several other possible risk factors. Results: The statistical calculation (t-test) showed that there was no significant difference between the patients and the controls as regards the amount of food given and the increase in the amount of each feeding (p=0.6). Sixteen (88.9%) of the patients had been fed before the occurrence of the disease. All had been fed through a gastric tube but only 20 (55.6%) of the controls, this is a significant difference (p=0.03). Three (18.8%) of the patients and 18 (50%) of the controls were given breast milk at their first feed. This difference however is not statistically significant (p=0.07). Comparison was also made of the occurrence of the following risk factors: umbilical catheter, perinatal asphyxia, polycythemia, acute or semiacute cesarian section, respiratory distress and being small for gestational age. Only births by cesarian section showed a significant difference between the groups (p= 0.004). Comparison of the number of risk factors did not show a statistically significant difference (p= 0.05). However there was a linear trend towards the patients having more risk factors than the controls (p=0.01). Conclusion: The study did not show that the epidemic of neonatal necrotizing enterocolitis in Iceland in 1987-1990 was caused by the increments in feeding given prior to the development of the disease. Two possible risk factors, feeding by gastric tube and birth by acute or semiacute cesarian section, were significantly more often found in the patient group than in the control group; Markmið: Að kanna hugsanleg tengsl fæðugjafa og tilkomu þarmadrepsbólgu nýbura í faraldri á árunum 1987-1990. Efniviður og aðferðir: Gerð var afturvirk samanburðarrannsókn á fæðugjöfum 18 nýbura sem veiktust meðan á þessum faraldri stóð. Fyrir hvert sjúkratilfelli voru til samanburðar valin tvö börn úr fæðingarskrám. Valið var með tilliti til fæðingardags, fæðingarþyngdar og meðgöngulengdar. Fæðumagn á þyngdareiningu var reiknað á 12 tíma fresti og sett upp í dreifirit. Gerð var línuleg aðhvarfsgreining á mismunargildum einstaklinganna og hóparnir bornir saman með t-prófi. Einnig var skráð hvaða fæðutegundir börnin höfðu fengið og að auki tekinn saman fjöldi nokkurra hugsanlegra áhættuþátta og hóparnir bornir saman með tilliti til þeirra. Niðurstöður: Samanburður með t-prófi á mismunargildunum sýndi ekki marktækan mun (p=0,6). Munur á aukningu í fæðumagni barnanna sem veiktust og barna í samanburðarhópi var því ekki marktækur. Af þeim 18 börnum sem veiktust af þarmadrepsbólgu höfðu 16 (88,9%) fengið fæðu í maga áður en þau veiktust. Börnin höfðu öll verið mötuð um magaslöngu, en einungis 20 (55,6%) viðmiðunarbarnanna, sá munur er marktækur (p=0,03). Brjóstamjólk í fyrstu gjöf fengu þrjú (18,8%) þeirra sem veiktust og 18 (50%) hinna, sá munur reyndist hins vegar ekki marktækur (p=0,07). Af öðrum hugsanlegum orsakaþáttum voru teknir til samanburðar: naflaslagæðarleggur, súrefnisskortur við burðarmál, blóðríki, bráður eða hálfbráður keisaraskurður, öndunarerfiðleikar og léttburður. Aðeins fjöldi keisaraskurða sýndi marktækan mun milli hópa (p=0,004). Samanburður á fjölda áhættuþátta sýndi ekki marktækan mun milli hópa (p=0,05). Hins vegar er marktæk línuleg leitni í þá átt að sjúklingarnir hafi haft fleiri áhættuþætti en viðmiðunarbörnin (p=0,01). Ályktun: Rannsóknin sýndi ekki fram á að faraldur þarmadrepsbólgu á íslandi 1987-1990 stafaði af magni eða magnaukningu þeirrar fæðu sem nýburarnir fengu. Tveir aðrir hugsanlegir orsakaþættir, magaslanga og keisaraskurður, komu marktækt oftar fyrir hjá sjúklingunum en hjá samanburðarbörnunum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKristín Theodóra Hreinsdóttir-
dc.contributor.authorAtli Dagbjartsson-
dc.contributor.authorJón Heiðar Jóhannsson-
dc.date.accessioned2009-02-19T15:04:20Z-
dc.date.available2009-02-19T15:04:20Z-
dc.date.issued1998-03-01-
dc.date.submitted2008-02-20-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1998, 84(3):202-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/49637-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: To study the relationship between neonatal feeding patterns and the emergence of neonatal necrotizing enterocolitis during the epidemic of this disease in Iceland in 1987-1990. Material and methods: This was a retrospective case-controlled study of 18 newborns that developed neonatal necrotizing enterocolitis during a four year epidemic of the disease. Two newborns of similar weight and gestational age served as controls for each case. The amount of food given per kilogram of body weigth was recorded every 12 hours for each group and plotted against time. The differences in amount of food for the individuals of each group were calculated, regression lines found and these compared by t-test. The type of food the children received was also not¬ed and compared, as was the presence of several other possible risk factors. Results: The statistical calculation (t-test) showed that there was no significant difference between the patients and the controls as regards the amount of food given and the increase in the amount of each feeding (p=0.6). Sixteen (88.9%) of the patients had been fed before the occurrence of the disease. All had been fed through a gastric tube but only 20 (55.6%) of the controls, this is a significant difference (p=0.03). Three (18.8%) of the patients and 18 (50%) of the controls were given breast milk at their first feed. This difference however is not statistically significant (p=0.07). Comparison was also made of the occurrence of the following risk factors: umbilical catheter, perinatal asphyxia, polycythemia, acute or semiacute cesarian section, respiratory distress and being small for gestational age. Only births by cesarian section showed a significant difference between the groups (p= 0.004). Comparison of the number of risk factors did not show a statistically significant difference (p= 0.05). However there was a linear trend towards the patients having more risk factors than the controls (p=0.01). Conclusion: The study did not show that the epidemic of neonatal necrotizing enterocolitis in Iceland in 1987-1990 was caused by the increments in feeding given prior to the development of the disease. Two possible risk factors, feeding by gastric tube and birth by acute or semiacute cesarian section, were significantly more often found in the patient group than in the control groupen
dc.description.abstractMarkmið: Að kanna hugsanleg tengsl fæðugjafa og tilkomu þarmadrepsbólgu nýbura í faraldri á árunum 1987-1990. Efniviður og aðferðir: Gerð var afturvirk samanburðarrannsókn á fæðugjöfum 18 nýbura sem veiktust meðan á þessum faraldri stóð. Fyrir hvert sjúkratilfelli voru til samanburðar valin tvö börn úr fæðingarskrám. Valið var með tilliti til fæðingardags, fæðingarþyngdar og meðgöngulengdar. Fæðumagn á þyngdareiningu var reiknað á 12 tíma fresti og sett upp í dreifirit. Gerð var línuleg aðhvarfsgreining á mismunargildum einstaklinganna og hóparnir bornir saman með t-prófi. Einnig var skráð hvaða fæðutegundir börnin höfðu fengið og að auki tekinn saman fjöldi nokkurra hugsanlegra áhættuþátta og hóparnir bornir saman með tilliti til þeirra. Niðurstöður: Samanburður með t-prófi á mismunargildunum sýndi ekki marktækan mun (p=0,6). Munur á aukningu í fæðumagni barnanna sem veiktust og barna í samanburðarhópi var því ekki marktækur. Af þeim 18 börnum sem veiktust af þarmadrepsbólgu höfðu 16 (88,9%) fengið fæðu í maga áður en þau veiktust. Börnin höfðu öll verið mötuð um magaslöngu, en einungis 20 (55,6%) viðmiðunarbarnanna, sá munur er marktækur (p=0,03). Brjóstamjólk í fyrstu gjöf fengu þrjú (18,8%) þeirra sem veiktust og 18 (50%) hinna, sá munur reyndist hins vegar ekki marktækur (p=0,07). Af öðrum hugsanlegum orsakaþáttum voru teknir til samanburðar: naflaslagæðarleggur, súrefnisskortur við burðarmál, blóðríki, bráður eða hálfbráður keisaraskurður, öndunarerfiðleikar og léttburður. Aðeins fjöldi keisaraskurða sýndi marktækan mun milli hópa (p=0,004). Samanburður á fjölda áhættuþátta sýndi ekki marktækan mun milli hópa (p=0,05). Hins vegar er marktæk línuleg leitni í þá átt að sjúklingarnir hafi haft fleiri áhættuþætti en viðmiðunarbörnin (p=0,01). Ályktun: Rannsóknin sýndi ekki fram á að faraldur þarmadrepsbólgu á íslandi 1987-1990 stafaði af magni eða magnaukningu þeirrar fæðu sem nýburarnir fengu. Tveir aðrir hugsanlegir orsakaþættir, magaslanga og keisaraskurður, komu marktækt oftar fyrir hjá sjúklingunum en hjá samanburðarbörnunum.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectNýburaren
dc.subjectÞarmadrepsbólgaen
dc.subject.meshInfant, Newbornen
dc.subject.meshEnterocolitis, Necrotizingen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleÁhættuþættir og fæðugjafir í faraldri þarmadrepsbólgu nýburais
dc.title.alternativeFeeding patterns and risk factors in an epidemic of neonatal necrotizing enterocolitisen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.