2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/50473
Title:
Dánarmein og krabbamein lækna og lögfræðinga
Other Titles:
Mortality and cancer incidence among physicians and lawyers
Authors:
Vilhjálmur Rafnsson; Hólmfríður K. Gunnarsdóttir
Citation:
Læknablaðið 1998, 84(2):107-15
Issue Date:
1-Feb-1998
Abstract:
Objective: To study whether mortality and cancer incidence among male physicians were lower than those among men of the general population and lawyers. Material and methods: The study is a retrospective cohort study, the cohort comprised all male physicians (1210) educated until 1993 who lived in Iceland 1951 or later. All male lawyers (1032) defined in the same way were taken as a comparison group. The follow-up was through mortality and cancer registry by record linkage and the rates compared to those of the general population with indirect standardisation. The standardised mortality ratios (SMRs) and the standardised incidence ratios (SIRs) were compared between the groups. A special survey of the smoking habits of physicians and lawyers was conducted on the data from the Heart Association, Hjartavernd, and the possible confounding on lung cancer incidence by smoking was estimated. Results: Overall mortality among the lawyers was similar to that of the general male population, however, mortality among the physicians was lower than that of the general population and the lawyers, due to lower mortality for all cancers, stomach cancer, lung cancer, cerebrovascular diseases and respiratory diseases, the SMRs were: 0.73, 0.27, 0.44, 0.53 and 0.54 respectively. The physicians had higher mortality for suicide committed by drugs, solid or liquid substances, SMR 5.75. Cancer was not as frequent among the physicians as among the lawyers, particularly for lung cancer, the SIR was 0.45. There were higher rates for cancer of the colon and brain among the physicians than among others, however the difference was only of a statistical significant for the colon cancer, SIR 1.93. Smoking was not as common among the physicians as among a sample of the population or the lawyers. Conclusions: Lower mortality among the physicians indicates a healthy lifestyle and they smoked less than the others. This could also mean that the physicians benefit from their education, they may soon get the right treatment if they fall ill. Cancers, particularly lung cancer were more rare among the physicians than among others which could not solely be explained by fewer smokers among the physicians.; Tilgangur: Að kanna hvort dánartíðni og nýgengi krabbameina eru lægri meðal karla í læknastétt en annarra karla og karlkynlögfræðinga. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn hóprannsókn sem náði til allra karla meðal íslenskra lækna (1210) sem útskrifuðust fram til ársins 1993 og bjuggu hér á landi árið 1951 eða síðar. Til samanburðar voru lögfræðingar (1032) sem skilgreindir voru á sama hátt. Afdrifa þessara hópa var leitað í dánarmeinaskrá og krabbameinsskrá og þau borin saman með óbeinni stöðlun við dánartíðni og nýgengi krabbameina hjá öllum íslenskum körlum. Auk þessa voru stöðluðu dánarhlutföllin (standardised mortality ratios, SMRs) og nýgengihlutföllin (standardised incidence ratios, SIRs) borin saman milli hópanna. Gerð var sérstök könnun í gögnum Hjartaverndar á reykingavenjum lækna og lögfræðinga og reiknuð út hugsanleg truflandi áhrif reykinga á nýgengi lungnakrabbameins. Niðurstöður: Dánartíðni í hópi lögfræðinga var svipuð og hjá öðrum körlum en dánartíðni í læknahópnum var lægri en hjá öðrum og einnig lægri en meðal lögfræðinga. Þetta átti rót sína að rekja til lægri dánartíðni vegna allra krabbameina, magakrabbameins, lungnakrabbameins, heilablóðfalls og öndunarfærasjúkdóma, stöðluð dánarhlutföll þessara dánarmeina voru: 0,73, 0,27, 0,44, 0,53 og 0,54. Dánartíðni var hins vegar hærri meðal lækna vegna sjálfsmorða sem framin voru með lyfjum, föstum eða fljótandi efnum, staðlað dánarhlutfall 5,75. Krabbamein voru yfirleitt fátíðari hjá læknum en lögfræðingum og átti það einkum við um lungnakrabbamein, nýgengihlutfall 0,45. Krabbamein í ristli og heila voru þó tíðari hjá læknum en hjá öðrum körlum, en munurinn var einungis tölfræðilega marktækur fyrir krabbamein í ristli, nýgengihlutfall 1,93. Reykingar voru minni meðal lækna en annarra karla og lögfræðinga. Ályktun: Lægri dánartíðni meðal lækna bendir til heilsusamlegs lífernis enda reykja þeir síður en aðrir karlar eða lögfræðingar. Vera má að læknar njóti læknisfræðilegrar þekkingar sinnar þannig að þeir komist fyrr í betri meðferð við sjúkdómum sem þeir kunna að fá. Krabbamein, einkum lungnakrabbamein, eru fátíðari meðal lækna en annarra sem tæpast skýrist eingöngu af minni reykingum þeirra.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorVilhjálmur Rafnsson-
dc.contributor.authorHólmfríður K. Gunnarsdóttir-
dc.date.accessioned2009-02-24T15:16:08Z-
dc.date.available2009-02-24T15:16:08Z-
dc.date.issued1998-02-01-
dc.date.submitted2009-02-24-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1998, 84(2):107-15en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/50473-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: To study whether mortality and cancer incidence among male physicians were lower than those among men of the general population and lawyers. Material and methods: The study is a retrospective cohort study, the cohort comprised all male physicians (1210) educated until 1993 who lived in Iceland 1951 or later. All male lawyers (1032) defined in the same way were taken as a comparison group. The follow-up was through mortality and cancer registry by record linkage and the rates compared to those of the general population with indirect standardisation. The standardised mortality ratios (SMRs) and the standardised incidence ratios (SIRs) were compared between the groups. A special survey of the smoking habits of physicians and lawyers was conducted on the data from the Heart Association, Hjartavernd, and the possible confounding on lung cancer incidence by smoking was estimated. Results: Overall mortality among the lawyers was similar to that of the general male population, however, mortality among the physicians was lower than that of the general population and the lawyers, due to lower mortality for all cancers, stomach cancer, lung cancer, cerebrovascular diseases and respiratory diseases, the SMRs were: 0.73, 0.27, 0.44, 0.53 and 0.54 respectively. The physicians had higher mortality for suicide committed by drugs, solid or liquid substances, SMR 5.75. Cancer was not as frequent among the physicians as among the lawyers, particularly for lung cancer, the SIR was 0.45. There were higher rates for cancer of the colon and brain among the physicians than among others, however the difference was only of a statistical significant for the colon cancer, SIR 1.93. Smoking was not as common among the physicians as among a sample of the population or the lawyers. Conclusions: Lower mortality among the physicians indicates a healthy lifestyle and they smoked less than the others. This could also mean that the physicians benefit from their education, they may soon get the right treatment if they fall ill. Cancers, particularly lung cancer were more rare among the physicians than among others which could not solely be explained by fewer smokers among the physicians.en
dc.description.abstractTilgangur: Að kanna hvort dánartíðni og nýgengi krabbameina eru lægri meðal karla í læknastétt en annarra karla og karlkynlögfræðinga. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn hóprannsókn sem náði til allra karla meðal íslenskra lækna (1210) sem útskrifuðust fram til ársins 1993 og bjuggu hér á landi árið 1951 eða síðar. Til samanburðar voru lögfræðingar (1032) sem skilgreindir voru á sama hátt. Afdrifa þessara hópa var leitað í dánarmeinaskrá og krabbameinsskrá og þau borin saman með óbeinni stöðlun við dánartíðni og nýgengi krabbameina hjá öllum íslenskum körlum. Auk þessa voru stöðluðu dánarhlutföllin (standardised mortality ratios, SMRs) og nýgengihlutföllin (standardised incidence ratios, SIRs) borin saman milli hópanna. Gerð var sérstök könnun í gögnum Hjartaverndar á reykingavenjum lækna og lögfræðinga og reiknuð út hugsanleg truflandi áhrif reykinga á nýgengi lungnakrabbameins. Niðurstöður: Dánartíðni í hópi lögfræðinga var svipuð og hjá öðrum körlum en dánartíðni í læknahópnum var lægri en hjá öðrum og einnig lægri en meðal lögfræðinga. Þetta átti rót sína að rekja til lægri dánartíðni vegna allra krabbameina, magakrabbameins, lungnakrabbameins, heilablóðfalls og öndunarfærasjúkdóma, stöðluð dánarhlutföll þessara dánarmeina voru: 0,73, 0,27, 0,44, 0,53 og 0,54. Dánartíðni var hins vegar hærri meðal lækna vegna sjálfsmorða sem framin voru með lyfjum, föstum eða fljótandi efnum, staðlað dánarhlutfall 5,75. Krabbamein voru yfirleitt fátíðari hjá læknum en lögfræðingum og átti það einkum við um lungnakrabbamein, nýgengihlutfall 0,45. Krabbamein í ristli og heila voru þó tíðari hjá læknum en hjá öðrum körlum, en munurinn var einungis tölfræðilega marktækur fyrir krabbamein í ristli, nýgengihlutfall 1,93. Reykingar voru minni meðal lækna en annarra karla og lögfræðinga. Ályktun: Lægri dánartíðni meðal lækna bendir til heilsusamlegs lífernis enda reykja þeir síður en aðrir karlar eða lögfræðingar. Vera má að læknar njóti læknisfræðilegrar þekkingar sinnar þannig að þeir komist fyrr í betri meðferð við sjúkdómum sem þeir kunna að fá. Krabbamein, einkum lungnakrabbamein, eru fátíðari meðal lækna en annarra sem tæpast skýrist eingöngu af minni reykingum þeirra.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKrabbameinen
dc.subjectLæknaren
dc.subjectLögfræðingaren
dc.subjectReykingaren
dc.subjectDánarmeinen
dc.subjectLungnakrabbameinen
dc.subject.meshCerebrovascular Disordersen
dc.subject.meshIceland/epidemiologyen
dc.subject.meshNeoplasmsen
dc.subject.meshOccupationsen
dc.subject.meshCause of Deathen
dc.subject.meshSmokingen
dc.subject.meshSuicideen
dc.subject.meshLung Neoplasmsen
dc.titleDánarmein og krabbamein lækna og lögfræðingais
dc.title.alternativeMortality and cancer incidence among physicians and lawyersen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.