Kólesteról, kransæðasjúkdómar og statínlyf [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/52314
Title:
Kólesteról, kransæðasjúkdómar og statínlyf [ritstjórnargrein]
Authors:
Gunnar Sigurðsson
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(12):794, 796, 797
Issue Date:
1-Dec-1997
Abstract:
Fjölmargar rannsóknir frá síðustu áratugum hafa sterklega bent til að hátt kólesteról í blóði, sérstaklega LDL-kólesteról, stuðli að æðakölkun og þar með kransæðasjúkdómum. Þessar rannsóknir hafa verið margs konar, á sviði meinafræði, með dýratilraunum, faraldsfræðilegar rannsóknir um allan heim, framskyggnar hóprannsóknir, þar með talið Hjartaverndarrannsóknin og fjölskyldurannsóknir, svo fátt eitt sé nefnt. Lokasönnunina vantaði þó lengi vel, það er að unnt sé að draga úr áhættunni á kransæðasjúkdómum með því að lækka LDL-kólesteról í blóði. Með tilkomu statínlyfja (HMG-CoA-redúktasa blokkarar) gafst fyrst gott tækifæri til að sanna kólesterólkenninguna þar sem þessi lyf lækka kólesteról mun meira (25-40%) en áður var unnt. Fyrstu rannsóknir á notagildi þessara lyfja studdust við kransæðamyndatökur og mælingar á æðavídd. Þær rannsóknir bentu til að þessi lyf gætu hamlað framvindu sjúkdómsins og jafnvel snúið þróuninni við að einhverju leyti. En vissulega var keppikeflið að fá bitastæðari endapunkta til að byggja á en kransæðamyndatökur. Á síðustu þremur árum hafa birst niðurstöður að minnsta kosti þriggja stórra hóprannsókna sem ótvírætt sanna virkni slíkra lyfja til að draga úr áhættu á kransæðasjúkdómum meö því að lækka LDL-kólesteról í blóði. Til viðbótar þessum rannsóknum voru kynntar tvær hóprannsóknir á þingi bandarískra hjartameð mjög hliðstæðum árangri. Sir Michael Oliver, vel þekktur breskur efaseradarlæknir, skrifaði nýlega grein (1) þar sem hann telur orsakasamband milli kólesteróls og kransæðasjúkdóma sannað og vísaði í orð Maynard Keynes: When the facts change, I change my mind. What do you do?
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGunnar Sigurðsson-
dc.date.accessioned2009-03-05T14:43:50Z-
dc.date.available2009-03-05T14:43:50Z-
dc.date.issued1997-12-01-
dc.date.submitted2009-03-05-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(12):794, 796, 797en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/52314-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractFjölmargar rannsóknir frá síðustu áratugum hafa sterklega bent til að hátt kólesteról í blóði, sérstaklega LDL-kólesteról, stuðli að æðakölkun og þar með kransæðasjúkdómum. Þessar rannsóknir hafa verið margs konar, á sviði meinafræði, með dýratilraunum, faraldsfræðilegar rannsóknir um allan heim, framskyggnar hóprannsóknir, þar með talið Hjartaverndarrannsóknin og fjölskyldurannsóknir, svo fátt eitt sé nefnt. Lokasönnunina vantaði þó lengi vel, það er að unnt sé að draga úr áhættunni á kransæðasjúkdómum með því að lækka LDL-kólesteról í blóði. Með tilkomu statínlyfja (HMG-CoA-redúktasa blokkarar) gafst fyrst gott tækifæri til að sanna kólesterólkenninguna þar sem þessi lyf lækka kólesteról mun meira (25-40%) en áður var unnt. Fyrstu rannsóknir á notagildi þessara lyfja studdust við kransæðamyndatökur og mælingar á æðavídd. Þær rannsóknir bentu til að þessi lyf gætu hamlað framvindu sjúkdómsins og jafnvel snúið þróuninni við að einhverju leyti. En vissulega var keppikeflið að fá bitastæðari endapunkta til að byggja á en kransæðamyndatökur. Á síðustu þremur árum hafa birst niðurstöður að minnsta kosti þriggja stórra hóprannsókna sem ótvírætt sanna virkni slíkra lyfja til að draga úr áhættu á kransæðasjúkdómum meö því að lækka LDL-kólesteról í blóði. Til viðbótar þessum rannsóknum voru kynntar tvær hóprannsóknir á þingi bandarískra hjartameð mjög hliðstæðum árangri. Sir Michael Oliver, vel þekktur breskur efaseradarlæknir, skrifaði nýlega grein (1) þar sem hann telur orsakasamband milli kólesteróls og kransæðasjúkdóma sannað og vísaði í orð Maynard Keynes: When the facts change, I change my mind. What do you do?en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKransæðasjúkdómaren
dc.subjectLyfen
dc.subjectLyfjameðferðen
dc.subjectBlóðfitaen
dc.subject.meshCoronary Artery Diseaseen
dc.subject.meshCholesterolen
dc.subject.meshSimvastatinen
dc.titleKólesteról, kransæðasjúkdómar og statínlyf [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.